Íris dúxaði og sópaði til sín verðlaunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. maí 2022 14:02 Íris með blómvönd og verðlaun að lokinni útskriftarathöfn. FMOS Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ útskrifaði 24 nemendur við hátíðlega athöfn í húsnæði skólans við Háholt 35 í liðinni viku. Íris Torfadóttir var dúx skólans og hlaut þrenn verðlaun fyrir námsárangur sinn. Af félags- og hugvísindabraut voru brautskráðir tveir nemendur og fjórir af náttúruvísindabraut. Af opinni stúdentsbraut voru brautskráðir sextán nemendur þar af voru tveir af hestakjörsviði, tveir af listakjörsviði, einn af íþrótta- og lýðheilsukjörsviði og einn af handboltakjörsviði. Tveir nemendur eru brautskráðir af sérnámsbraut. Íris Torfadóttir fékk viðurkenningu frá Mosfellsbæ fyrir hæstu einkunn á stúdentsprófi en hún fékk 9,35 í meðaleinkunn. Hún fékk einnig menntaverðlaun Háskóla Íslands auk verðlauna fyrir góðan árangur í spænsku og umhverfisfræði. Aron Ingi Hákonarson fékk viðurkenningu fyrir góðan árangur í sögu, náttúrufræði og líffræði. Aníta Mjöll Hallfreðsdóttir og Sigrún Sól Hannesdóttir hlutu viðurkenningu fyrir góðan árangur í heimspeki. Hera Björg Ingadóttir fékk viðurkenningu fyrir góðan námsárangur í dönsku, spænsku og umhverfisfræði, Viðurkenningu fyrir góðan árangur í ensku og umhverfisfræði fékk Elsa Björg Pálsdóttir en hún fékk einnig viðurkenningu fyrir starf í þágu Nemendafélagsins. Róbert Mikael Óskarsson fékk viðurkenningu fyrir góðan árangur í ensku, stærðfræði og raungreinum. Í listgreinum fékk Aníta Mjöll Hallfreðsdóttir viðurkenningu fyrir góðan árangur. Mosfellsbær Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Af félags- og hugvísindabraut voru brautskráðir tveir nemendur og fjórir af náttúruvísindabraut. Af opinni stúdentsbraut voru brautskráðir sextán nemendur þar af voru tveir af hestakjörsviði, tveir af listakjörsviði, einn af íþrótta- og lýðheilsukjörsviði og einn af handboltakjörsviði. Tveir nemendur eru brautskráðir af sérnámsbraut. Íris Torfadóttir fékk viðurkenningu frá Mosfellsbæ fyrir hæstu einkunn á stúdentsprófi en hún fékk 9,35 í meðaleinkunn. Hún fékk einnig menntaverðlaun Háskóla Íslands auk verðlauna fyrir góðan árangur í spænsku og umhverfisfræði. Aron Ingi Hákonarson fékk viðurkenningu fyrir góðan árangur í sögu, náttúrufræði og líffræði. Aníta Mjöll Hallfreðsdóttir og Sigrún Sól Hannesdóttir hlutu viðurkenningu fyrir góðan árangur í heimspeki. Hera Björg Ingadóttir fékk viðurkenningu fyrir góðan námsárangur í dönsku, spænsku og umhverfisfræði, Viðurkenningu fyrir góðan árangur í ensku og umhverfisfræði fékk Elsa Björg Pálsdóttir en hún fékk einnig viðurkenningu fyrir starf í þágu Nemendafélagsins. Róbert Mikael Óskarsson fékk viðurkenningu fyrir góðan árangur í ensku, stærðfræði og raungreinum. Í listgreinum fékk Aníta Mjöll Hallfreðsdóttir viðurkenningu fyrir góðan árangur.
Mosfellsbær Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira