Hlutlausir blaðamenn sem gefa ekkert upp um eigin stjórnmálaskoðanir Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. maí 2022 08:00 Matthías Atlason, Arnmundur Sighvatsson og Úlfur Marínósson eru liðsmenn FÁUP. Yngstu fréttamönnum landsins, sem fjalla nú um sínar fjórðu kosningar á ferlinum, er umhugað um skipulagsmál og flugvöllinn í Vatnsmýri. Þeir segja aðgengi að stjórnmálafólki furðugott en gefa ekkert upp um eigin stjórnmálaskoðanir. Fréttastofa áhugamanna um pólitík, FÁUP, er skipuð fimm strákum í 8. bekk í Háteigsskóla. Frá því í sveitastjórnarkosningunum 2018 hafa piltarnir haldið úti metnaðarfullri umfjöllun um kosningar á Íslandi; margra þátta seríur eftir þá eru aðgengilegar á Youtube. Og þeir hafa ekki veigrað sér við því að vaða í þungu málin; „Hvernig lítur þú aftur á hitting þinn á Klaustursbar fyrir um tveimur árum?“ spurði einn liðsmanna Karl Gauta Hjaltason í viðtali fyrir alþingiskosningarnar í haust. Fréttastofa náði tali af þremur FÁUP-mönnum þar sem þeir voru nýkomnir úr skólasundi. Þar fóru piltarnir, Arnmundur Sighvatsson, Matthías Atlason og Úlfur Marínósson, yfir það hvað heillaði þá við pólitík, málefnin sem brenna á þeim fyrir kosningarnar nú og framtíðarfyrirætlanir fréttastofunnar. Viðtalið við strákana má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan. Fjölmiðlar Sveitarstjórnarkosningar 2022 Krakkar Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Fleiri fréttir Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Sjá meira
Fréttastofa áhugamanna um pólitík, FÁUP, er skipuð fimm strákum í 8. bekk í Háteigsskóla. Frá því í sveitastjórnarkosningunum 2018 hafa piltarnir haldið úti metnaðarfullri umfjöllun um kosningar á Íslandi; margra þátta seríur eftir þá eru aðgengilegar á Youtube. Og þeir hafa ekki veigrað sér við því að vaða í þungu málin; „Hvernig lítur þú aftur á hitting þinn á Klaustursbar fyrir um tveimur árum?“ spurði einn liðsmanna Karl Gauta Hjaltason í viðtali fyrir alþingiskosningarnar í haust. Fréttastofa náði tali af þremur FÁUP-mönnum þar sem þeir voru nýkomnir úr skólasundi. Þar fóru piltarnir, Arnmundur Sighvatsson, Matthías Atlason og Úlfur Marínósson, yfir það hvað heillaði þá við pólitík, málefnin sem brenna á þeim fyrir kosningarnar nú og framtíðarfyrirætlanir fréttastofunnar. Viðtalið við strákana má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan.
Fjölmiðlar Sveitarstjórnarkosningar 2022 Krakkar Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Fleiri fréttir Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Sjá meira