Sveitarstjórinn fékk flest atkvæði í Súðavíkurhreppi Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2022 14:39 Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps. Stöð 2 Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, fékk flest atkvæði í óhlutbundnum kosningum í Súðavíkurhreppi síðastliðinn laugardag. Hlutkesti réði því hverjir tóku fjórða og fimmta sætið í sveitarstjórn. Kjörsókn í sveitarfélaginu var 68 prósent, en gild atkvæði á kjörstað voru 111 og utankjörfundaratkvæðin átján. Úrslit kosninganna voru á þessa leið þar sem eftirfarandi munu skipa sveitarstjórn Súðavíkurhrepps á kjörtímabilinu: Bragi Þór Thoroddsen 57 atkvæði Aníta Björk Pálínudóttir 47 atkvæði Yordan Slavov Yordanov 39 atkvæði Jónas Ólafur Skúlason 34 atkvæði Kristján Rúnar Kristjánsson 34 atkvæði Varamenn: 6.Eiríkur Valgeir Scott 34 atkvæði 7. Kjartan Geir Karlsson 8.Dagbjört Hjaltadóttir 9.Sigurdís Samúelsdóttir 10.Anne Berit Vikse Þar sem þrír voru jafnir í 4. til 6. sæti réðust úrslit með hlutkesti. Varð það til þess að þeir Jónas Ólafur Skúlason og Kristján Rúnar Kristjánsson taka sæti sem aðalmenn, en Eiríkur Valgeir Scott er varamaður. Bragi Þór Thoroddsen hefur gegnt embætti sveitarstjóra Súðavíkurhrepps síðustu ár og segir hann í samtali við Vísi að hann hann eigi von á að framhald verði á, þó að slíkt skýrist á fyrsta fundi nýrrar sveitarstjórnar. Við óbundna kosningu eru allir kjósendur í sveitarfélaginu í kjöri með þeirri undantekningu að þeir sem setið hafa í sveitarstjórn eitt kjörtímabil eða lengur geta skorast undan kjöri, tilkynni þeir yfirkjörstjórn það fyrir lok framboðsfrests. Súðavíkurhreppur Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Fólksfjölgun í fyrsta skipti í þrjátíu ár Mikið uppbyggingarskeið er hafið á norðanverðum Vestfjörðum í fyrsta skipti í þrjá áratugi. Um hundrað íbúðir fara í byggingu þar í ár og gera sveitarstjórar þar ráð fyrir að nokkur hundruð manns muni flytja vestur á næstu árum. 12. maí 2022 15:31 Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira
Kjörsókn í sveitarfélaginu var 68 prósent, en gild atkvæði á kjörstað voru 111 og utankjörfundaratkvæðin átján. Úrslit kosninganna voru á þessa leið þar sem eftirfarandi munu skipa sveitarstjórn Súðavíkurhrepps á kjörtímabilinu: Bragi Þór Thoroddsen 57 atkvæði Aníta Björk Pálínudóttir 47 atkvæði Yordan Slavov Yordanov 39 atkvæði Jónas Ólafur Skúlason 34 atkvæði Kristján Rúnar Kristjánsson 34 atkvæði Varamenn: 6.Eiríkur Valgeir Scott 34 atkvæði 7. Kjartan Geir Karlsson 8.Dagbjört Hjaltadóttir 9.Sigurdís Samúelsdóttir 10.Anne Berit Vikse Þar sem þrír voru jafnir í 4. til 6. sæti réðust úrslit með hlutkesti. Varð það til þess að þeir Jónas Ólafur Skúlason og Kristján Rúnar Kristjánsson taka sæti sem aðalmenn, en Eiríkur Valgeir Scott er varamaður. Bragi Þór Thoroddsen hefur gegnt embætti sveitarstjóra Súðavíkurhrepps síðustu ár og segir hann í samtali við Vísi að hann hann eigi von á að framhald verði á, þó að slíkt skýrist á fyrsta fundi nýrrar sveitarstjórnar. Við óbundna kosningu eru allir kjósendur í sveitarfélaginu í kjöri með þeirri undantekningu að þeir sem setið hafa í sveitarstjórn eitt kjörtímabil eða lengur geta skorast undan kjöri, tilkynni þeir yfirkjörstjórn það fyrir lok framboðsfrests.
Súðavíkurhreppur Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Fólksfjölgun í fyrsta skipti í þrjátíu ár Mikið uppbyggingarskeið er hafið á norðanverðum Vestfjörðum í fyrsta skipti í þrjá áratugi. Um hundrað íbúðir fara í byggingu þar í ár og gera sveitarstjórar þar ráð fyrir að nokkur hundruð manns muni flytja vestur á næstu árum. 12. maí 2022 15:31 Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira
Fólksfjölgun í fyrsta skipti í þrjátíu ár Mikið uppbyggingarskeið er hafið á norðanverðum Vestfjörðum í fyrsta skipti í þrjá áratugi. Um hundrað íbúðir fara í byggingu þar í ár og gera sveitarstjórar þar ráð fyrir að nokkur hundruð manns muni flytja vestur á næstu árum. 12. maí 2022 15:31