Fóru yfir agavandamál Eyjamanna: Lárus Orri telur að Guðjón Pétur spili ekki aftur fyrir ÍBV Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2022 07:30 Guðjón Pétur reynir að stinga Kristinn Frey Sigurðsson af í leik ÍBV gegn FH í Kaplakrika. Vísir/Hulda Margrét Nýliðar ÍBV hafa ekki átt sjö dagana sæla í Bestu deild karla í fótbolta til þessa. Liðið er með þrjú stig eftir átta umferðir og hefur ekki unnið leik. Það virðist lítill agi vera á liðinu sem hefur sankað að sér spjöldum og þá er Guðjón Pétur Lýðsson í vikustraffi. Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, telur hins vegar að miðjumaðurinn spili ekki aftur fyrir félagið. „Mér finnst að það sé kjörið tækifæri hjá ÍBV að byrja mótið frá síðasta leik. Þá kemur upp augnablik þar sem Guðjón Pétur Lýðsson er takinn af velli og honum lendir saman við Hermann (Hreiðarsson, þjálfara),“ segir Lárus Orri. Umrætt atvik í Vestmannaeyjum. Hemmi Hreiðars og Gauji Lýðs haus í haus. pic.twitter.com/TOj6i32fTt— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) May 27, 2022 „Það hafa margir séð það myndband. Guðjón Pétur er tekinn af velli og þó maður heyri ekki hvað er sagt þá virðist vera eins og hann hreyti einhverju (í Hermann). Guðjón er ósáttur, þeir fara eitthvað saman og það er gengið á milli. Guðjón virðist síðan ganga til búningsherbergja,“ sagði Guðmundur Benediktsson um atvikið sem sjá má hér að ofan. „Hemmi kom inn á það að hann væri í vikustraffi. Hann er reyndar í lengra straffi því Hemmi veit alveg að það eru landsleikir þannig að hann er allavegana í þriggja vikna straffi,“ bætti Guðmundur við. „Rauða spjaldið sem Elvis (Okello Bwomono) fær í þeim líka var alveg skelfilegt. Bæði gulu spjöldin voru alveg út úr kú. Svo er það þetta augnablik með Hans (Kamta Mpongo) og vítaspyrnuna (sem Andri Rúnar Bjarnason tók og klúðraði),“ bætti Lárus Orri við og heldur áfram. „Núna er landsleikjahlé og ég held það sé ekkert lið fegnara því en ÍBV. Þeir eiga að nota þetta hlé til þess að byrja á því að útkljá öll þessi mál. Hemmi er nú í lykilstöðu til að afgreiða þessi mál og taka fast á þessu öllu saman. Þeir þurfa að taka hart á öllum þessum málum og sýna að þeim er alvara.“ Albert Brynjar Ingason lagði svo orð í belg. „Til að koma aðeins inn á þennan punkt með stöðuna á liðinu. Það er búið að vera rosalega neikvæð umræða í kringum liðið. Það bætist ofan á það með Guðjón Pétur, svo gerist þetta atvik gegn ÍA.“ „ÍBV dettur svo út úr bikarnum gegn Fylki (sem leika í Lengjudeildinni) þar sem Tómas Bent Magnússon fer í glórulausa tæklingu á gulu spjaldi og er sendur af velli. Hemmi kemur ekki í viðtal eftir leik sem mér fannst rosalega skrítin ákvörðun. Umræðan er orðin neikvæð, að gera ekki sitt allra besta til að stýra henni í rétta átt. Að sleppa viðtali þarna býr til enn eina neikvæðu fyrirsögnina.“ Að lokum spurði Guðmundur einfaldlega hvort Guðjón Pétur myndi spila aftur fyrir ÍBV. „Það kæmi mér á óvart, yrði hissa ef ég myndi sjá það. Þetta sem maður sér þegar hann kemur út af á ekki að eiga sér stað hjá nokkrum leikmönnum. Hvað þá hjá svona reyndum leikmanni,“ sagði Lárus Orri. „Ég set alveg spurningamerki við það að þjálfari sé að fara upp í andlitið á leikmanni. Í staðinn fyrir að Guðjón Pétur missi sig þá ertu kominn með þjálfarann í það líka,“ sagði Albert Brynjar um atvikið en lét þó vera að spá fyrir um hvort Guðjón Pétur myndi spila fyrir ÍBV eftir landsleikjahlé. Alla umræðu þeirra félaga má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Stúkan: Agavandamál ÍBV Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn ÍBV Stúkan Besta deild karla Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, telur hins vegar að miðjumaðurinn spili ekki aftur fyrir félagið. „Mér finnst að það sé kjörið tækifæri hjá ÍBV að byrja mótið frá síðasta leik. Þá kemur upp augnablik þar sem Guðjón Pétur Lýðsson er takinn af velli og honum lendir saman við Hermann (Hreiðarsson, þjálfara),“ segir Lárus Orri. Umrætt atvik í Vestmannaeyjum. Hemmi Hreiðars og Gauji Lýðs haus í haus. pic.twitter.com/TOj6i32fTt— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) May 27, 2022 „Það hafa margir séð það myndband. Guðjón Pétur er tekinn af velli og þó maður heyri ekki hvað er sagt þá virðist vera eins og hann hreyti einhverju (í Hermann). Guðjón er ósáttur, þeir fara eitthvað saman og það er gengið á milli. Guðjón virðist síðan ganga til búningsherbergja,“ sagði Guðmundur Benediktsson um atvikið sem sjá má hér að ofan. „Hemmi kom inn á það að hann væri í vikustraffi. Hann er reyndar í lengra straffi því Hemmi veit alveg að það eru landsleikir þannig að hann er allavegana í þriggja vikna straffi,“ bætti Guðmundur við. „Rauða spjaldið sem Elvis (Okello Bwomono) fær í þeim líka var alveg skelfilegt. Bæði gulu spjöldin voru alveg út úr kú. Svo er það þetta augnablik með Hans (Kamta Mpongo) og vítaspyrnuna (sem Andri Rúnar Bjarnason tók og klúðraði),“ bætti Lárus Orri við og heldur áfram. „Núna er landsleikjahlé og ég held það sé ekkert lið fegnara því en ÍBV. Þeir eiga að nota þetta hlé til þess að byrja á því að útkljá öll þessi mál. Hemmi er nú í lykilstöðu til að afgreiða þessi mál og taka fast á þessu öllu saman. Þeir þurfa að taka hart á öllum þessum málum og sýna að þeim er alvara.“ Albert Brynjar Ingason lagði svo orð í belg. „Til að koma aðeins inn á þennan punkt með stöðuna á liðinu. Það er búið að vera rosalega neikvæð umræða í kringum liðið. Það bætist ofan á það með Guðjón Pétur, svo gerist þetta atvik gegn ÍA.“ „ÍBV dettur svo út úr bikarnum gegn Fylki (sem leika í Lengjudeildinni) þar sem Tómas Bent Magnússon fer í glórulausa tæklingu á gulu spjaldi og er sendur af velli. Hemmi kemur ekki í viðtal eftir leik sem mér fannst rosalega skrítin ákvörðun. Umræðan er orðin neikvæð, að gera ekki sitt allra besta til að stýra henni í rétta átt. Að sleppa viðtali þarna býr til enn eina neikvæðu fyrirsögnina.“ Að lokum spurði Guðmundur einfaldlega hvort Guðjón Pétur myndi spila aftur fyrir ÍBV. „Það kæmi mér á óvart, yrði hissa ef ég myndi sjá það. Þetta sem maður sér þegar hann kemur út af á ekki að eiga sér stað hjá nokkrum leikmönnum. Hvað þá hjá svona reyndum leikmanni,“ sagði Lárus Orri. „Ég set alveg spurningamerki við það að þjálfari sé að fara upp í andlitið á leikmanni. Í staðinn fyrir að Guðjón Pétur missi sig þá ertu kominn með þjálfarann í það líka,“ sagði Albert Brynjar um atvikið en lét þó vera að spá fyrir um hvort Guðjón Pétur myndi spila fyrir ÍBV eftir landsleikjahlé. Alla umræðu þeirra félaga má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Stúkan: Agavandamál ÍBV Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn ÍBV Stúkan Besta deild karla Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn