KR aðeins unnið fimm af síðustu tuttugu heimaleikjum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. maí 2022 11:35 Það hefur lítið gengið hjá KR á leiktíðinni. Liðið er aðeins með fjögur stig að loknum fjórum leikjum. Vísir/Vilhelm Leik KR og KA í Bestu deild karla í fótbolta lauk með markalausu jafntefli. Það þýðir að KR-ingar hafa aðeins unnið fimm af síðustu 20 heimaleikjum sínum í efstu deild. Sex leikjum hefur lyktað með jafntefli og níu hafa tapast. Segja má að heimavöllurinn hafi ekki verið gjöfull KR-ingum undanfarin misseri og það vandamál virðist ætla að halda áfram í sumar. Liðið hóf sumarið á Meistaravöllum með 0-1 tapi gegn Breiðabliki þar sem mörg góð færi fóru forgörðum. Þó KR hafi svo verið manni fleiri lungann úr leiknum gegn KA tókst liðinu ekki að skapa sér nægilega góð færi til að vinna leikinn. Raunar skoraði KR gegn KA en það mark var dæmt af vegna rangstöðu. Erfitt er að sjá af hverju markið var dæmt af en það þýðir lítið að rífast við dómarann. Þegar tveimur leikjum er lokið á Meistaravöllum er KR með eitt stig og ekkert mark skorað. Árangur síðasta árs var heldur ekkert til að hrópa húrra fyrir en liðið vann aðeins fjóra af 11 heimaleikum sínum í deildinni. Þá skoraði liðið aðeins 18 mörk á heimavelli. Úrslit sumarið 2021 á heimavelli KR 1-3 KA KR 2-3 Valur KR 1-1 HK KR 3-1 ÍA KR 1-2 Stjarnan KR 1-0 Keflavík KR 1-1 Breiðablik KR 4-0 Fylkir KR 1-1 FH KR 2-1 Leiknir Reykjavík KR 1-2 Víkingur Í síðustu 13 heimaleikjum sínum í efstu deild hefur KR því unnið fjóra, gert fjögur jafntefli og tapað fimm. Ef síðustu 20 heimaleiki liðsins eru skoðaðir þá er staðan enn verri. Sumarið 2020 - þegar Íslandsmótinu var hætt vegna kórónufaraldursins - vann KR aðeins einn af sjö síðustu heimaleikjum sínum í deildinni. Tveir enduðu með jafntefli og fjórir töpuðust. KR-ingm tókst þó að skora að meðaltali tvö mörk í leik í þessum sjö leikjum en átta af þeim mörkum komu gegn ÍA og Val. Að sama skapi lak liðið inn 15 mörkum í leikjunum sjö. Úrslit sumarið 2020 á heimavelli KR 1-2 tap Fylkir KR 1-1 Grótta KR 1-2 Stjarnan KR 4-1 ÍA KR 4-5 Valur KR 1-2 FH KR 2-2 Fjölnir KR tókst þrátt fyrir allt að enda í 3. sæti síðasta sumar en það er ljóst að ef fylla á stúkuna á Meistaravöllum oftar en einu sinni í sumar þá þurfa úrslitin að fara falla með heimaliðin. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Enski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fleiri fréttir Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Sjá meira
Segja má að heimavöllurinn hafi ekki verið gjöfull KR-ingum undanfarin misseri og það vandamál virðist ætla að halda áfram í sumar. Liðið hóf sumarið á Meistaravöllum með 0-1 tapi gegn Breiðabliki þar sem mörg góð færi fóru forgörðum. Þó KR hafi svo verið manni fleiri lungann úr leiknum gegn KA tókst liðinu ekki að skapa sér nægilega góð færi til að vinna leikinn. Raunar skoraði KR gegn KA en það mark var dæmt af vegna rangstöðu. Erfitt er að sjá af hverju markið var dæmt af en það þýðir lítið að rífast við dómarann. Þegar tveimur leikjum er lokið á Meistaravöllum er KR með eitt stig og ekkert mark skorað. Árangur síðasta árs var heldur ekkert til að hrópa húrra fyrir en liðið vann aðeins fjóra af 11 heimaleikum sínum í deildinni. Þá skoraði liðið aðeins 18 mörk á heimavelli. Úrslit sumarið 2021 á heimavelli KR 1-3 KA KR 2-3 Valur KR 1-1 HK KR 3-1 ÍA KR 1-2 Stjarnan KR 1-0 Keflavík KR 1-1 Breiðablik KR 4-0 Fylkir KR 1-1 FH KR 2-1 Leiknir Reykjavík KR 1-2 Víkingur Í síðustu 13 heimaleikjum sínum í efstu deild hefur KR því unnið fjóra, gert fjögur jafntefli og tapað fimm. Ef síðustu 20 heimaleiki liðsins eru skoðaðir þá er staðan enn verri. Sumarið 2020 - þegar Íslandsmótinu var hætt vegna kórónufaraldursins - vann KR aðeins einn af sjö síðustu heimaleikjum sínum í deildinni. Tveir enduðu með jafntefli og fjórir töpuðust. KR-ingm tókst þó að skora að meðaltali tvö mörk í leik í þessum sjö leikjum en átta af þeim mörkum komu gegn ÍA og Val. Að sama skapi lak liðið inn 15 mörkum í leikjunum sjö. Úrslit sumarið 2020 á heimavelli KR 1-2 tap Fylkir KR 1-1 Grótta KR 1-2 Stjarnan KR 4-1 ÍA KR 4-5 Valur KR 1-2 FH KR 2-2 Fjölnir KR tókst þrátt fyrir allt að enda í 3. sæti síðasta sumar en það er ljóst að ef fylla á stúkuna á Meistaravöllum oftar en einu sinni í sumar þá þurfa úrslitin að fara falla með heimaliðin. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Úrslit sumarið 2021 á heimavelli KR 1-3 KA KR 2-3 Valur KR 1-1 HK KR 3-1 ÍA KR 1-2 Stjarnan KR 1-0 Keflavík KR 1-1 Breiðablik KR 4-0 Fylkir KR 1-1 FH KR 2-1 Leiknir Reykjavík KR 1-2 Víkingur
Úrslit sumarið 2020 á heimavelli KR 1-2 tap Fylkir KR 1-1 Grótta KR 1-2 Stjarnan KR 4-1 ÍA KR 4-5 Valur KR 1-2 FH KR 2-2 Fjölnir
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Enski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fleiri fréttir Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Sjá meira