Fimm ferðaþjónustufyrirtæki sameinast undir nafni Icelandia Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2022 08:26 Starfsmenn sameinaðra fyrirtækja. Aðsend Fimm ferðaþjónustufyriræki – Reykjavík Excursions/Kynnisferðir, Icelandic Mountain Guides, Iceland Rovers, Dive.is og Flybus – verða sameinuð undir merkjum regnhlífaheitisins Icelandia. Er ætlunin með nýju nafni að með skapa brú milli fyrirtækjanna með samlegðaráhrifum í markaðsstarfi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þar segir að nýtt nafn hafi nýlega verið kynnt fyrir starfsfólki á árshátíð fyrirtækisins. Undanfari sameiningarinnar undir nafninu Icelandia hafi verið margra mánaða vinna þar sem kortlögð hafi verið sameiginleg markmið fyrirtækjanna í þeim tilgangi að auka samvirkni þeirra í einu sameinuðu félagi. „ICELANDIA er einnig umboðsaðili Enterprise Rent-a-car bílaleigunnar, er undirverktaki Strætó BS. í akstri á höfuðborgarsvæðinu og rekur dráttarbílafyrirtæki undir nafninu Garðaklettur ehf. Auk þess er ICELANDIA hluthafi í nokkrum öðrum ferðaþjónustufyrirtækjum eins og Fontana á Laugarvatni, Íslenskum Heilsulindum og Raufarhólshelli. Fjölbreytt þjónusta á traustum grunni Fyrirtæki ICELANDIA eiga sér langa sögu í íslenskri ferðaþjónustu en Kynnisferðir (e. Reykjavik Excursions) er eitt elsta ferðaþjónustu fyrirtæki landsins, stofnað 1968. Félögin sinna ferðamönnum með ólíkri þjónustu sem spannar allt frá rútuferðum til sérsniðinna ævintýraferða, á láði og legi. Nafnið ICELANDIA staðsetur fyrirtækið beint sem miðpunkt ferðalausna á Íslandi gagnvart erlendum ferðamönnum en vísar jafnframt í tilgátur um að undir Íslandi væri falin heimsálfa; Icelandia. Sem miðstöð upplifana á Íslandi mun ICELANDIA standa betur að vígi gagnvart ferðamönnum í því að miðla ævintýrum á Íslandi sem byggir á sterku baklandi og reynslumiklu starfsfólki félagsins. Þekking og fjölbreytni verður kjarninn í starfsseminni á markaði sem er þekktur fyrir síbreytilegar áskoranir sem þarf að leysa fyrir viðskiptavini svo þeim sé gert kleift að njóta Íslandsferðarinnar sem best,“ segir í tilkynningunni. Björn Ragnarsson er framkvæmdastjóri Icelandia.Aðsend Helsta gáttin Haft er eftir Birni Ragnarssyni, framkvæmdastjóra Icelandia, að það hafi verið sviptingasamt í íslenskri ferðaþjónustu undanfarin ár – eldsumbrot, skakkaföll í framboði á flugi til landsins og heimsfaraldur COVID-19 hafi sýnt svo ekki verður um villst að sveigjanleiki og samvirkni starfsfólks undir einum hatti sé áreiðanlegasta leiðin til að takast á við breytingar. „Við ætlum okkur stærri hluti á markaðnum og hyggjumst leiða okkar fólk á nýjar slóðir núna þegar íslensk ferðaþjónusta stendur á enn einum tímamótunum, með vaxandi fjölda dýrmætra ferðamanna sem elska landið okkar eins og við sjálf. Nýtt og sameinað fyrirtæki undir nafninu ICELANDIA er til marks um vilja okkar til að standast ekki bara væntingar, heldur verða þekkt sem helsta gáttin að Íslandi,“ segir Björn. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Breyttur opnunartími hjá Sorpu Neytendur Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Jón Ingi nýr forstjóri PwC Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Samstarf Fleiri fréttir Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þar segir að nýtt nafn hafi nýlega verið kynnt fyrir starfsfólki á árshátíð fyrirtækisins. Undanfari sameiningarinnar undir nafninu Icelandia hafi verið margra mánaða vinna þar sem kortlögð hafi verið sameiginleg markmið fyrirtækjanna í þeim tilgangi að auka samvirkni þeirra í einu sameinuðu félagi. „ICELANDIA er einnig umboðsaðili Enterprise Rent-a-car bílaleigunnar, er undirverktaki Strætó BS. í akstri á höfuðborgarsvæðinu og rekur dráttarbílafyrirtæki undir nafninu Garðaklettur ehf. Auk þess er ICELANDIA hluthafi í nokkrum öðrum ferðaþjónustufyrirtækjum eins og Fontana á Laugarvatni, Íslenskum Heilsulindum og Raufarhólshelli. Fjölbreytt þjónusta á traustum grunni Fyrirtæki ICELANDIA eiga sér langa sögu í íslenskri ferðaþjónustu en Kynnisferðir (e. Reykjavik Excursions) er eitt elsta ferðaþjónustu fyrirtæki landsins, stofnað 1968. Félögin sinna ferðamönnum með ólíkri þjónustu sem spannar allt frá rútuferðum til sérsniðinna ævintýraferða, á láði og legi. Nafnið ICELANDIA staðsetur fyrirtækið beint sem miðpunkt ferðalausna á Íslandi gagnvart erlendum ferðamönnum en vísar jafnframt í tilgátur um að undir Íslandi væri falin heimsálfa; Icelandia. Sem miðstöð upplifana á Íslandi mun ICELANDIA standa betur að vígi gagnvart ferðamönnum í því að miðla ævintýrum á Íslandi sem byggir á sterku baklandi og reynslumiklu starfsfólki félagsins. Þekking og fjölbreytni verður kjarninn í starfsseminni á markaði sem er þekktur fyrir síbreytilegar áskoranir sem þarf að leysa fyrir viðskiptavini svo þeim sé gert kleift að njóta Íslandsferðarinnar sem best,“ segir í tilkynningunni. Björn Ragnarsson er framkvæmdastjóri Icelandia.Aðsend Helsta gáttin Haft er eftir Birni Ragnarssyni, framkvæmdastjóra Icelandia, að það hafi verið sviptingasamt í íslenskri ferðaþjónustu undanfarin ár – eldsumbrot, skakkaföll í framboði á flugi til landsins og heimsfaraldur COVID-19 hafi sýnt svo ekki verður um villst að sveigjanleiki og samvirkni starfsfólks undir einum hatti sé áreiðanlegasta leiðin til að takast á við breytingar. „Við ætlum okkur stærri hluti á markaðnum og hyggjumst leiða okkar fólk á nýjar slóðir núna þegar íslensk ferðaþjónusta stendur á enn einum tímamótunum, með vaxandi fjölda dýrmætra ferðamanna sem elska landið okkar eins og við sjálf. Nýtt og sameinað fyrirtæki undir nafninu ICELANDIA er til marks um vilja okkar til að standast ekki bara væntingar, heldur verða þekkt sem helsta gáttin að Íslandi,“ segir Björn.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Breyttur opnunartími hjá Sorpu Neytendur Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Jón Ingi nýr forstjóri PwC Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Samstarf Fleiri fréttir Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar Sjá meira