Uppgjör Stúkunnar: Leikmaður umferðarinnar í Fram og mark umferðarinnar kom í Garðabæ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. maí 2022 17:00 Guðmundur Magnússon hefur farið vel af stað með Fram í sumar. Hann skoraði tvívegis í sigri liðsins á Val um helgina og er leikmaður umferðarinnar að mati Stúkunnar. Vísir/Vilhelm Áttunda umferð Bestu deildar karla í fótbolta fór fram á sunnudag. Guðmundur Benediktsson gerði umferðina upp í Stúkunni að leikjum loknum. Farið var yfir lið umferðarinnar, leikmann og mark umferðarinnar. Lið umferðarinnar Guðjón Orri Sigurjónsson fær traustið í markinu eftir frábæra frammistöðu á Samsung-vellinum í Garðabæ þar sem ÍBV tapaði naumlega 0-1. Óli Valur Ómarsson er hægri bakvörður en hann skoraði sigurmarkið í leik Stjörnunnar og ÍBV. Aron Kristófer Lárusson er í vinstri bakverðinum en hann átti frábæran leik í 3-2 sigri KR á FH í Kaplakrika. Í miðverðinum eru þeir Dani Hatakka (Keflavík) og Oliver Ekroth (Víkingur). Hatakka skoraði í 2-0 sigri Keflavíkur á Akranesi og Ekroth var flottur er Íslands- og bikarmeistarar Víkings unnu nauman 2-1 sigur á KA. Á miðjunni eru Daníel Laxdal (Stjarnan), Ivan Kaliuzhnyi (Keflavík) og Ágúst Eðvald Hlynsson (Valur) en sá síðastnefndi skoraði bæði mörk Vals í 3-2 tapi liðsins gegn Fram. Fremstu þrír eru svo Guðmundur Magnússon (Fram), Ísak Snær Þorvaldsson (Breiðablik) og Kjartan Henry Finnbogason (KR) en allir skoruðu tvö mörk í sigrum sinna liða í 8. umferð Bestu deildarinnar. Leikmaður umferðarinnar Guðmundur Magnússon, framherji Fram, var valinn leikmaður umferðarinnar en hann hefur verið iðinn við kolann til þessa á leiktíðinni. Hann skoraði tvívegis í óvæntum 3-2 sigri Fram á nágrönnum sínum í Val og er nú kominn með sex mörk í Bestu deild karla. Guðmundur kann greinilega vel við sig í Safamýrinni en þetta var síðasti leikur Fram þar í sumar. Spurning hvort hann haldi áfram að raða inn mörkum í Úlfarsárdal en þar mun Fram nú leika heimaleiki sína. „Hann var frábær í þessum leik, ekki bara mörkin sem hann skoraði heldur er hann gríðarlega sterkur og hann er búinn að koma sjálfur og segja að hann sé í betra ástandi en nokkurn tímann fyrr og maður sér það alveg. Hann getur hlaupið meira á bakvið varnir en hann heldur boltanum ofboðslega vel,“ sagði Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar um Guðmund. Mark umferðarinnar Það kom í raun bara eitt til greina. Stórglæsilegt mark Óla Vals gegn ÍBV. Markið ásamt umræðu Stúkunnar um lið, leikmann og mark umferðarinnar má sjá hér að neðan. Klippa: Stúkan: Uppgjör 8. umferðar Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stúkan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Leiknir - Breiðablik 1-2 | Sigurganga Blika heldur áfram Breiðablik er enn með fullt hús stiga í Bestu-deild karla í fótbolta eftir 2-1 útisigur gegn Leikni í kvöld. 29. maí 2022 22:10 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur R. - KA 2-1 | Viktor Örlygur hetja meistaranna Víkingur vann KA í Bestu deild karla með 2-1 sigri í leik liðanna í Víkinni í dag. Viktor Örlygur Andrason skoraði sigurmark Víkings í uppbótartíma. 29. maí 2022 18:45 Umfjöllun: FH - KR 2-3 | KR hafði betur í stórveldaslagnum KR hafði betur, 3-2, þegar Vesturbæjarliðið sótti FH heim á Kaplakrikavöll í áttundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Liðin þurftu bæði sárlega á stigum að halda í þessum leik til þess að halda í við topplið deildarinnar. 29. maí 2022 21:11 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Keflavík 0-2 | Sanngjarn sigur Keflvíkinga Keflavík sótti mikilvæg þrjú stig þegar þeir mættu ÍA á Akranesi í dag þar sem að þeir fyrrnefndu unnu sannfærandi 0-2 sigur þar sem að Dani Hatakka og Kian Williams gerðu mörkin. Léleg spilamennska Skagamanna þar sem að þeir sáu aldrei til sólar og fjórði leikurinn í röð þar sem að þeim mistekst að skora mark né sækja stig. 29. maí 2022 20:14 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 1-0 ÍBV | Einstaklingsframtak Óla Vals tryggði Stjörnunni stigin þrjú Stjarnan sigraði ÍBV á Samsung vellinum í 8. umferð Bestu-deildar karla, 1-0, eftir glæsilegt mark frá Óla Val Ómarssyni. 29. maí 2022 20:23 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 3-2 | Fjórða tap Valsmanna í röð Slæmt gengi Vals hélt áfram í dag er liðið tapaði gegn Fram í Safamýrinni í mögulega síðasta leik Fram liðsins á þeim velli. 29. maí 2022 19:07 Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
Lið umferðarinnar Guðjón Orri Sigurjónsson fær traustið í markinu eftir frábæra frammistöðu á Samsung-vellinum í Garðabæ þar sem ÍBV tapaði naumlega 0-1. Óli Valur Ómarsson er hægri bakvörður en hann skoraði sigurmarkið í leik Stjörnunnar og ÍBV. Aron Kristófer Lárusson er í vinstri bakverðinum en hann átti frábæran leik í 3-2 sigri KR á FH í Kaplakrika. Í miðverðinum eru þeir Dani Hatakka (Keflavík) og Oliver Ekroth (Víkingur). Hatakka skoraði í 2-0 sigri Keflavíkur á Akranesi og Ekroth var flottur er Íslands- og bikarmeistarar Víkings unnu nauman 2-1 sigur á KA. Á miðjunni eru Daníel Laxdal (Stjarnan), Ivan Kaliuzhnyi (Keflavík) og Ágúst Eðvald Hlynsson (Valur) en sá síðastnefndi skoraði bæði mörk Vals í 3-2 tapi liðsins gegn Fram. Fremstu þrír eru svo Guðmundur Magnússon (Fram), Ísak Snær Þorvaldsson (Breiðablik) og Kjartan Henry Finnbogason (KR) en allir skoruðu tvö mörk í sigrum sinna liða í 8. umferð Bestu deildarinnar. Leikmaður umferðarinnar Guðmundur Magnússon, framherji Fram, var valinn leikmaður umferðarinnar en hann hefur verið iðinn við kolann til þessa á leiktíðinni. Hann skoraði tvívegis í óvæntum 3-2 sigri Fram á nágrönnum sínum í Val og er nú kominn með sex mörk í Bestu deild karla. Guðmundur kann greinilega vel við sig í Safamýrinni en þetta var síðasti leikur Fram þar í sumar. Spurning hvort hann haldi áfram að raða inn mörkum í Úlfarsárdal en þar mun Fram nú leika heimaleiki sína. „Hann var frábær í þessum leik, ekki bara mörkin sem hann skoraði heldur er hann gríðarlega sterkur og hann er búinn að koma sjálfur og segja að hann sé í betra ástandi en nokkurn tímann fyrr og maður sér það alveg. Hann getur hlaupið meira á bakvið varnir en hann heldur boltanum ofboðslega vel,“ sagði Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar um Guðmund. Mark umferðarinnar Það kom í raun bara eitt til greina. Stórglæsilegt mark Óla Vals gegn ÍBV. Markið ásamt umræðu Stúkunnar um lið, leikmann og mark umferðarinnar má sjá hér að neðan. Klippa: Stúkan: Uppgjör 8. umferðar Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stúkan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Leiknir - Breiðablik 1-2 | Sigurganga Blika heldur áfram Breiðablik er enn með fullt hús stiga í Bestu-deild karla í fótbolta eftir 2-1 útisigur gegn Leikni í kvöld. 29. maí 2022 22:10 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur R. - KA 2-1 | Viktor Örlygur hetja meistaranna Víkingur vann KA í Bestu deild karla með 2-1 sigri í leik liðanna í Víkinni í dag. Viktor Örlygur Andrason skoraði sigurmark Víkings í uppbótartíma. 29. maí 2022 18:45 Umfjöllun: FH - KR 2-3 | KR hafði betur í stórveldaslagnum KR hafði betur, 3-2, þegar Vesturbæjarliðið sótti FH heim á Kaplakrikavöll í áttundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Liðin þurftu bæði sárlega á stigum að halda í þessum leik til þess að halda í við topplið deildarinnar. 29. maí 2022 21:11 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Keflavík 0-2 | Sanngjarn sigur Keflvíkinga Keflavík sótti mikilvæg þrjú stig þegar þeir mættu ÍA á Akranesi í dag þar sem að þeir fyrrnefndu unnu sannfærandi 0-2 sigur þar sem að Dani Hatakka og Kian Williams gerðu mörkin. Léleg spilamennska Skagamanna þar sem að þeir sáu aldrei til sólar og fjórði leikurinn í röð þar sem að þeim mistekst að skora mark né sækja stig. 29. maí 2022 20:14 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 1-0 ÍBV | Einstaklingsframtak Óla Vals tryggði Stjörnunni stigin þrjú Stjarnan sigraði ÍBV á Samsung vellinum í 8. umferð Bestu-deildar karla, 1-0, eftir glæsilegt mark frá Óla Val Ómarssyni. 29. maí 2022 20:23 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 3-2 | Fjórða tap Valsmanna í röð Slæmt gengi Vals hélt áfram í dag er liðið tapaði gegn Fram í Safamýrinni í mögulega síðasta leik Fram liðsins á þeim velli. 29. maí 2022 19:07 Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtal: Leiknir - Breiðablik 1-2 | Sigurganga Blika heldur áfram Breiðablik er enn með fullt hús stiga í Bestu-deild karla í fótbolta eftir 2-1 útisigur gegn Leikni í kvöld. 29. maí 2022 22:10
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur R. - KA 2-1 | Viktor Örlygur hetja meistaranna Víkingur vann KA í Bestu deild karla með 2-1 sigri í leik liðanna í Víkinni í dag. Viktor Örlygur Andrason skoraði sigurmark Víkings í uppbótartíma. 29. maí 2022 18:45
Umfjöllun: FH - KR 2-3 | KR hafði betur í stórveldaslagnum KR hafði betur, 3-2, þegar Vesturbæjarliðið sótti FH heim á Kaplakrikavöll í áttundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Liðin þurftu bæði sárlega á stigum að halda í þessum leik til þess að halda í við topplið deildarinnar. 29. maí 2022 21:11
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Keflavík 0-2 | Sanngjarn sigur Keflvíkinga Keflavík sótti mikilvæg þrjú stig þegar þeir mættu ÍA á Akranesi í dag þar sem að þeir fyrrnefndu unnu sannfærandi 0-2 sigur þar sem að Dani Hatakka og Kian Williams gerðu mörkin. Léleg spilamennska Skagamanna þar sem að þeir sáu aldrei til sólar og fjórði leikurinn í röð þar sem að þeim mistekst að skora mark né sækja stig. 29. maí 2022 20:14
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 1-0 ÍBV | Einstaklingsframtak Óla Vals tryggði Stjörnunni stigin þrjú Stjarnan sigraði ÍBV á Samsung vellinum í 8. umferð Bestu-deildar karla, 1-0, eftir glæsilegt mark frá Óla Val Ómarssyni. 29. maí 2022 20:23
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 3-2 | Fjórða tap Valsmanna í röð Slæmt gengi Vals hélt áfram í dag er liðið tapaði gegn Fram í Safamýrinni í mögulega síðasta leik Fram liðsins á þeim velli. 29. maí 2022 19:07