Dregur ekki miklar ályktanir af könnunum Bjarki Sigurðsson skrifar 14. maí 2022 23:25 Trausti Breiðfjörð Magnússon skipar annað sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík. Hann bíður spenntur eftir fyrstu tölum og vill ekki taka mark af könnunum sem gerðar voru í aðdraganda kosninganna. Stöð 2 Trausti Breiðfjörð Magnússon, frambjóðandi Sósíalistaflokksins í Reykjavík, segist ekki geta dregið ályktanir af skoðanakönnunum sem gerðar voru fyrir kosningarnar. Trausti skipar annað sætið á lista Sósíalistaflokksins en flokkurinn mældist með 6,3 prósent fylgi í síðustu könnun Maskínu. Það myndi skila einum manni inn í borgarstjórn. Náð til óákveðinna kjósenda „Á síðustu metrunum höfum við náð til fólks sem var óákveðið og ákvað að það vildi kjósa okkur,“ sagði Trausti í samtali við fréttastofu. Hann segir flokksmeðlimi hafa ákveðnar hugmyndir um hvernig þau vilji hafa meirihlutann í borgarstjórn á næsta kjörtímabili. „Við viljum vinstri meirihluta sem er með félagslegar áherslur. Ef að það eru flokkar tilbúnir að vinna með okkur að þeim málum þá er aldrei að vita.“ Búast við fleirum á næstunni Flokkurinn er með kosningavöku á Ölver í Glæsibæ og var róleg stemning á staðnum þegar fréttastofa kíkti í heimsókn. Þau hafi þó ekki endilega búist við fleirum en eru mættir. „Nei, það er náttúrulega Eurovision í gangi þannig að við búumst við því að mikið af fólki koma beint eftir það, það er forgangur hjá mörgum að klára það og sjá hvernig Systrum gengur í því. Það er stemning og byrjar mjög vel.“ Sósíalistaflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Sjá meira
Trausti skipar annað sætið á lista Sósíalistaflokksins en flokkurinn mældist með 6,3 prósent fylgi í síðustu könnun Maskínu. Það myndi skila einum manni inn í borgarstjórn. Náð til óákveðinna kjósenda „Á síðustu metrunum höfum við náð til fólks sem var óákveðið og ákvað að það vildi kjósa okkur,“ sagði Trausti í samtali við fréttastofu. Hann segir flokksmeðlimi hafa ákveðnar hugmyndir um hvernig þau vilji hafa meirihlutann í borgarstjórn á næsta kjörtímabili. „Við viljum vinstri meirihluta sem er með félagslegar áherslur. Ef að það eru flokkar tilbúnir að vinna með okkur að þeim málum þá er aldrei að vita.“ Búast við fleirum á næstunni Flokkurinn er með kosningavöku á Ölver í Glæsibæ og var róleg stemning á staðnum þegar fréttastofa kíkti í heimsókn. Þau hafi þó ekki endilega búist við fleirum en eru mættir. „Nei, það er náttúrulega Eurovision í gangi þannig að við búumst við því að mikið af fólki koma beint eftir það, það er forgangur hjá mörgum að klára það og sjá hvernig Systrum gengur í því. Það er stemning og byrjar mjög vel.“
Sósíalistaflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Sjá meira