Innlent

Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Árni Sæberg skrifar
Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttir í kvöld.
Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttir í kvöld.

Framsóknarflokkurinn er ótvíræður sigurvegari sveitarstjórnarkosninganna. Meirihlutinn í Reykjavík er falinn. Við fjöllum ítarlega um kosningarnar í kvöldfréttum okkar klukkan 18:30. Við ræðum við Eirík Bergmann prófessor í stjórnmálafræði um dræma kjörsókn.

Við tölum líka við formann yfirkjörstjórnar í Reykjavík sem gagnrýnir nýjar og strangari reglur um talningu. Mikil seinkun varðá fyrstu tölum úr Reykjavík.

Svo hittum við yngsta borgarfulltrúa sögunnar í Reykjavík.

Við förum yfir jarðskjálftavirkni á Reykjanesi og Eurovison.

Þetta og fleira á Stöð 2 og Stöð 2 Vísi í spilaranum hér að neðan á slaginu 18:30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×