Jörð heldur áfram að skjálfa á Reykjanesi: Skjálfti upp á 4,3 við Grindavík Árni Sæberg skrifar 15. maí 2022 17:50 Land hefur risið við Þorbjörn við Grindavík undanfarið. Stöð 2/Egill Jarðskjálfti varð fyrir stundu á Reykjanesi en samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu er enn verið að meta stærð skjálftans. Nýjustu mælingar benda til þess að hann hafa verið 4,2 að stærð. Íbúar á Reykjanesi segjast hafa fundið vel fyrir skjálftanum sem reið yfir um klukkan 17:40. Blaðamaður Vísis sem búsettur er í Grindavík segir skjálftann hafa fundist mjög vel þar í bæ sem og fleiri sem hafa riðið yfir í dag. Hann segir muni hafa hrunið úr hillum á heimilum fólk. Upptök skjálftans voru 5,6 kílómetra norð-vestur af Grindavík. Frá því í hádeginu hafa sjö skjálftar mælst yfir þremur að stærð á Reykjanesi. Veðurstofa Íslands varar við aukinni hættu á grjóthruni og skriðum á svæðinu vegna skjálftahrinunnar. Fólk er beðið um að sýna aðgát á svæðinu. Fréttin hefur verið uppfærð. Lokaniðurstaða veðurstofunnar er að einn skjálfti hafi riðið yfir kl. 17:38, en ekki tveir eins og stendur á vef veðurstofunnar. Hann var 4,3 að stærð en ekki 4,2 eða 4,8 eins og fyrstu niðurstöður bentu til. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Sjá meira
Íbúar á Reykjanesi segjast hafa fundið vel fyrir skjálftanum sem reið yfir um klukkan 17:40. Blaðamaður Vísis sem búsettur er í Grindavík segir skjálftann hafa fundist mjög vel þar í bæ sem og fleiri sem hafa riðið yfir í dag. Hann segir muni hafa hrunið úr hillum á heimilum fólk. Upptök skjálftans voru 5,6 kílómetra norð-vestur af Grindavík. Frá því í hádeginu hafa sjö skjálftar mælst yfir þremur að stærð á Reykjanesi. Veðurstofa Íslands varar við aukinni hættu á grjóthruni og skriðum á svæðinu vegna skjálftahrinunnar. Fólk er beðið um að sýna aðgát á svæðinu. Fréttin hefur verið uppfærð. Lokaniðurstaða veðurstofunnar er að einn skjálfti hafi riðið yfir kl. 17:38, en ekki tveir eins og stendur á vef veðurstofunnar. Hann var 4,3 að stærð en ekki 4,2 eða 4,8 eins og fyrstu niðurstöður bentu til.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Sjá meira