Íslendingar yfirtaka Cannes Elísabet Hanna skrifar 24. maí 2022 14:31 Ída Mekkín Hlynsdóttir, Ingvar Eggert Sigurðsson, Elliott Crosset Hove, Hlynur Pálmason, Victoria Carmen Sonne og Hilmar Guðjónsson Getty/Pascal Le Segretain Það er margt um Íslendinginn í Cannes þetta árið en Volaða land eftir Hlyn Pálmason er heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes í flokknum Un Certain Regard í aðaldagskrá hátíðarinnar. Hátíðin fer fram dagana sautjánda til tuttugasta og áttunda maí. Heimildamyndin Mannvirki eftir Gústav Geir Bollason, stuttmyndirnar Hex eftir Katrínu Helgu Andrésdóttur og Mitt draumaland eftir Sigga Kjartan verða einnig sýndar í markaðshluta hátíðarinnar. Mikið líf og fjör er á hátíðinni.Getty/Daniele Venturelli Volaða land Myndin Voðlaða land er um ungan danskan prest sem ferðast til Íslands til þess að reisa kirkju og ljósmynda íbúa eyjunnar undir lok 19. aldar. Það er sérvitur leiðsögumaður sem leiðir prestinn í gegnum harðneskjulegt landið á hestbaki í félagsskap heimamanna. Með tímanum fer presturinn að missa tökin á veruleikanum, ætlunarverkinu og siðgæðum sínum. Klippa: Volaða land - kitla Elliot Crosset Hove fer með aðalhlutverk en Ingvar E. Sigurðsson, Vic Carmen Sonne, Hilmar Guðjónsson og Ída Mekkín Hlynsdóttir fara meðal annars einnig með hlutverk í myndinni. Ingvar og Ída léku einnig í Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn sem var sýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2019. Benedikt Erlingsson í dómnefnd Íslendingar eiga einni fulltrúa í dómnefns eða Semaine de la Critique, þar sem Benedikt Erlingsson, leikari og kvikmyndagerðarmaður er með sess í henni. Myndin hans Kona fer í stríð var sýnd á hátíðinni árið 2018. Einnig erlendar stjörnur Stjörnur á borð við Idris Elba, Kristen Stewart, Anne Hathaway, Jeremy Strong, Tildu Swinton, Marion Cotillard og Viggo Mortensen eru einnig á svæðinu. Jeremy Strong, James Gray og Anne Hathaway.Getty/Stephane Cardinale - Corbis Patrick Timsit, Marion Cotillard og Melvil Poupaud.Getty/Gareth Cattermole Scott Speedman, Kristen Stewart, Lea Seydoux og Viggo Mortensen.Getty/Pascal Le Segretain Léa Seydoux, Kristen Stewart, Nadia Litz, Denise Capezza og Lihi Kornowski.Getty/Stephane Cardinale - Corbis George Miller, Tilda Swinton og Idris Elba.Getty/Pascal Le Segretain Cannes Hollywood Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hreiður eftir Hlyn Pálmason valin á Berlinale Stuttmyndin Hreiður eftir Hlyn Pálmason hefur verið valin í Berlinale Special hluta alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Berlín. Hátíðin fangar 72 ára afmæli sínu nú snemma í febrúar. 20. janúar 2022 09:30 Dýrið fer á Cannes Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson hefur verið valin til þátttöku í Un Certain Regard keppni, sem er hluti af aðaldagskrá alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, sem fer fram dagana 6. - 17. júlí. Frá þessu er greint á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. 3. júní 2021 11:13 Kann betur við Cannes í Covid Leikarinn Björn Hlynur Haraldsson er staddur á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi þessa dagana en kvikmyndin Lamb, eða Dýrið, sem Björn Hlynur fer með hlutverk í var frumsýnd á hátíðinni. 14. júlí 2021 13:02 Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Lífið Fleiri fréttir Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Sjá meira
Hátíðin fer fram dagana sautjánda til tuttugasta og áttunda maí. Heimildamyndin Mannvirki eftir Gústav Geir Bollason, stuttmyndirnar Hex eftir Katrínu Helgu Andrésdóttur og Mitt draumaland eftir Sigga Kjartan verða einnig sýndar í markaðshluta hátíðarinnar. Mikið líf og fjör er á hátíðinni.Getty/Daniele Venturelli Volaða land Myndin Voðlaða land er um ungan danskan prest sem ferðast til Íslands til þess að reisa kirkju og ljósmynda íbúa eyjunnar undir lok 19. aldar. Það er sérvitur leiðsögumaður sem leiðir prestinn í gegnum harðneskjulegt landið á hestbaki í félagsskap heimamanna. Með tímanum fer presturinn að missa tökin á veruleikanum, ætlunarverkinu og siðgæðum sínum. Klippa: Volaða land - kitla Elliot Crosset Hove fer með aðalhlutverk en Ingvar E. Sigurðsson, Vic Carmen Sonne, Hilmar Guðjónsson og Ída Mekkín Hlynsdóttir fara meðal annars einnig með hlutverk í myndinni. Ingvar og Ída léku einnig í Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn sem var sýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2019. Benedikt Erlingsson í dómnefnd Íslendingar eiga einni fulltrúa í dómnefns eða Semaine de la Critique, þar sem Benedikt Erlingsson, leikari og kvikmyndagerðarmaður er með sess í henni. Myndin hans Kona fer í stríð var sýnd á hátíðinni árið 2018. Einnig erlendar stjörnur Stjörnur á borð við Idris Elba, Kristen Stewart, Anne Hathaway, Jeremy Strong, Tildu Swinton, Marion Cotillard og Viggo Mortensen eru einnig á svæðinu. Jeremy Strong, James Gray og Anne Hathaway.Getty/Stephane Cardinale - Corbis Patrick Timsit, Marion Cotillard og Melvil Poupaud.Getty/Gareth Cattermole Scott Speedman, Kristen Stewart, Lea Seydoux og Viggo Mortensen.Getty/Pascal Le Segretain Léa Seydoux, Kristen Stewart, Nadia Litz, Denise Capezza og Lihi Kornowski.Getty/Stephane Cardinale - Corbis George Miller, Tilda Swinton og Idris Elba.Getty/Pascal Le Segretain
Cannes Hollywood Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hreiður eftir Hlyn Pálmason valin á Berlinale Stuttmyndin Hreiður eftir Hlyn Pálmason hefur verið valin í Berlinale Special hluta alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Berlín. Hátíðin fangar 72 ára afmæli sínu nú snemma í febrúar. 20. janúar 2022 09:30 Dýrið fer á Cannes Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson hefur verið valin til þátttöku í Un Certain Regard keppni, sem er hluti af aðaldagskrá alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, sem fer fram dagana 6. - 17. júlí. Frá þessu er greint á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. 3. júní 2021 11:13 Kann betur við Cannes í Covid Leikarinn Björn Hlynur Haraldsson er staddur á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi þessa dagana en kvikmyndin Lamb, eða Dýrið, sem Björn Hlynur fer með hlutverk í var frumsýnd á hátíðinni. 14. júlí 2021 13:02 Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Lífið Fleiri fréttir Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Sjá meira
Hreiður eftir Hlyn Pálmason valin á Berlinale Stuttmyndin Hreiður eftir Hlyn Pálmason hefur verið valin í Berlinale Special hluta alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Berlín. Hátíðin fangar 72 ára afmæli sínu nú snemma í febrúar. 20. janúar 2022 09:30
Dýrið fer á Cannes Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson hefur verið valin til þátttöku í Un Certain Regard keppni, sem er hluti af aðaldagskrá alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, sem fer fram dagana 6. - 17. júlí. Frá þessu er greint á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. 3. júní 2021 11:13
Kann betur við Cannes í Covid Leikarinn Björn Hlynur Haraldsson er staddur á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi þessa dagana en kvikmyndin Lamb, eða Dýrið, sem Björn Hlynur fer með hlutverk í var frumsýnd á hátíðinni. 14. júlí 2021 13:02
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið