Real Madrid stendur með Liverpool og krefst svara frá UEFA Valur Páll Eiríksson skrifar 3. júní 2022 13:32 Lögregla sprautar táragasi yfir stuðningsmenn Liverpool á laugardagskvöld. Matthias Hangst/Getty Images Meistaradeildarmeistarar Real Madrid hafa farið fram á svör frá Evrópska knattspyrnusambandinu vegna „raða óheppilegra atburða“ þegar úrslit Meistaradeildarinnar milli liðsins og Liverpool fór fram í París síðasta laugardag. Margt hefur verið rætt og ritað um leikinn sem frestaðist um 36 mínútur þar sem aðdáendur Liverpool komust ekki inn á völlinn. Fjölmargar sögur frá stuðningsmönnum Liverpool sem segjast ekkert hafa af sér gert hafa flogið um vefinn. Táragasi var sprautað yfir fólk og mikill troðningur myndaðist er fólk beið klukkustundum saman eftir að komast inn á völlinn. Frönsk yfirvöld hafa kennt stuðningsmönnum um það sem átti sér stað við dræmar undirtektir. Billy Hogan, framkvæmdastjóri Liverpool, sagði umsögn Frakka skammarlega og Liverpool hefur gert kröfu um svör, líkt og Real. Í yfirlýsingu sinni sagði Real „röð óheppilegra atburða“ hafa átt sér stað „í kringum völlinn og við miðahlið á Stade de France, jafnvel innan vallarins sjálfs“ og að stuðningsmenn hafi verið fórnarlömb aðstæðnanna. „Við viljum vita ástæðurnar að baki þeirri ákvörðun að þessi staðsetning var valin til að halda úrslitaleikinn og hvaða viðmið voru viðhöfð í valinu,“ segir í yfirlýsingu Real Madrid. UEFA hefur þegar tilkynnt um óháða rannsókn á atvikum laugardagsins. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Sjá meira
Margt hefur verið rætt og ritað um leikinn sem frestaðist um 36 mínútur þar sem aðdáendur Liverpool komust ekki inn á völlinn. Fjölmargar sögur frá stuðningsmönnum Liverpool sem segjast ekkert hafa af sér gert hafa flogið um vefinn. Táragasi var sprautað yfir fólk og mikill troðningur myndaðist er fólk beið klukkustundum saman eftir að komast inn á völlinn. Frönsk yfirvöld hafa kennt stuðningsmönnum um það sem átti sér stað við dræmar undirtektir. Billy Hogan, framkvæmdastjóri Liverpool, sagði umsögn Frakka skammarlega og Liverpool hefur gert kröfu um svör, líkt og Real. Í yfirlýsingu sinni sagði Real „röð óheppilegra atburða“ hafa átt sér stað „í kringum völlinn og við miðahlið á Stade de France, jafnvel innan vallarins sjálfs“ og að stuðningsmenn hafi verið fórnarlömb aðstæðnanna. „Við viljum vita ástæðurnar að baki þeirri ákvörðun að þessi staðsetning var valin til að halda úrslitaleikinn og hvaða viðmið voru viðhöfð í valinu,“ segir í yfirlýsingu Real Madrid. UEFA hefur þegar tilkynnt um óháða rannsókn á atvikum laugardagsins.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti