UEFA samþykkir að breyta Meistaradeildinni frá árinu 2024 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2022 13:31 Meistaradeildarbikarinn eftirsótti en frá árinu 2024 þá mun Meistaradeildin taka breytingum. EPA-EFE/Pierre-Philippe Marcou / POOL Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur samþykkt að breyta reglum Meistaradeildarinnar í fótbolta og með því að auka möguleika bestu þjóðanna að fá fleiri lið í keppninni. UEFA mun nú veita tvö aukasæti í Meistaradeildinni frá árinu 2024 en þau sæti falla í hlut þeirra landa sem ná bestum árangri í Evrópu tímabilið á undan. Væri þessi regla í gildi í dag þá fengi liðið í fimmta sæti í ensku úrvalsdeildinni sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Í viðbót var ákveðið að hvert lið spila átta leiki í fyrsta hluta keppninnar en ekki tíu leiki eins og fyrst var gefið út þegar UEFA breytir Meistaradeildinni í nýja deildarkeppni. Liðum fjölgar frá 32 í 36. Liðin spila átta sinnum á tíu leikdögum í fyrsta hlutanum en fá frí á tveimur leikdögum. Fjórir heimaleikir og fjórir útileikir. Átta efstu liðin fara beint í sextán liða úrslit en liðin frá sætum 9 til 24 spila upp á hin átta sætin. Hér fyrir neðan má sjá fróðlegt myndband um þessar breytingar en þá áttu að fara fram tíu leikir. Þeir verða átta núna. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) <a href="https://www.youtube.com/watch?v=GY5RcSf0scU">watch on YouTube</a> Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sjá meira
UEFA mun nú veita tvö aukasæti í Meistaradeildinni frá árinu 2024 en þau sæti falla í hlut þeirra landa sem ná bestum árangri í Evrópu tímabilið á undan. Væri þessi regla í gildi í dag þá fengi liðið í fimmta sæti í ensku úrvalsdeildinni sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Í viðbót var ákveðið að hvert lið spila átta leiki í fyrsta hluta keppninnar en ekki tíu leiki eins og fyrst var gefið út þegar UEFA breytir Meistaradeildinni í nýja deildarkeppni. Liðum fjölgar frá 32 í 36. Liðin spila átta sinnum á tíu leikdögum í fyrsta hlutanum en fá frí á tveimur leikdögum. Fjórir heimaleikir og fjórir útileikir. Átta efstu liðin fara beint í sextán liða úrslit en liðin frá sætum 9 til 24 spila upp á hin átta sætin. Hér fyrir neðan má sjá fróðlegt myndband um þessar breytingar en þá áttu að fara fram tíu leikir. Þeir verða átta núna. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) <a href="https://www.youtube.com/watch?v=GY5RcSf0scU">watch on YouTube</a>
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti