Argentína og Brasilía þurfa að mætast á nýjan leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. maí 2022 23:01 Úr leiknum 5. september. MB Media/Getty Images Ákveðið hefur verið að Argentína og Brasilía þurfti að mætast aftur til að fá niðurstöðu í leik liðanna í undankeppni HM karla í fótbolta. Leikurinn átti að fara fram 5. september síðastliðinn en var stöðvaður af brasilískum lögregluþjónum. Leikurinn þann 5. september var aðeins sex mínútna gamall þegar brasilíska lögreglan óð inn á völlinn og vildi vísa fjórum leikmönnum Argentínu úr landi þar sem þeir áttu að vera í sóttkví. Segja má að atburðarásin hafi verið vægast sagt farsakennd. Þessir fjórir leikmenn leika allir á Englandi, en fólk sem kemur þaðan á að fara í sóttkví við komu til Brasilíu. Leikmennirnir eru Giovani Lo Celso og Cristian Romero, úr Tottenham, og Emiliano Martínez og Emiliano Buendía, úr Aston Villa. Þeir þrír fyrrnefndu voru allir í byrjunarliði Argentínu en Buendía var ekki í leikmannahópi Argentínu. Þeim var skipað að yfirgefa völlinn og leikurinn því í upplausn. Leikurinn var í kjölfarið flautaður af og Argentínumenn enduðu á að loka sig inn í búningsklefa sínum. Nú hefur Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, ákveðið að leikurinn verði spilaður og að þessu sinni kláraður. Ekki kemur fram hvenær hann mun fara fram en bæði Argentína og Brasilía hafa tryggt sér sæti á lokamóti HM í Katar síðar á þessu ári. Fótbolti FIFA HM 2022 í Katar Tengdar fréttir FIFA harmar að leik Brasilíu og Argentínu hafi verið frestað Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, segist sjá eftir þeim atburðum sem áttu sér stað sem leiddu til þess að leikur Brasilíu og Argentínu í undankeppni HM 2022 var flautaður af. 6. september 2021 19:45 Þrír valdir í argentínska landsliðið þrátt fyrir að landið sé enn á rauðum lista Emiliano Martinez, markvörður Aston Villa, og Giovani Lo Celso og Cristian Romero, leikmenn Tottenham Hotspur, hafa verið valdir í 30 manna hóp argentínska landsliðsins fyrir leiki liðsins í undankeppni HM 2022 í byrjun október. 28. september 2021 07:01 Fjórir Argentínumenn í bann eftir farsakenndan leik gegn Brasilíu Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur sett fjóra leikmenn argentínska landsliðsins í tveggja leikja bann eftir að leikur liðsins gegn Brasilíu var stöðvaður af sóttvarnaryfirvöldum þar í landi. 14. febrúar 2022 18:45 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Leikurinn þann 5. september var aðeins sex mínútna gamall þegar brasilíska lögreglan óð inn á völlinn og vildi vísa fjórum leikmönnum Argentínu úr landi þar sem þeir áttu að vera í sóttkví. Segja má að atburðarásin hafi verið vægast sagt farsakennd. Þessir fjórir leikmenn leika allir á Englandi, en fólk sem kemur þaðan á að fara í sóttkví við komu til Brasilíu. Leikmennirnir eru Giovani Lo Celso og Cristian Romero, úr Tottenham, og Emiliano Martínez og Emiliano Buendía, úr Aston Villa. Þeir þrír fyrrnefndu voru allir í byrjunarliði Argentínu en Buendía var ekki í leikmannahópi Argentínu. Þeim var skipað að yfirgefa völlinn og leikurinn því í upplausn. Leikurinn var í kjölfarið flautaður af og Argentínumenn enduðu á að loka sig inn í búningsklefa sínum. Nú hefur Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, ákveðið að leikurinn verði spilaður og að þessu sinni kláraður. Ekki kemur fram hvenær hann mun fara fram en bæði Argentína og Brasilía hafa tryggt sér sæti á lokamóti HM í Katar síðar á þessu ári.
Fótbolti FIFA HM 2022 í Katar Tengdar fréttir FIFA harmar að leik Brasilíu og Argentínu hafi verið frestað Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, segist sjá eftir þeim atburðum sem áttu sér stað sem leiddu til þess að leikur Brasilíu og Argentínu í undankeppni HM 2022 var flautaður af. 6. september 2021 19:45 Þrír valdir í argentínska landsliðið þrátt fyrir að landið sé enn á rauðum lista Emiliano Martinez, markvörður Aston Villa, og Giovani Lo Celso og Cristian Romero, leikmenn Tottenham Hotspur, hafa verið valdir í 30 manna hóp argentínska landsliðsins fyrir leiki liðsins í undankeppni HM 2022 í byrjun október. 28. september 2021 07:01 Fjórir Argentínumenn í bann eftir farsakenndan leik gegn Brasilíu Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur sett fjóra leikmenn argentínska landsliðsins í tveggja leikja bann eftir að leikur liðsins gegn Brasilíu var stöðvaður af sóttvarnaryfirvöldum þar í landi. 14. febrúar 2022 18:45 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
FIFA harmar að leik Brasilíu og Argentínu hafi verið frestað Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, segist sjá eftir þeim atburðum sem áttu sér stað sem leiddu til þess að leikur Brasilíu og Argentínu í undankeppni HM 2022 var flautaður af. 6. september 2021 19:45
Þrír valdir í argentínska landsliðið þrátt fyrir að landið sé enn á rauðum lista Emiliano Martinez, markvörður Aston Villa, og Giovani Lo Celso og Cristian Romero, leikmenn Tottenham Hotspur, hafa verið valdir í 30 manna hóp argentínska landsliðsins fyrir leiki liðsins í undankeppni HM 2022 í byrjun október. 28. september 2021 07:01
Fjórir Argentínumenn í bann eftir farsakenndan leik gegn Brasilíu Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur sett fjóra leikmenn argentínska landsliðsins í tveggja leikja bann eftir að leikur liðsins gegn Brasilíu var stöðvaður af sóttvarnaryfirvöldum þar í landi. 14. febrúar 2022 18:45