Ekki enn viljað þiggja starf eftir viðskilnaðinn við Ísland Sindri Sverrisson skrifar 13. maí 2022 08:30 Erik Hamrén og Gunnar Gylfason, þáverandi starfsmaður KSÍ, fagna innilega í sigri gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli. GETTY Sænski knattspyrnuþjálfarinn Erik Hamrén, sem orðinn er 64 ára gamall, hefur fengið nóg af tilboðum en ekki þjálfað neitt lið eftir að hann hætti með íslenska karlalandsliðið árið 2020. Hamrén tók við íslenska landsliðinu eftir HM 2018 og var óhemju nálægt því að stýra því á þriðja stórmótið í röð, EM 2020. Liðið náði í 19 stig í undankeppninni en endaði fyrir neðan Frakkland og Tyrkland, og tapaði svo í úrslitum umspils á síðustu stundu gegn Ungverjalandi. Samkvæmt frétt Göteborgs-Posten reyndi sænska félagið Örgryte að fá Hamrén til starfa en hann hafnaði því tilboði. Örgryte skrapar botninn eftir sex umferðir í sænsku 1. deildinni og óvissa ríkir um stöðu þjálfarans Dane Ivarsson. Í síðustu viku var íþróttastjórinn Igor Krulj rekinn. Hamrén þekkir vel til hjá Örgryte en hann stýrði liðinu á árunum 1998-2003 og fagnaði bikarmeistaratitli með liðinu árið 2000. Í kjölfarið tók hann svo við AaB í Danmörku og Rosenborg í Noregi og fagnaði meistaratitlum á báðum stöðum, áður en hann stýrði sænska landsliðinu á árunum 2009-2016, og tók svo við Íslandi haustið 2018. Hann hætti með íslenska landsliðið að eigin ósk í lok árs 2020. Í fyrrasumar greindi Hamrén frá því að hann hefði fengið tilboð frá einu landsliði og þremur félagsliðum, og að þar af hefði eitt verið mjög gott hvað peningahliðina snerti en ekki hvað fótboltann og fleira snerti. Hann staðfesti einnig að eitt af tilboðunum hefði komið frá Sádi Arabíu. Sænski boltinn Fótbolti Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Hamrén tók við íslenska landsliðinu eftir HM 2018 og var óhemju nálægt því að stýra því á þriðja stórmótið í röð, EM 2020. Liðið náði í 19 stig í undankeppninni en endaði fyrir neðan Frakkland og Tyrkland, og tapaði svo í úrslitum umspils á síðustu stundu gegn Ungverjalandi. Samkvæmt frétt Göteborgs-Posten reyndi sænska félagið Örgryte að fá Hamrén til starfa en hann hafnaði því tilboði. Örgryte skrapar botninn eftir sex umferðir í sænsku 1. deildinni og óvissa ríkir um stöðu þjálfarans Dane Ivarsson. Í síðustu viku var íþróttastjórinn Igor Krulj rekinn. Hamrén þekkir vel til hjá Örgryte en hann stýrði liðinu á árunum 1998-2003 og fagnaði bikarmeistaratitli með liðinu árið 2000. Í kjölfarið tók hann svo við AaB í Danmörku og Rosenborg í Noregi og fagnaði meistaratitlum á báðum stöðum, áður en hann stýrði sænska landsliðinu á árunum 2009-2016, og tók svo við Íslandi haustið 2018. Hann hætti með íslenska landsliðið að eigin ósk í lok árs 2020. Í fyrrasumar greindi Hamrén frá því að hann hefði fengið tilboð frá einu landsliði og þremur félagsliðum, og að þar af hefði eitt verið mjög gott hvað peningahliðina snerti en ekki hvað fótboltann og fleira snerti. Hann staðfesti einnig að eitt af tilboðunum hefði komið frá Sádi Arabíu.
Sænski boltinn Fótbolti Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira