Kvöldfréttir Stöðvar 2 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. maí 2022 18:01 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttir í kvöld. Meirihlutar hafa verið myndaðir í flestum sveitarfélögum landsins. Nýr meirihluti hefur verið myndaður á Akureyri og Ásdís Kristjánsdóttir var kynnt sem nýr bæjarstjóri í Kópavogi í dag. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum okkar klukkan 18:30 og ræðum við Alexöndru Briem borgarfulltrúa Pírata í beinni útsendingu um gang viðræðnanna í Reykjavík. Þá höldum við áfram að fjalla um skotárásina í skóla í Uvalde í Texas í Bandaríkjunum í fyrradag. Faðir tíu ára stúlku sem lést í árásinni gagnrýnir viðbrögð lögreglu en árásarmaðurinn náði að vera í fjörutíu mínútur inni í stofu með nemendum og kennurum áður en hann var felldur. Dæmi eru um að flóttamenn sem hafa dvalið hér á landi hafi snúið aftur til Úkraínu en aðgerðarstjóri segir upplýsingar um fjölda þeirra ekki liggja fyrir. Stöðugur fjöldi er þó enn að koma til Íslands og má gera ráð fyrir að flóttamenn verði yfir þrjú þúsund í árslok með þessu áframhaldi. Innviðaráðherra segir tímabært að dusta rykið af áformum um nýja flugstöð á Reykjavíkurflugvelli. Nærri tvö ár eru síðan að áform um að byggja nýja flugstöð voru kynnt en gert er ráð fyrir að flugstöðin verði sextán hundruð fermetrar. Við hittum líka sauðfjárbónda á Bjarnarhöfða í Helgafellssveit á Snæfellsnesi sem hefur staðið langar vaktir undanfarið og er að ljúka sauðburði. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Við fjöllum um málið í kvöldfréttum okkar klukkan 18:30 og ræðum við Alexöndru Briem borgarfulltrúa Pírata í beinni útsendingu um gang viðræðnanna í Reykjavík. Þá höldum við áfram að fjalla um skotárásina í skóla í Uvalde í Texas í Bandaríkjunum í fyrradag. Faðir tíu ára stúlku sem lést í árásinni gagnrýnir viðbrögð lögreglu en árásarmaðurinn náði að vera í fjörutíu mínútur inni í stofu með nemendum og kennurum áður en hann var felldur. Dæmi eru um að flóttamenn sem hafa dvalið hér á landi hafi snúið aftur til Úkraínu en aðgerðarstjóri segir upplýsingar um fjölda þeirra ekki liggja fyrir. Stöðugur fjöldi er þó enn að koma til Íslands og má gera ráð fyrir að flóttamenn verði yfir þrjú þúsund í árslok með þessu áframhaldi. Innviðaráðherra segir tímabært að dusta rykið af áformum um nýja flugstöð á Reykjavíkurflugvelli. Nærri tvö ár eru síðan að áform um að byggja nýja flugstöð voru kynnt en gert er ráð fyrir að flugstöðin verði sextán hundruð fermetrar. Við hittum líka sauðfjárbónda á Bjarnarhöfða í Helgafellssveit á Snæfellsnesi sem hefur staðið langar vaktir undanfarið og er að ljúka sauðburði.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira