Mynduðu nýjan meirihluta í Fjallabyggð Eiður Þór Árnason skrifar 28. maí 2022 17:52 Guðrún Hauksdóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins, og Guðjón M. Ólafsson, oddviti Jafnaðarfólks og óháðra, skrifuðu undir meirihlutasamning í dag. Aðsend A-listi Jafnaðarfólks og óháðra hefur myndað nýjan meirihluta í bæjarstjórn Fjallabyggðar með Sjálfstæðisflokknum. Oddvitar flokkanna skrifuðu undir meirihlutasamning í dag en Sjálfstæðisflokkurinn myndaði meirihluta með I-lista Betri Fjallabyggðar á seinasta kjörtímabili. Nýr forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður S. Guðrún Hauksdóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins og formaður bæjarráðs verður Guðjón M. Ólafsson, oddviti Jafnaðarfólks og óháðra. Nýr bæjarstjóri verður ráðinn með auglýsingu í gegnum ráðningarstofu. Birta samninginn í næstu viku Fram kemur í tilkynningu frá framboðunum að í meirihlutasamningnum sé lögð áhersla á samgöngumál, atvinnumál, búsetumál, umhverfis- og innviðamál og það að efla enn frekar þjónustu við íbúa Fjallabyggðar. Til stendur að opinbera samninginn að loknum fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar sem fram fer næsta fimmtudag. „Viðræður hafa gengið vel enda verið hreinskiptar og opnar, og liggur nú fyrir metnaðarfullur málefnasamningur um samstarf framboðanna.“ Að sögn oddvitanna hefur sveitarfélagið Fjallabyggð haft traustan rekstur og munu framboðin leggja ríka áherslu á að svo verði áfram. Sjálfstæðisflokkurinn missti einn fulltrúa í nýafstöðnum kosningum og náði tveimur inn en Jafnaðarfólk og óháðir nældu í þrjá fulltrúa. Fjallabyggð Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Lokatölur úr Fjallabyggð: Nýr meirihluti í pípunum Sjálfstæðisflokkurinn missir einn fulltrúa frá síðustu kosningum og nær tveimur inn en Jafnaðarfólk og óháðir nældu í þrjá fulltrúa. 15. maí 2022 02:35 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Nýr forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður S. Guðrún Hauksdóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins og formaður bæjarráðs verður Guðjón M. Ólafsson, oddviti Jafnaðarfólks og óháðra. Nýr bæjarstjóri verður ráðinn með auglýsingu í gegnum ráðningarstofu. Birta samninginn í næstu viku Fram kemur í tilkynningu frá framboðunum að í meirihlutasamningnum sé lögð áhersla á samgöngumál, atvinnumál, búsetumál, umhverfis- og innviðamál og það að efla enn frekar þjónustu við íbúa Fjallabyggðar. Til stendur að opinbera samninginn að loknum fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar sem fram fer næsta fimmtudag. „Viðræður hafa gengið vel enda verið hreinskiptar og opnar, og liggur nú fyrir metnaðarfullur málefnasamningur um samstarf framboðanna.“ Að sögn oddvitanna hefur sveitarfélagið Fjallabyggð haft traustan rekstur og munu framboðin leggja ríka áherslu á að svo verði áfram. Sjálfstæðisflokkurinn missti einn fulltrúa í nýafstöðnum kosningum og náði tveimur inn en Jafnaðarfólk og óháðir nældu í þrjá fulltrúa.
Fjallabyggð Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Lokatölur úr Fjallabyggð: Nýr meirihluti í pípunum Sjálfstæðisflokkurinn missir einn fulltrúa frá síðustu kosningum og nær tveimur inn en Jafnaðarfólk og óháðir nældu í þrjá fulltrúa. 15. maí 2022 02:35 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Lokatölur úr Fjallabyggð: Nýr meirihluti í pípunum Sjálfstæðisflokkurinn missir einn fulltrúa frá síðustu kosningum og nær tveimur inn en Jafnaðarfólk og óháðir nældu í þrjá fulltrúa. 15. maí 2022 02:35