RIFF stendur með Úkraínu og skipuleggur styrktarsýningu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. maí 2022 13:32 Stilla úr kvikmyndinni. Oleksandr Roshchyn Skipuleggjendur RIFF kvikmyndahátíðarinnar hafa ákveðið að vera með styrktarsýningu á Úkraínskri kvikmynd, Stop-Zemlia „Með frjálsum framlögum viljum við gefa fólki tækifæri á styrkja góðgerðafélagið Tabletochki, sem aðstoðar krabbameinssjúk börn í Úkraínu,sem er sérstaklega mikilvægt á þessum erfiðu tímum.“ Myndin verður sýnd frá og með 19. maí til 17. júní á síðu RIFF og þar verður hægt að styrkja málefnið með frjálsum framlögum. Spurt og svarað með leikstjóranum Kateryna Gornostai verður svo þann 8. júní kl 18:00. Leikstjóri myndarinnar. „Við hjá RIFF, Reykjavik International Film Festival, fordæmum innrás Rússa inn í Úkraínu og viljum sýna samstöðu með Úkraínsku þjóðinni og öllum þeim sem berjast gegn þessu hræðilega stríði,“ segir í fréttatilkynningu. „Við stöndum gegn öllum mannréttindabrotum – frelsi, tjáningarfrelsi, daglegt líf, ást og rétt til góðrar framtíðar. Við viljum bjóða ykkur að styrkja Úkraínsku þjóðina á meðan hún verst ómannúðlegrar innrásar Rússa, og í sameiningu horfa á myndina Stop-Zemlia og með frjálsum framlögum styrkja Ukrainian NGO Tabletochki, sem ötullega aðstoða krabbameinssjúk börn í þessu óréttláta og hræðilega stríði.“ Þetta er fyrsta verk leikstjórans Kateryna Gornostai, persónuleg og áhrifamikil saga um að uppgötva sjálfan sig, og þolinmæðina sem því fylgir. „Hin tilfinningaþrungna bið eftir að lífið hefjist, meðal bekkjarsystkina, gefur STOP-ZEMLIA róttæka og raunverulega innsýn í líf ungs fólks í Úkraínu. Menntaskóla stelpan Masha, er feimin, og sér sig sjálfa sem utangarðs, nema þegar hún er með Yana og Senia, sem eru henni samróma. Á sama tíma og hún reynir að klára útskriftarár sitt í námi, verður hún ástfangin sem ýtir henni út fyrir þægindarammann.“ Bíó og sjónvarp Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
„Með frjálsum framlögum viljum við gefa fólki tækifæri á styrkja góðgerðafélagið Tabletochki, sem aðstoðar krabbameinssjúk börn í Úkraínu,sem er sérstaklega mikilvægt á þessum erfiðu tímum.“ Myndin verður sýnd frá og með 19. maí til 17. júní á síðu RIFF og þar verður hægt að styrkja málefnið með frjálsum framlögum. Spurt og svarað með leikstjóranum Kateryna Gornostai verður svo þann 8. júní kl 18:00. Leikstjóri myndarinnar. „Við hjá RIFF, Reykjavik International Film Festival, fordæmum innrás Rússa inn í Úkraínu og viljum sýna samstöðu með Úkraínsku þjóðinni og öllum þeim sem berjast gegn þessu hræðilega stríði,“ segir í fréttatilkynningu. „Við stöndum gegn öllum mannréttindabrotum – frelsi, tjáningarfrelsi, daglegt líf, ást og rétt til góðrar framtíðar. Við viljum bjóða ykkur að styrkja Úkraínsku þjóðina á meðan hún verst ómannúðlegrar innrásar Rússa, og í sameiningu horfa á myndina Stop-Zemlia og með frjálsum framlögum styrkja Ukrainian NGO Tabletochki, sem ötullega aðstoða krabbameinssjúk börn í þessu óréttláta og hræðilega stríði.“ Þetta er fyrsta verk leikstjórans Kateryna Gornostai, persónuleg og áhrifamikil saga um að uppgötva sjálfan sig, og þolinmæðina sem því fylgir. „Hin tilfinningaþrungna bið eftir að lífið hefjist, meðal bekkjarsystkina, gefur STOP-ZEMLIA róttæka og raunverulega innsýn í líf ungs fólks í Úkraínu. Menntaskóla stelpan Masha, er feimin, og sér sig sjálfa sem utangarðs, nema þegar hún er með Yana og Senia, sem eru henni samróma. Á sama tíma og hún reynir að klára útskriftarár sitt í námi, verður hún ástfangin sem ýtir henni út fyrir þægindarammann.“
Bíó og sjónvarp Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira