Segir Mané hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Liverpool Hjörvar Ólafsson skrifar 29. maí 2022 14:34 Sadio Mané er að öllum líkindum á förum frá Liverpool. Vísir/Getty Ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano greinir frá því á twitter-síðu sinni í dag að senegalski fótboltamaðurinn Sadio Mané hafi ákveðið að yfirgefa herbúðir Liverpool í sumar. Þessi þrítugi framherji gekk til liðs við Liverpool frá Southampton árið 2016 og hefur skorað 90 mörk í 196 leikjum fyrir félagið. Þá hefur Mané orðið enskur meistari unnið Meistaradeild Evrópu, enska bikarinn, enska deildarbikarinn, orðið heimsmeistari félagsliða og unnið Ofurbikar Evrópu í tíð sinni í Bítlaborginni. Samningur Mané við Liverpool rennur út árið 2023 en talið er líklegast að Bayern München muni greiða um 30 milljónir punda fyrir hann. Sadio Mané has decided to leave Liverpool this summer 🚨🔴 #LFC He’s ready for a new experience after many special years with Reds - it will be confirmed to the club. FC Bayern are strong contenders - but it’s still open and not completed as Sadio wanted to wait for the final. pic.twitter.com/hr6R5NmuZ0 — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) Sadio Mané has decided to leave Liverpool this summer 🚨🔴 #LFC He’s ready for a new experience after many special years with Reds - it will be confirmed to the club.FC Bayern are strong contenders - but it’s still open and not completed as Sadio wanted to wait for the final. pic.twitter.com/hr6R5NmuZ0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 29, 2022 Paris Saint-Germain er hins vegar einnig nefnt til sögunnar sem mögulegur næsti áfangastaður á ferlinum hjá Máne. Fari svo að Mané gangi til liðs við annað félag í sumar var tap Liverpool gegn Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Stade de France í París í gær síðasta leikur hans fyrir Rauða Herinn. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir Sjá meira
Þessi þrítugi framherji gekk til liðs við Liverpool frá Southampton árið 2016 og hefur skorað 90 mörk í 196 leikjum fyrir félagið. Þá hefur Mané orðið enskur meistari unnið Meistaradeild Evrópu, enska bikarinn, enska deildarbikarinn, orðið heimsmeistari félagsliða og unnið Ofurbikar Evrópu í tíð sinni í Bítlaborginni. Samningur Mané við Liverpool rennur út árið 2023 en talið er líklegast að Bayern München muni greiða um 30 milljónir punda fyrir hann. Sadio Mané has decided to leave Liverpool this summer 🚨🔴 #LFC He’s ready for a new experience after many special years with Reds - it will be confirmed to the club. FC Bayern are strong contenders - but it’s still open and not completed as Sadio wanted to wait for the final. pic.twitter.com/hr6R5NmuZ0 — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) Sadio Mané has decided to leave Liverpool this summer 🚨🔴 #LFC He’s ready for a new experience after many special years with Reds - it will be confirmed to the club.FC Bayern are strong contenders - but it’s still open and not completed as Sadio wanted to wait for the final. pic.twitter.com/hr6R5NmuZ0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 29, 2022 Paris Saint-Germain er hins vegar einnig nefnt til sögunnar sem mögulegur næsti áfangastaður á ferlinum hjá Máne. Fari svo að Mané gangi til liðs við annað félag í sumar var tap Liverpool gegn Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Stade de France í París í gær síðasta leikur hans fyrir Rauða Herinn.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir Sjá meira