Sunderland upp í ensku B-deildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2022 16:15 Sunderland er komið upp í ensku B-deildina á nýjan leik. Justin Setterfield/Getty Images Sunderland vann Wycombe Wanderers 2-0 á Wembley í úrslitaleik umspils ensku C-deildarinnar í dag. Þar með er ljóst að Sunderland er komið aftur upp í B-deildina. Það var gríðarleg spenna fyrir leik dagsins enda um að ræða risastóran leik fyrir bæði lið. Wycombe lék í B-deildinni á síðustu leiktíð en þurfti að bíta það súra epli að falla þrátt fyrir að hafa náð í fleiri stig en liðin sem hafa fallið á undanförnum árum. Sunderland á sama tíma hefur verið í C-deildinni undanfarin ár eftir að hafa verið fjöldamörg ár í efstu deild. Það var hins vegar ljóst frá upphafi í dag hvort liðið væri betur í stakk búið til að fara upp. Sunderland var með yfirhöndina frá upphafi og strax á tólftu mínútu voru Svörtu kettirnir komnir yfir. Eliot Embleton með markið eftir sendingu Alex Pritchard. Var það eina mark leiksins allt þangað til á 79. mínútu þegar Pritchard renndi boltanum á Ross Stewart sem skoraði með hnitmiðuðu skoti í hægra hornið. Ross Stewart has scored 26 goals for @SunderlandAFC this season (5 of which have been v Wycombe) - only 2 players have scored more for the club in a season this centuryKevin Phillips, 30 in 1999-2000Charlie Wyke, 31 in 2020-21 pic.twitter.com/SakGG7BdEU— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) May 21, 2022 Hans 26. mark á leiktíðinni og allt ætlaði um koll að keyra á Wembley. Staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Sunderland fylgir því Wigan Athletic og Rotherham United upp í ensku B-deildina. WE ARE .#SAFC | #TilTheEnd pic.twitter.com/7UCht2rsqe— Sunderland AFC (@SunderlandAFC) May 21, 2022 Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Það var gríðarleg spenna fyrir leik dagsins enda um að ræða risastóran leik fyrir bæði lið. Wycombe lék í B-deildinni á síðustu leiktíð en þurfti að bíta það súra epli að falla þrátt fyrir að hafa náð í fleiri stig en liðin sem hafa fallið á undanförnum árum. Sunderland á sama tíma hefur verið í C-deildinni undanfarin ár eftir að hafa verið fjöldamörg ár í efstu deild. Það var hins vegar ljóst frá upphafi í dag hvort liðið væri betur í stakk búið til að fara upp. Sunderland var með yfirhöndina frá upphafi og strax á tólftu mínútu voru Svörtu kettirnir komnir yfir. Eliot Embleton með markið eftir sendingu Alex Pritchard. Var það eina mark leiksins allt þangað til á 79. mínútu þegar Pritchard renndi boltanum á Ross Stewart sem skoraði með hnitmiðuðu skoti í hægra hornið. Ross Stewart has scored 26 goals for @SunderlandAFC this season (5 of which have been v Wycombe) - only 2 players have scored more for the club in a season this centuryKevin Phillips, 30 in 1999-2000Charlie Wyke, 31 in 2020-21 pic.twitter.com/SakGG7BdEU— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) May 21, 2022 Hans 26. mark á leiktíðinni og allt ætlaði um koll að keyra á Wembley. Staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Sunderland fylgir því Wigan Athletic og Rotherham United upp í ensku B-deildina. WE ARE .#SAFC | #TilTheEnd pic.twitter.com/7UCht2rsqe— Sunderland AFC (@SunderlandAFC) May 21, 2022 Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira