Friends-leikarinn Mike Hagerty látinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. maí 2022 23:52 Hagerty fór oftast með gamanhlutverk. Getty/WireImage/Rebecca Sapp Leikarinn Mike Hagerty, sem var eftir vill einna þekktastur fyrir að leika húsvörðinn Mr. Treeger í sjónvarpsþáttunum Friends, er látinn. Hann var 67 ára. Hagerty lék síðast í þáttunum Somebody, Somewhere. Það var meðleikkona hans í þáttunum, Bridget Everett, sem greindi frá andláti leikarans en hún lék dóttur hans. „Ég varð ástfangin af Mike um leið og ég hitti hann,“ sagði Everett á Instagram. „Hann var svo sérstakur. Hlýr, fyndinn, hitti aldrei ókunnuga. Við erum miður okkar að hann sé farinn.“ Hagerty fór oftast með gamanhlutverk og birtist meðal annars í Seinfeld og Brooklyn Nine-Nine en einnig ER og Deadwood. Fjöldi leikara og annarra í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðinum hafa minnst Hagerty á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Bridget Everett (@bridgeteverett) An underrated exchange in Wayne s World that always makes me laugh. RIP Mike Hagerty. pic.twitter.com/0AY6o9Fn4m— C.J. Toledano (@CJToledano) May 6, 2022 Mike Hagerty had the best presence in real life and onscreen. A joy to work with him in the Near Future . He played an assassin who couldn t work his gun. Great man https://t.co/9pzmeydv02— Mr. Bob Odenkirk (@mrbobodenkirk) May 7, 2022 Sad to hear of the passing of Second City stalwart and character actor Mike Hagerty, recently seen as the dad on "Somebody Somewhere" on @HBO. Mike had the classic Chicago mustache and accent, and a natural onscreen presence. He always came to play. pic.twitter.com/ZrAxcOBs59— Richard Roeper (@RichardERoeper) May 6, 2022 Hollywood Bíó og sjónvarp Andlát Friends Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira
Hagerty lék síðast í þáttunum Somebody, Somewhere. Það var meðleikkona hans í þáttunum, Bridget Everett, sem greindi frá andláti leikarans en hún lék dóttur hans. „Ég varð ástfangin af Mike um leið og ég hitti hann,“ sagði Everett á Instagram. „Hann var svo sérstakur. Hlýr, fyndinn, hitti aldrei ókunnuga. Við erum miður okkar að hann sé farinn.“ Hagerty fór oftast með gamanhlutverk og birtist meðal annars í Seinfeld og Brooklyn Nine-Nine en einnig ER og Deadwood. Fjöldi leikara og annarra í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðinum hafa minnst Hagerty á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Bridget Everett (@bridgeteverett) An underrated exchange in Wayne s World that always makes me laugh. RIP Mike Hagerty. pic.twitter.com/0AY6o9Fn4m— C.J. Toledano (@CJToledano) May 6, 2022 Mike Hagerty had the best presence in real life and onscreen. A joy to work with him in the Near Future . He played an assassin who couldn t work his gun. Great man https://t.co/9pzmeydv02— Mr. Bob Odenkirk (@mrbobodenkirk) May 7, 2022 Sad to hear of the passing of Second City stalwart and character actor Mike Hagerty, recently seen as the dad on "Somebody Somewhere" on @HBO. Mike had the classic Chicago mustache and accent, and a natural onscreen presence. He always came to play. pic.twitter.com/ZrAxcOBs59— Richard Roeper (@RichardERoeper) May 6, 2022
Hollywood Bíó og sjónvarp Andlát Friends Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira