Lokatölur í Hafnarfirði: Samfylkingin vann mikinn sigur Ritstjorn skrifar 15. maí 2022 04:31 Þessir ellefu fulltrúar náðu kjöri í Hafnarfirði. Vísir Samfylkingin bætti við sig tveimur bæjarfulltrúum í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum. Flokkurinn er á pari við Sjálfstæðisflokkinn en hvor flokkur er með fjóra bæjarfulltrúa. Á kjörskrá í Hafnarfirði eru 21.744. Ellefu bæjarfulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn. Eftir bæjarstjórnarkosningarnar árið 2018 mynduðu Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn sex fulltrúa meirihluta. Samfylkingin, með tvo fulltrúa, Viðreisn, Bæjarlistinn, og Miðflokkurinn með einn fulltrúa hver hafa myndað minnihluta frá 2018. Bæjarlistin og Miðflokkurinn misstu fulltrúa sína en Viðreisn heldur einum fulltrúa. Að neðan má sjá úrslit næturinnar: B-listinn Framsókn: 13,7% með tvo fulltrúa C-listi Viðreisn: 9,1% með einn fulltrúa D-listi: Sjálfstæðisflokkur: 30,7% með fjóra fulltrúa L-listi Bæjarlistinn: 4,3% með engan fulltrúa M-listi Miðflokkurinn og óháðir: 2,8% með engan fulltrúa P-listi Píratar: 6,1% með engan fulltrúa S-listi Samfylkingin: 29,0% með fjóra fulltrúa V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs: 4,3% með engan fulltrúa Grafíska framsetningu má sjá að neðan. Eftirfarandi náðu kjöri í bæjarstjórn Hafnarfjarðar: Valdimar Víðisson (B) Margrét Vala Marteinsdóttir (B) Jón Ingi Hákonarson (C) Rósa Guðbjartsdóttir (D) Orri Björnsson (D) Kristinn Andersen (D) Kristín Thoroddsen (D) Guðmundur Árni Stefánsson (S) Sigrún Sverrisdóttir (S) Árni Rúnar Þorvaldsson (S) Hildur Rós Guðbjargardóttir (S) Á kjörskrá í Hafnarfirði eru 21.744Vísir/Vilhelm Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Tengdar fréttir Nýjustu tölur frá Seltjarnarnesi Sjálfstæðisflokkurinn á Seltjarnarnesi tryggði sér fjóra fulltrúa, líkt og í síðustu kosningum. 15. maí 2022 01:30 Nýjustu tölur úr Fjallabyggð Sjálfstæðisflokkurinn missir einn fulltrúa frá síðustu kosningum og nær tveimur inn en Jafnaðarfólk og óháðir nældu í þrjá fulltrúa. 15. maí 2022 02:35 Nýjustu tölur úr Dalvíkurbyggð Framsókn missir einn fulltrúa í Dalvíkurbyggð en meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðisflokks heldur. 15. maí 2022 00:50 Nýjustu tölur frá Ölfusi Á kjörskrá í Ölfusi 1.811. Sjö bæjarfulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn. 15. maí 2022 02:00 Nýjustu tölur frá Sveitarfélaginu Hornafirði Framsókn missir tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur bætir við sig einum í Sveitarfélaginu Hornafirði. 15. maí 2022 02:30 Nýjustu tölur úr Hveragerði Lokatölur eru komnar úr Hveragerði og Sjálfstæðisflokkurinn tapar tveimur fulltrúum. 15. maí 2022 00:40 Nýjustu tölur úr Suðurnesjabæ Framsóknaflokkurinn bætir við sig einum fulltrúa í Suðurnesjabæ og er því kominn í lykilstöðu. 15. maí 2022 00:25 Nýjustu tölur frá Grindavík Miðflokkurinn nær þremur fulltrúum inn í Grindavík. 15. maí 2022 02:10 Nýjustu tölur úr Norðurþingi Meirihluti Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Samfylkingar heldur í Norðurþingi. 15. maí 2022 02:20 Nýjustu tölur úr Múlaþingi Þrír flokkar fengu þrjá fulltrúa kjörna í fyrstu sveitarstjórnarkosningunum í Múlaþingi. Áhugavert verður að fylgjast með meirihlutamyndun fram undan. 15. maí 2022 04:13 Nýjustu tölur frá Vestmannaeyjum Allt er óbreytt í Vestmannaeyjum eftir sveitarstjórnarkosningarnar í ár. Meirihluti Eyjalistans og Fyrir Heimaey hélt velli í kosningunum, hefur nú fimm fulltrúa af níu en hafði áður fjóra af sjö. 15. maí 2022 05:04 Nýjustu tölur úr Ísafjarðarbæ Ísafjarðarlistinn kom, sá og sigraði í sveitarstjórnarkosningunum í Ísafirði þetta árið. Flokkurinn náði fimm fulltrúum af níu og náði þar með meirihlutanum með því að stela fulltrúa af Sjálfstæðisflokknum. 15. maí 2022 04:17 Nýjustu tölur úr Borgarbyggð Lokatölur eru komnar úr Borgarbyggð og er Framsóknarflokkurinn með hreinan meirihluta. 15. maí 2022 01:10 Nýjustu tölur úr Skagafirði Fimm fulltrúa meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar heldur í Skagafirði. 15. maí 2022 01:50 Nýjustu tölur úr Reykjanesbæ Meirihlutinn í Reykjanesbæ styrkti stöðu sína að loknum sveitarstjórnarkosningunum. Samfylkingin fær þrjá fulltrúa, Framsókn sömuleiðis og Bein leið einn. Alls sjö fulltrúa af ellefu. 15. maí 2022 03:20 Nýjustu tölur úr Fjarðabyggð Meirihluti Fjarðalistans og Framsóknar og óháðra heldur. Framsókn bætir við sig einum en Fjarðalistinn missir tvo. 15. maí 2022 03:50 Nýjustu tölur frá Akranesi Framsóknarflokkurinn bætti við sig einum manni í bæjarstjórn á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum. Samfylkingin og Framsókn eru í meirihluta og halda honum örugglega. 15. maí 2022 00:30 Nýjustu tölur úr Árborg Sjálfstæðisflokkurinn bættir við sig tveimur fulltrúum í sveitarfélaginu Árborg og er nú með hreinan sex fulltrúa meirihluta. Framsókn bættir sömuleiðis við einum fulltrúa og hefur nú tvo. Miðflokkurinn missir sinn eina bæjarfulltrúa en Samfylking og Áfram Árborg halda sínum mönnum. 15. maí 2022 05:34 Nýjustu tölur úr Mosfellsbæ Framsóknarflokkurinn er orðinn stærsti flokkurinn í Mosfellsbæ. Flokkurinn átti ekki fulltrúa í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili en fékk fjóra fulltrúa í kosningunum í nótt. 15. maí 2022 03:34 Nýjustu tölur úr Garðabæ Sjálfstæðisflokkurinn heldur hreinum meirihluta í Garðabæ þrátt fyrir að tapa einum fulltrúa. Flokkurinn hefur sjö fulltrúa af ellefu að loknum kosningum. 15. maí 2022 03:39 Nýjustu tölur frá Akureyri Bæjarlistinn er í lykilstöðu þegar kemur að myndun meirihluta eftir kosningarnar. Flokkurinn bætir við sig fulltrúa og er stærstur í bæjarstjórn með þrjá fulltrúa. 15. maí 2022 04:20 Nýjustu tölur frá Kópavogi Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn halda sex fulltrúa meirihluta í Kópavogi að loknum sveitarstjórnarkosningunum í nótt. Vinir Kópavogs, nýtt framboð, náði inn tveimur bæjarfulltrúum. 15. maí 2022 04:07 Nýjustu tölur frá Reykjavík Framsóknarflokkurinn er þriðji stærsti flokkurinn í Reykjavík eftir ótrúlegan árangur í kosningunum í nótt. Flokkurinn sem hafði engan borgarfulltrúa undanarin fjögur ár náði fjórum mönnum inn. Meirihlutinn í borginni er fallinn. 15. maí 2022 04:50 Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Sjá meira
Á kjörskrá í Hafnarfirði eru 21.744. Ellefu bæjarfulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn. Eftir bæjarstjórnarkosningarnar árið 2018 mynduðu Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn sex fulltrúa meirihluta. Samfylkingin, með tvo fulltrúa, Viðreisn, Bæjarlistinn, og Miðflokkurinn með einn fulltrúa hver hafa myndað minnihluta frá 2018. Bæjarlistin og Miðflokkurinn misstu fulltrúa sína en Viðreisn heldur einum fulltrúa. Að neðan má sjá úrslit næturinnar: B-listinn Framsókn: 13,7% með tvo fulltrúa C-listi Viðreisn: 9,1% með einn fulltrúa D-listi: Sjálfstæðisflokkur: 30,7% með fjóra fulltrúa L-listi Bæjarlistinn: 4,3% með engan fulltrúa M-listi Miðflokkurinn og óháðir: 2,8% með engan fulltrúa P-listi Píratar: 6,1% með engan fulltrúa S-listi Samfylkingin: 29,0% með fjóra fulltrúa V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs: 4,3% með engan fulltrúa Grafíska framsetningu má sjá að neðan. Eftirfarandi náðu kjöri í bæjarstjórn Hafnarfjarðar: Valdimar Víðisson (B) Margrét Vala Marteinsdóttir (B) Jón Ingi Hákonarson (C) Rósa Guðbjartsdóttir (D) Orri Björnsson (D) Kristinn Andersen (D) Kristín Thoroddsen (D) Guðmundur Árni Stefánsson (S) Sigrún Sverrisdóttir (S) Árni Rúnar Þorvaldsson (S) Hildur Rós Guðbjargardóttir (S) Á kjörskrá í Hafnarfirði eru 21.744Vísir/Vilhelm
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Tengdar fréttir Nýjustu tölur frá Seltjarnarnesi Sjálfstæðisflokkurinn á Seltjarnarnesi tryggði sér fjóra fulltrúa, líkt og í síðustu kosningum. 15. maí 2022 01:30 Nýjustu tölur úr Fjallabyggð Sjálfstæðisflokkurinn missir einn fulltrúa frá síðustu kosningum og nær tveimur inn en Jafnaðarfólk og óháðir nældu í þrjá fulltrúa. 15. maí 2022 02:35 Nýjustu tölur úr Dalvíkurbyggð Framsókn missir einn fulltrúa í Dalvíkurbyggð en meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðisflokks heldur. 15. maí 2022 00:50 Nýjustu tölur frá Ölfusi Á kjörskrá í Ölfusi 1.811. Sjö bæjarfulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn. 15. maí 2022 02:00 Nýjustu tölur frá Sveitarfélaginu Hornafirði Framsókn missir tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur bætir við sig einum í Sveitarfélaginu Hornafirði. 15. maí 2022 02:30 Nýjustu tölur úr Hveragerði Lokatölur eru komnar úr Hveragerði og Sjálfstæðisflokkurinn tapar tveimur fulltrúum. 15. maí 2022 00:40 Nýjustu tölur úr Suðurnesjabæ Framsóknaflokkurinn bætir við sig einum fulltrúa í Suðurnesjabæ og er því kominn í lykilstöðu. 15. maí 2022 00:25 Nýjustu tölur frá Grindavík Miðflokkurinn nær þremur fulltrúum inn í Grindavík. 15. maí 2022 02:10 Nýjustu tölur úr Norðurþingi Meirihluti Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Samfylkingar heldur í Norðurþingi. 15. maí 2022 02:20 Nýjustu tölur úr Múlaþingi Þrír flokkar fengu þrjá fulltrúa kjörna í fyrstu sveitarstjórnarkosningunum í Múlaþingi. Áhugavert verður að fylgjast með meirihlutamyndun fram undan. 15. maí 2022 04:13 Nýjustu tölur frá Vestmannaeyjum Allt er óbreytt í Vestmannaeyjum eftir sveitarstjórnarkosningarnar í ár. Meirihluti Eyjalistans og Fyrir Heimaey hélt velli í kosningunum, hefur nú fimm fulltrúa af níu en hafði áður fjóra af sjö. 15. maí 2022 05:04 Nýjustu tölur úr Ísafjarðarbæ Ísafjarðarlistinn kom, sá og sigraði í sveitarstjórnarkosningunum í Ísafirði þetta árið. Flokkurinn náði fimm fulltrúum af níu og náði þar með meirihlutanum með því að stela fulltrúa af Sjálfstæðisflokknum. 15. maí 2022 04:17 Nýjustu tölur úr Borgarbyggð Lokatölur eru komnar úr Borgarbyggð og er Framsóknarflokkurinn með hreinan meirihluta. 15. maí 2022 01:10 Nýjustu tölur úr Skagafirði Fimm fulltrúa meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar heldur í Skagafirði. 15. maí 2022 01:50 Nýjustu tölur úr Reykjanesbæ Meirihlutinn í Reykjanesbæ styrkti stöðu sína að loknum sveitarstjórnarkosningunum. Samfylkingin fær þrjá fulltrúa, Framsókn sömuleiðis og Bein leið einn. Alls sjö fulltrúa af ellefu. 15. maí 2022 03:20 Nýjustu tölur úr Fjarðabyggð Meirihluti Fjarðalistans og Framsóknar og óháðra heldur. Framsókn bætir við sig einum en Fjarðalistinn missir tvo. 15. maí 2022 03:50 Nýjustu tölur frá Akranesi Framsóknarflokkurinn bætti við sig einum manni í bæjarstjórn á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum. Samfylkingin og Framsókn eru í meirihluta og halda honum örugglega. 15. maí 2022 00:30 Nýjustu tölur úr Árborg Sjálfstæðisflokkurinn bættir við sig tveimur fulltrúum í sveitarfélaginu Árborg og er nú með hreinan sex fulltrúa meirihluta. Framsókn bættir sömuleiðis við einum fulltrúa og hefur nú tvo. Miðflokkurinn missir sinn eina bæjarfulltrúa en Samfylking og Áfram Árborg halda sínum mönnum. 15. maí 2022 05:34 Nýjustu tölur úr Mosfellsbæ Framsóknarflokkurinn er orðinn stærsti flokkurinn í Mosfellsbæ. Flokkurinn átti ekki fulltrúa í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili en fékk fjóra fulltrúa í kosningunum í nótt. 15. maí 2022 03:34 Nýjustu tölur úr Garðabæ Sjálfstæðisflokkurinn heldur hreinum meirihluta í Garðabæ þrátt fyrir að tapa einum fulltrúa. Flokkurinn hefur sjö fulltrúa af ellefu að loknum kosningum. 15. maí 2022 03:39 Nýjustu tölur frá Akureyri Bæjarlistinn er í lykilstöðu þegar kemur að myndun meirihluta eftir kosningarnar. Flokkurinn bætir við sig fulltrúa og er stærstur í bæjarstjórn með þrjá fulltrúa. 15. maí 2022 04:20 Nýjustu tölur frá Kópavogi Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn halda sex fulltrúa meirihluta í Kópavogi að loknum sveitarstjórnarkosningunum í nótt. Vinir Kópavogs, nýtt framboð, náði inn tveimur bæjarfulltrúum. 15. maí 2022 04:07 Nýjustu tölur frá Reykjavík Framsóknarflokkurinn er þriðji stærsti flokkurinn í Reykjavík eftir ótrúlegan árangur í kosningunum í nótt. Flokkurinn sem hafði engan borgarfulltrúa undanarin fjögur ár náði fjórum mönnum inn. Meirihlutinn í borginni er fallinn. 15. maí 2022 04:50 Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Sjá meira
Nýjustu tölur frá Seltjarnarnesi Sjálfstæðisflokkurinn á Seltjarnarnesi tryggði sér fjóra fulltrúa, líkt og í síðustu kosningum. 15. maí 2022 01:30
Nýjustu tölur úr Fjallabyggð Sjálfstæðisflokkurinn missir einn fulltrúa frá síðustu kosningum og nær tveimur inn en Jafnaðarfólk og óháðir nældu í þrjá fulltrúa. 15. maí 2022 02:35
Nýjustu tölur úr Dalvíkurbyggð Framsókn missir einn fulltrúa í Dalvíkurbyggð en meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðisflokks heldur. 15. maí 2022 00:50
Nýjustu tölur frá Ölfusi Á kjörskrá í Ölfusi 1.811. Sjö bæjarfulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn. 15. maí 2022 02:00
Nýjustu tölur frá Sveitarfélaginu Hornafirði Framsókn missir tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur bætir við sig einum í Sveitarfélaginu Hornafirði. 15. maí 2022 02:30
Nýjustu tölur úr Hveragerði Lokatölur eru komnar úr Hveragerði og Sjálfstæðisflokkurinn tapar tveimur fulltrúum. 15. maí 2022 00:40
Nýjustu tölur úr Suðurnesjabæ Framsóknaflokkurinn bætir við sig einum fulltrúa í Suðurnesjabæ og er því kominn í lykilstöðu. 15. maí 2022 00:25
Nýjustu tölur úr Norðurþingi Meirihluti Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Samfylkingar heldur í Norðurþingi. 15. maí 2022 02:20
Nýjustu tölur úr Múlaþingi Þrír flokkar fengu þrjá fulltrúa kjörna í fyrstu sveitarstjórnarkosningunum í Múlaþingi. Áhugavert verður að fylgjast með meirihlutamyndun fram undan. 15. maí 2022 04:13
Nýjustu tölur frá Vestmannaeyjum Allt er óbreytt í Vestmannaeyjum eftir sveitarstjórnarkosningarnar í ár. Meirihluti Eyjalistans og Fyrir Heimaey hélt velli í kosningunum, hefur nú fimm fulltrúa af níu en hafði áður fjóra af sjö. 15. maí 2022 05:04
Nýjustu tölur úr Ísafjarðarbæ Ísafjarðarlistinn kom, sá og sigraði í sveitarstjórnarkosningunum í Ísafirði þetta árið. Flokkurinn náði fimm fulltrúum af níu og náði þar með meirihlutanum með því að stela fulltrúa af Sjálfstæðisflokknum. 15. maí 2022 04:17
Nýjustu tölur úr Borgarbyggð Lokatölur eru komnar úr Borgarbyggð og er Framsóknarflokkurinn með hreinan meirihluta. 15. maí 2022 01:10
Nýjustu tölur úr Skagafirði Fimm fulltrúa meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar heldur í Skagafirði. 15. maí 2022 01:50
Nýjustu tölur úr Reykjanesbæ Meirihlutinn í Reykjanesbæ styrkti stöðu sína að loknum sveitarstjórnarkosningunum. Samfylkingin fær þrjá fulltrúa, Framsókn sömuleiðis og Bein leið einn. Alls sjö fulltrúa af ellefu. 15. maí 2022 03:20
Nýjustu tölur úr Fjarðabyggð Meirihluti Fjarðalistans og Framsóknar og óháðra heldur. Framsókn bætir við sig einum en Fjarðalistinn missir tvo. 15. maí 2022 03:50
Nýjustu tölur frá Akranesi Framsóknarflokkurinn bætti við sig einum manni í bæjarstjórn á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum. Samfylkingin og Framsókn eru í meirihluta og halda honum örugglega. 15. maí 2022 00:30
Nýjustu tölur úr Árborg Sjálfstæðisflokkurinn bættir við sig tveimur fulltrúum í sveitarfélaginu Árborg og er nú með hreinan sex fulltrúa meirihluta. Framsókn bættir sömuleiðis við einum fulltrúa og hefur nú tvo. Miðflokkurinn missir sinn eina bæjarfulltrúa en Samfylking og Áfram Árborg halda sínum mönnum. 15. maí 2022 05:34
Nýjustu tölur úr Mosfellsbæ Framsóknarflokkurinn er orðinn stærsti flokkurinn í Mosfellsbæ. Flokkurinn átti ekki fulltrúa í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili en fékk fjóra fulltrúa í kosningunum í nótt. 15. maí 2022 03:34
Nýjustu tölur úr Garðabæ Sjálfstæðisflokkurinn heldur hreinum meirihluta í Garðabæ þrátt fyrir að tapa einum fulltrúa. Flokkurinn hefur sjö fulltrúa af ellefu að loknum kosningum. 15. maí 2022 03:39
Nýjustu tölur frá Akureyri Bæjarlistinn er í lykilstöðu þegar kemur að myndun meirihluta eftir kosningarnar. Flokkurinn bætir við sig fulltrúa og er stærstur í bæjarstjórn með þrjá fulltrúa. 15. maí 2022 04:20
Nýjustu tölur frá Kópavogi Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn halda sex fulltrúa meirihluta í Kópavogi að loknum sveitarstjórnarkosningunum í nótt. Vinir Kópavogs, nýtt framboð, náði inn tveimur bæjarfulltrúum. 15. maí 2022 04:07
Nýjustu tölur frá Reykjavík Framsóknarflokkurinn er þriðji stærsti flokkurinn í Reykjavík eftir ótrúlegan árangur í kosningunum í nótt. Flokkurinn sem hafði engan borgarfulltrúa undanarin fjögur ár náði fjórum mönnum inn. Meirihlutinn í borginni er fallinn. 15. maí 2022 04:50