Gert að greiða rúmlega 36 milljóna króna sekt vegna skattsvika Ólafur Björn Sverrisson skrifar 20. maí 2022 17:39 Dómurinn var kveðinn upp í Landsrétti síðdegis. Vísir/Vilhelm Kona, sem sat í stjórn einkahlutafélagsins Hæ ehf., hefur verið gert að greiða rúmlega 36 milljóna króna sekt til ríkissjóðs fyrir skattalagabrot á árunum 2016 og 2017. Konan var sýknuð af tveimur ákæruliðum, en játaði brot sín samkvæmt þriðja ákæruliðnum sem sneri að broti gegn lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda. Konan bar ábyrgð á skattskilum félagsins sem stóð ríkissjóði ekki skil á staðgreiðslu opinbera gjalda að fjárhæð um átján milljóna króna árin 2016 og 2017. Dómurinn var kveðinn upp í Landsrétti í dag en framkvæmdastjóri Hæ ehf. sem var einnig ákærður, hafði áður verið sakfelldur fyrir þann tíma sem hann var skráður framkvæmdarstjóri félagsins, eða fram til 12. október 2017. Við þá sakfellingu var vísað til ábyrgðar hans sem skráðs framkvæmdastjóra eftir lögum um einkahlutafélög. Varð því að taka til álita hvort að konan hafi í raun borið ábyrgð á skattaskilum einkahlutafélagsins en hún tók sæti í stjórn félagsins í október 2017. Í dómi Landsréttar var konan talin hafa verið almennur starfsmaður félagsins Hæ ehf. fyrir þann tíma sem hún tók við stjórnarsetu og var því sýknuð af brotum fyrir utan þann tíma sem hún sat í stjórn félagsins. Samkvæmt því var konan sakfelld fyrir að hafa ekki staðið skil þau þrjú greiðslutímabil sem hún sat í stjórn að fjárhæð 18.089.213 krónur en félagið var nokkru síðar tekið til gjaldþrotaskipta. Þá voru ágallar á þeim ákærulið er sneri að peningaþvætti taldir svo verulegir að óhjákvæmilegt var að vísa þeim ákærulið frá dómi. Hægt er að lesa dóminn í heild sinni á vef Landsréttar. Dómsmál Skattar og tollar Efnahagsbrot Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Sjá meira
Konan var sýknuð af tveimur ákæruliðum, en játaði brot sín samkvæmt þriðja ákæruliðnum sem sneri að broti gegn lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda. Konan bar ábyrgð á skattskilum félagsins sem stóð ríkissjóði ekki skil á staðgreiðslu opinbera gjalda að fjárhæð um átján milljóna króna árin 2016 og 2017. Dómurinn var kveðinn upp í Landsrétti í dag en framkvæmdastjóri Hæ ehf. sem var einnig ákærður, hafði áður verið sakfelldur fyrir þann tíma sem hann var skráður framkvæmdarstjóri félagsins, eða fram til 12. október 2017. Við þá sakfellingu var vísað til ábyrgðar hans sem skráðs framkvæmdastjóra eftir lögum um einkahlutafélög. Varð því að taka til álita hvort að konan hafi í raun borið ábyrgð á skattaskilum einkahlutafélagsins en hún tók sæti í stjórn félagsins í október 2017. Í dómi Landsréttar var konan talin hafa verið almennur starfsmaður félagsins Hæ ehf. fyrir þann tíma sem hún tók við stjórnarsetu og var því sýknuð af brotum fyrir utan þann tíma sem hún sat í stjórn félagsins. Samkvæmt því var konan sakfelld fyrir að hafa ekki staðið skil þau þrjú greiðslutímabil sem hún sat í stjórn að fjárhæð 18.089.213 krónur en félagið var nokkru síðar tekið til gjaldþrotaskipta. Þá voru ágallar á þeim ákærulið er sneri að peningaþvætti taldir svo verulegir að óhjákvæmilegt var að vísa þeim ákærulið frá dómi. Hægt er að lesa dóminn í heild sinni á vef Landsréttar.
Dómsmál Skattar og tollar Efnahagsbrot Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Sjá meira