Króatía tekur upp evruna á næsta ári Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. júní 2022 17:47 Króatía stefnir að því að taka upp evruna í byrjun næsta árs. GETTY/ Philipp von Ditfurth Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir að Króatía uppfylli öll skilyrði til þess að taka upp evruna, strax á næsta ári. Minna en áratugur er liðinn síðan Króatía gekk í Evrópusambandið. Króatía mun taka upp evruna strax í byrjun næsta árs. Þetta tilkynnti framkvæmdastjórn Evrópusambandsins í dag. Með gjaldmiðilsbreytingunni verður Króatía tuttugasta landið til þess að nota evruna. „Í dag tók Króatía stórt skref í átt þess að taka upp evruna, sameiginlegan gjaldmiðil okkar,“ skrifar Ursula von der Leyen forseti framkvæmdastjórnar ESB á twitter. Hún sagði þá í yfirlýsingu að með því að taka upp gjaldmiðilinn muni efnahagur Króatíu styrkjast. Með breytingunni mun Króatía leggja gjaldmiðil sinn, kúnuna, á hilluna tæpum áratug eftir að ganga til liðs við ESB. Congratulations, Croatia! 🇭🇷Today, Croatia has made a significant step towards joining the euro, our common currency.The @EU_Commission agrees that Croatia is ready to adopt the euro on 1 January 2023.We will continue our close cooperation, dear @AndrejPlenkovic.— Ursula von der Leyen (@vonderleyen) June 1, 2022 Þó svo að aðildarríki ESB séu hvött til þess að taka upp evruna er það ekki sjálfgefið og þau fá ekki rétt til þess að taka hana upp einungis með því að ganga í sambandið. Fyrst þurfa þau að uppfylla bæði lagaleg- og efnahagsleg skilyrði. Þar á meðal er lítill halli í ríkissjóði og lítil verðbólga. Evrópuþingið og öll 27 aðildarríki ESB þurfa að samþykkja tillögu framkvæmdastjórnar ESB um að leyfa Króatíu að taka upp evruna. Endanleg niðurstaða í málinu gæti legið fyrir strax í júlí. Króatía stefnir að því að skipta kúnunni út fyrir evruna 1. janúar næstkomandi. Búlgaría stefnir sömuleiðis að því að taka upp evruna og er markmiðið sett á að taka hana upp í janúar 2024. Aðildarríki ESB hafa hins vegar lýst áhyggjum af langtímastöðugleika efnahagsins í Búlgaríu. Evrópusambandið Króatía Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Króatía mun taka upp evruna strax í byrjun næsta árs. Þetta tilkynnti framkvæmdastjórn Evrópusambandsins í dag. Með gjaldmiðilsbreytingunni verður Króatía tuttugasta landið til þess að nota evruna. „Í dag tók Króatía stórt skref í átt þess að taka upp evruna, sameiginlegan gjaldmiðil okkar,“ skrifar Ursula von der Leyen forseti framkvæmdastjórnar ESB á twitter. Hún sagði þá í yfirlýsingu að með því að taka upp gjaldmiðilinn muni efnahagur Króatíu styrkjast. Með breytingunni mun Króatía leggja gjaldmiðil sinn, kúnuna, á hilluna tæpum áratug eftir að ganga til liðs við ESB. Congratulations, Croatia! 🇭🇷Today, Croatia has made a significant step towards joining the euro, our common currency.The @EU_Commission agrees that Croatia is ready to adopt the euro on 1 January 2023.We will continue our close cooperation, dear @AndrejPlenkovic.— Ursula von der Leyen (@vonderleyen) June 1, 2022 Þó svo að aðildarríki ESB séu hvött til þess að taka upp evruna er það ekki sjálfgefið og þau fá ekki rétt til þess að taka hana upp einungis með því að ganga í sambandið. Fyrst þurfa þau að uppfylla bæði lagaleg- og efnahagsleg skilyrði. Þar á meðal er lítill halli í ríkissjóði og lítil verðbólga. Evrópuþingið og öll 27 aðildarríki ESB þurfa að samþykkja tillögu framkvæmdastjórnar ESB um að leyfa Króatíu að taka upp evruna. Endanleg niðurstaða í málinu gæti legið fyrir strax í júlí. Króatía stefnir að því að skipta kúnunni út fyrir evruna 1. janúar næstkomandi. Búlgaría stefnir sömuleiðis að því að taka upp evruna og er markmiðið sett á að taka hana upp í janúar 2024. Aðildarríki ESB hafa hins vegar lýst áhyggjum af langtímastöðugleika efnahagsins í Búlgaríu.
Evrópusambandið Króatía Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent