Mbappé samið um kaup og kjör við Real Madríd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2022 23:31 Kylian Mbappé er á leið til Real Madríd. David Ramos/Getty Images Franski framherjinn Kylian Mbappé hefur náð samkomulagi við Real Madríd um að leika með liðinu á næstu leiktíð. París Saint-Germain heldur þó enn í vonina að stjörnuframherjanum snúist hugur og verði áfram í París. Þetta kemur fram á vef The Athletic. Þar segir að hinn 23 ára framherji hafi náð samkomulagi við Spánarmeistarana en ekki hafi enn verið sett blek á blað. PSG er enn að reyna sannfæra Mbappé um að vera áfram í París en frá því síðasta sumar hafa verið þrálátir orðrómar þess efnis að framherjinn myndi halda til Madrídar þegar samningur hans rynni út sumarið 2022. Ekki bætti úr skák að Real henti PSG úr Meistaradeild Evrópu fyrr á þessu ári. Mbappé er talinn einn albesti fótboltamaður heims í dag. Hann hefur skorað 116 mörk í 141 leik fyrir Parísarliðið og þá er hann einnig duglegur að leggja upp mörk. Ekki er langt síðan Mbappé sjálfur sagði að hann myndi tjá sig um samningsmál sín að leiktíðinni lokinni. Kylian Mbappé again: I will officially announce my decision on the future before I join the France national team in June . It s matter of days then it will be official. #Mbappé— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 15, 2022 Það styttist í það en lokaumferð Ligue 1, frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, fer fram 21. maí næstkomandi. PSG hefur þegar tryggt sér franska meistaratitilinn. Fótbolti Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Fleiri fréttir Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Sjá meira
Þetta kemur fram á vef The Athletic. Þar segir að hinn 23 ára framherji hafi náð samkomulagi við Spánarmeistarana en ekki hafi enn verið sett blek á blað. PSG er enn að reyna sannfæra Mbappé um að vera áfram í París en frá því síðasta sumar hafa verið þrálátir orðrómar þess efnis að framherjinn myndi halda til Madrídar þegar samningur hans rynni út sumarið 2022. Ekki bætti úr skák að Real henti PSG úr Meistaradeild Evrópu fyrr á þessu ári. Mbappé er talinn einn albesti fótboltamaður heims í dag. Hann hefur skorað 116 mörk í 141 leik fyrir Parísarliðið og þá er hann einnig duglegur að leggja upp mörk. Ekki er langt síðan Mbappé sjálfur sagði að hann myndi tjá sig um samningsmál sín að leiktíðinni lokinni. Kylian Mbappé again: I will officially announce my decision on the future before I join the France national team in June . It s matter of days then it will be official. #Mbappé— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 15, 2022 Það styttist í það en lokaumferð Ligue 1, frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, fer fram 21. maí næstkomandi. PSG hefur þegar tryggt sér franska meistaratitilinn.
Fótbolti Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Fleiri fréttir Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti