Hressar sjósundskonur í Stykkishólmi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. maí 2022 07:03 Ásdís Árnadóttir, sjósundsgarpur og forsvarskona hópsins í Stykkishólmi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þær kalla ekki allt ömmu sína hópur kvenna í Stykkishólmi, sem fer saman í sjósund nokkrum sinnum í viku. Næsta verkefni þeirra er að byggja upp saunabað við aðstöðuna sína. Konurnar eru nú þegar komnar með útiklefa, sem þær nota til að gera sig klára áður en þær fara í sjóinn. Þar er fullt af skemmtilegum myndum af þeim . Næsta verkefni er að byggja saunabað á svæðinu en búið er að grafa fyrir klefanum. Konurnar eru á öllum aldri, sem stunda sjósundið, allar hressar og kátar. Félagsskapur þeirra heitir Flæði, Sjósundsfélag Stykkishólms. „Þetta er bara hraustasta fólkið í Stykkishólmi komið saman og það skemmtilegasta. Við erum ótrúlega duglegar, þetta venst, maður vinnur sig upp í þoli. Svo líður okkur svo vel og það er svo gaman að hittast hér,“ segir Ásdís Árnadóttir, sjósundsgarpur og forsvarskona hópsins. En hvar er karlpeningurinn í Stykkishólmi, af hverju er hann ekki líka í sjósundi? „Hann er að bíða eftir karlaklefanum, þetta er bara konuklefinn, hann hlýtur að mæta þegar karlaklefinn kemur,“ segir Ásdís skellihlæjandi. Það er mikil stemming í hópnum þegar farið er í sjósundið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Krökkunum þykir ekki síður gaman að fara í sjósund eins og konunum. „Það er svo skemmtilegt að synda í köldum sjónum og helst að synda langt ef við megum það,“ segja systkinin Sesselja og Guðmundur Elís Arnþórsbörn. Hún er 11 ára og hann 10 ára. Sesselja og Guðmundur Elís, sem fá stundum að fara með í sjósundið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Stykkishólmur Sjósund Heilsa Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira
Konurnar eru nú þegar komnar með útiklefa, sem þær nota til að gera sig klára áður en þær fara í sjóinn. Þar er fullt af skemmtilegum myndum af þeim . Næsta verkefni er að byggja saunabað á svæðinu en búið er að grafa fyrir klefanum. Konurnar eru á öllum aldri, sem stunda sjósundið, allar hressar og kátar. Félagsskapur þeirra heitir Flæði, Sjósundsfélag Stykkishólms. „Þetta er bara hraustasta fólkið í Stykkishólmi komið saman og það skemmtilegasta. Við erum ótrúlega duglegar, þetta venst, maður vinnur sig upp í þoli. Svo líður okkur svo vel og það er svo gaman að hittast hér,“ segir Ásdís Árnadóttir, sjósundsgarpur og forsvarskona hópsins. En hvar er karlpeningurinn í Stykkishólmi, af hverju er hann ekki líka í sjósundi? „Hann er að bíða eftir karlaklefanum, þetta er bara konuklefinn, hann hlýtur að mæta þegar karlaklefinn kemur,“ segir Ásdís skellihlæjandi. Það er mikil stemming í hópnum þegar farið er í sjósundið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Krökkunum þykir ekki síður gaman að fara í sjósund eins og konunum. „Það er svo skemmtilegt að synda í köldum sjónum og helst að synda langt ef við megum það,“ segja systkinin Sesselja og Guðmundur Elís Arnþórsbörn. Hún er 11 ára og hann 10 ára. Sesselja og Guðmundur Elís, sem fá stundum að fara með í sjósundið.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Stykkishólmur Sjósund Heilsa Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira