Kvöldfréttir Stöðvar 2 Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. maí 2022 18:00 Kvöldfréttir eru á sínum stað klukkan 18:30. „Það er eins og yfirvöld þurfi stórslys til þess að átta sig á alvarleika stöðunnar hjá Landhelgisgæslunni,“ segir formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna. Sífellt erfiðara er að manna bráðnauðsynlegar vaktir hjá þyrlum gæslunnar en flugmenn hafa verið kjarasamningslausir í tvö og hálft ár. Við ræðum við formann Félags íslenskra atvinnuflugmanna í fréttatímanum. Viðbragðsaðilar vinna enn að því að leita að fólki í rústum skólabyggingar í þorpinu Bilogorivka eftir að Rússar sprengdu skólann í nótt. Ríkisstjóri Luhansk segir að níutíu manns hafi falið sig í byggingunni um nokkurt skeið og er óttast að sextíu þeirra séu látnir. Mikið var um óvæntar heimsóknir til Úkraínu í dag. Útilokað er að aftur verði mynduð samstjórn allra flokka sem nú eru í bæjarstjórn Akureyrar, eftir kosningarnar um næsti helgi. Fulltrúar flokkanna slá það alveg út af borðinu. Við ræðum við frambjóðendur í fréttatímanum. Þá kíkjum við á Hönnunarmars, en hátíðinni lýkur í dag eftir litríka viku í Reykjavík og heyrum Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands þenja raddböndin í fréttaskýringarþættinum 60 minutes. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18.30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Sjá meira
Sífellt erfiðara er að manna bráðnauðsynlegar vaktir hjá þyrlum gæslunnar en flugmenn hafa verið kjarasamningslausir í tvö og hálft ár. Við ræðum við formann Félags íslenskra atvinnuflugmanna í fréttatímanum. Viðbragðsaðilar vinna enn að því að leita að fólki í rústum skólabyggingar í þorpinu Bilogorivka eftir að Rússar sprengdu skólann í nótt. Ríkisstjóri Luhansk segir að níutíu manns hafi falið sig í byggingunni um nokkurt skeið og er óttast að sextíu þeirra séu látnir. Mikið var um óvæntar heimsóknir til Úkraínu í dag. Útilokað er að aftur verði mynduð samstjórn allra flokka sem nú eru í bæjarstjórn Akureyrar, eftir kosningarnar um næsti helgi. Fulltrúar flokkanna slá það alveg út af borðinu. Við ræðum við frambjóðendur í fréttatímanum. Þá kíkjum við á Hönnunarmars, en hátíðinni lýkur í dag eftir litríka viku í Reykjavík og heyrum Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands þenja raddböndin í fréttaskýringarþættinum 60 minutes. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18.30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Sjá meira