Á kjörskrá í Tjörneshreppi eru 54 samkvæmt þjóðskrá. Eftirfarandi voru á lista Tjörneslistans og taka sæti í sveitarstjórn.
- Aðalsteinn J. Halldórsson bóndi
- Jón Gunnarsson bóndi
- Katý Bjarnadóttir lögfræðingur
- Smári Kárason sveitarstjórnarmaður
- Sveinn Egilsson bóndi
Varamenn
- Jónas Jónsson bóndi
- Sigurbjörg Sveinbjörnsdóttir bóndi
- Eyrún Dögg Guðmundsdóttir húsmóðir
- Sigríður Hörn Lárusdóttir þjónustufulltrúi
- Marý Anna Guðmundsdóttir húsmóðir