Atkvæðin skiptust þannig:
- F-listi fékk 338 atkvæði
- K-listi fékk 235 atkvæði
- Auðir seðlar 11
- Ógildir seðlar 3
Eftirfarandi munu þá sitja í sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samkvæmt vef Eyjafjarðarsveitar.
- Hermann Ingi Gunnarsson (F)
- Ásta Arnbjörg Pétursdóttir (K)
- Linda Margrét Sigurðardóttir (F)
- Sigurður Ingi Friðleifsson (K)
- Kjartan Sigurðsson (F)
- Sigríður Bjarnadóttir (K)
- Berglind Kristinsdóttir (F)
Stærsti þéttbýliskjarninn í Eyjafjarðarsveit er Hrafnagil en þar búa um þrjú hundruð.