Á kjörskrá í Sveitarfélaginu Hornafirði eru 1.759. Sjö fulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn.
Framsóknarflokkurinn fékk fjögurra manna meirihluta eftir kosningarnar 2018. Hann er fallinn.
Svona fóru kosningarnar:
- B-listi Framsóknarflokksins: 31,7% með tvo fulltrúa
- D-listi Sjálfstæðisflokksins: 38,3% með þrjá fulltrúa
- K-listi Kex framboðs: 30% með tvo fulltrúa
Eftirfarandi náðu kjöri í bæjarstjórn:
- Ásgerður Kristín Gylfadóttir (B)
- Björgvin Óskar Sigurjónsson (B)
- Gauti Árnason (D)
- Hjördís Edda Olgeirsdóttir (D)
- Skúli Ingólfsson (D)
- Eyrún Fríða Árnadóttir (K)
- Guðrún Stefanía V. Ingólfsdóttir (K)

Eftirfarandi náðu kjöri í bæjarstjórn:
Ásgerður Kristín Gylfadóttir (B)
Björgvin Óskar Sigurjónsson (B)
Gauti Árnason (D)
Hjördís Edda Olgeirsdóttir (D)
Skúli Ingólfsson (D)
Eyrún Fríða Árnadóttir (K)
Guðrún Stefanía V. Ingólfsdóttir (K)