Segir félagslegt húsnæði skilyrði og útilokar Viðreisn Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 15. maí 2022 02:45 Oddviti Sósíalistaflokks Íslands útilokar meirihlutasamstarf með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn. Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokks Íslands, segist ekki geta hugsað sér að vinna í meirihlutasamstarfi með Viðreisn og hún setur aukið félagslegt húsnæði sem skilyrði. Fyrstu tölur í Reykjavík sýna skínandi góða kosningu fyrir Sósíalistaflokkinn en samkvæmt þeim er flokkurinn með tvo menn inni í borgarstjórn og er í lykilstöðu andspænis meirihlutamyndun í borginni. Fyrstu tölur sýna að meirihlutinn er fallinn og ef lokatölur verða á þessa leið er ljóst að leita þarf í nýtt meirihlutamynstur. Sanna var spurð hvort hún gæti hugsað sér að ganga inn í núverandi meirihlutasamstarf. „Við höfum alltaf sagt að miðað við núverandi stöðu – og ég á auðvitað eftir að ræða við mitt fólk – sé eðlilegast að nýfrjálshyggjan færi út, Viðreisn út og félagshyggjan inn, það er að segja Sósíalistar.“ Sanna sagði flokkana tvo einfaldlega hafa ólíka hugmyndafræði í sinni nálgun. „Þannig að ég get ekki séð að Sósíalistar og Viðreisn séu að fara að vinna saman að því að setja saman meirihlutasáttmála.“ Sanna segir að Sósíalistaflokkurinn geri skilyrði fyrir meirihlutasamstarfi. „Það eru um 900 á biðlista á eftir félagslegri íbúð þannig að við myndum ekki sætta okkur við að það yrðu einungis keyptar 600 íbúðir hjá Félagsbústöðum. Það þarf að ná til alls fólksins sem er á biðlista.“ Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Sósíalistaflokkurinn Viðreisn Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira
Fyrstu tölur í Reykjavík sýna skínandi góða kosningu fyrir Sósíalistaflokkinn en samkvæmt þeim er flokkurinn með tvo menn inni í borgarstjórn og er í lykilstöðu andspænis meirihlutamyndun í borginni. Fyrstu tölur sýna að meirihlutinn er fallinn og ef lokatölur verða á þessa leið er ljóst að leita þarf í nýtt meirihlutamynstur. Sanna var spurð hvort hún gæti hugsað sér að ganga inn í núverandi meirihlutasamstarf. „Við höfum alltaf sagt að miðað við núverandi stöðu – og ég á auðvitað eftir að ræða við mitt fólk – sé eðlilegast að nýfrjálshyggjan færi út, Viðreisn út og félagshyggjan inn, það er að segja Sósíalistar.“ Sanna sagði flokkana tvo einfaldlega hafa ólíka hugmyndafræði í sinni nálgun. „Þannig að ég get ekki séð að Sósíalistar og Viðreisn séu að fara að vinna saman að því að setja saman meirihlutasáttmála.“ Sanna segir að Sósíalistaflokkurinn geri skilyrði fyrir meirihlutasamstarfi. „Það eru um 900 á biðlista á eftir félagslegri íbúð þannig að við myndum ekki sætta okkur við að það yrðu einungis keyptar 600 íbúðir hjá Félagsbústöðum. Það þarf að ná til alls fólksins sem er á biðlista.“
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Sósíalistaflokkurinn Viðreisn Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira