Næsti áfangastaður Lovísu liggur fyrir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. maí 2022 09:47 Þrátt fyrir að vera aðeins 22 ára hefur Lovísa Thompson verið í hópi fremstu handboltakvenna Íslands um árabil. vísir/Hulda Margrét Lovísa Thompson, landsliðskona í handbolta, gengur í raðir danska úrvalsdeildarliðsins Ringkøbing á láni frá Val í sumar. Eftir tap Vals fyrir Fram, 22-23, í fjórða leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í fyrradag greindi Lovísa frá því að hún væri á förum frá Val. Nú er ljóst að Ringkøbing verður næsti áfangastaður á ferli Lovísu. Hjá liðinu hittir hún fyrir annan Seltirning, landsliðsmarkvörðinn Elínu Jónu Þorsteinsdóttur. Ringkøbing endaði í þrettánda og næstneðsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í vetur en bjargaði sér frá falli í umspili. Lovísa lék með Val í fjögur tímabil. Hún vann þrefalt með liðinu tímabilið 2018-19 og varð svo bikarmeistari með því á síðasta tímabili. „Ég virkilega samgleðst Lovísu að vera að fara til Danmerkur að spreyta sig í bestu deild í heimi. Lovísa hefur leikið frábærlega með Val og verið mikil og góð fyrirmynd innan félagsins. Ég hlakka til að fylgjast með henni taka næstu skref á sínum ferli,“ sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, í færslu á Facebook-síðu félagsins. Sem fyrr sagði varð Valur bikarmeistari á nýafstöðnu tímabili og komst í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn þar sem liðið tapaði fyrir Fram, 3-1. Olís-deild kvenna Valur Danski handboltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Eftir tap Vals fyrir Fram, 22-23, í fjórða leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í fyrradag greindi Lovísa frá því að hún væri á förum frá Val. Nú er ljóst að Ringkøbing verður næsti áfangastaður á ferli Lovísu. Hjá liðinu hittir hún fyrir annan Seltirning, landsliðsmarkvörðinn Elínu Jónu Þorsteinsdóttur. Ringkøbing endaði í þrettánda og næstneðsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í vetur en bjargaði sér frá falli í umspili. Lovísa lék með Val í fjögur tímabil. Hún vann þrefalt með liðinu tímabilið 2018-19 og varð svo bikarmeistari með því á síðasta tímabili. „Ég virkilega samgleðst Lovísu að vera að fara til Danmerkur að spreyta sig í bestu deild í heimi. Lovísa hefur leikið frábærlega með Val og verið mikil og góð fyrirmynd innan félagsins. Ég hlakka til að fylgjast með henni taka næstu skref á sínum ferli,“ sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, í færslu á Facebook-síðu félagsins. Sem fyrr sagði varð Valur bikarmeistari á nýafstöðnu tímabili og komst í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn þar sem liðið tapaði fyrir Fram, 3-1.
Olís-deild kvenna Valur Danski handboltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni