Austurríki ekki í vandræðum með Króata | Belgar rassskelltir á heimavelli Atli Arason skrifar 3. júní 2022 21:30 Louis van Gaal þakkar Nathan Ake fyrir hans framlag í sigrinum á Belgum. Getty Images Austurríki leit vel út í fyrsta leik Ralf Rangnick, liðið vann Króata 0-3 á útivelli á meðan Louis Van Gaal sökkti Belgum á þeirra eigin heimavelli, 1-4. Belginn Kevin De Bruyne hafði áður gefið það út að hann væri ekki hrifinn af Þjóðadeildinni sem væri bara til þess gerð að auka álagið á leikmenn. Það virðist vera hugarfar Belga almennt sem litu ekki vel út á heimavelli gegn Hollendingum. Holland vann 1-4 og er þetta í fyrsta skipti sem Belgía tapar með meira en einu marki síðan í nóvember 2018. Steven Bergwijn gerði fyrsta mark leiksins á 40. mínútu áður en Memphis Depay tvöfaldaði forystu Hollendinga á 51. mínútu. Depay átti svo eftir að tvöfalda markafjölda sinn tæpu korteri síðar en þess á milli skoraði Denzel Dumfries á 61. mínútu og Hollendingar 0-4 yfir í Brussel. Michy Batshuayi minnkaði muninn fyrir Belga á þriðju mínútu uppbótatíma síðari hálfleiks og þar við sat. Lokatölur 1-4 fyrir Hollendingum í þessum nágrannaslag. Holland er á toppi 4. riðils A-deildar með 3 stig, jafn mörg stig og Pólland sem vann Wales með einu marki á miðvikudaginn. Ralf Rangnick var að stýra sínum fyrsta leik með landsliði Austurríkis eftir að hann sagði skilið við Manchester United. Austurríkis menn settu á sýningu og unnu þriggja marka útisigur á Króötum, 0-3. í sínum 99. landsleik gerði Marko Arnautovic fyrsta mark leiksins á 41. mínútu áður en Michael Gregoritsch og Marcel Sabitzer gerðu tvö mörk fyrir Austurríki á þriggja mínútna kafla á milli 54. og 57. mínútu. Austurríki er ásamt Dönum á toppi 1. riðils A-deildar en bæði lið eru með 3 stig eftir fyrstu umferðina. Frakkar og Króatar eru hins vegar í 3. og 4. sæti. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Belginn Kevin De Bruyne hafði áður gefið það út að hann væri ekki hrifinn af Þjóðadeildinni sem væri bara til þess gerð að auka álagið á leikmenn. Það virðist vera hugarfar Belga almennt sem litu ekki vel út á heimavelli gegn Hollendingum. Holland vann 1-4 og er þetta í fyrsta skipti sem Belgía tapar með meira en einu marki síðan í nóvember 2018. Steven Bergwijn gerði fyrsta mark leiksins á 40. mínútu áður en Memphis Depay tvöfaldaði forystu Hollendinga á 51. mínútu. Depay átti svo eftir að tvöfalda markafjölda sinn tæpu korteri síðar en þess á milli skoraði Denzel Dumfries á 61. mínútu og Hollendingar 0-4 yfir í Brussel. Michy Batshuayi minnkaði muninn fyrir Belga á þriðju mínútu uppbótatíma síðari hálfleiks og þar við sat. Lokatölur 1-4 fyrir Hollendingum í þessum nágrannaslag. Holland er á toppi 4. riðils A-deildar með 3 stig, jafn mörg stig og Pólland sem vann Wales með einu marki á miðvikudaginn. Ralf Rangnick var að stýra sínum fyrsta leik með landsliði Austurríkis eftir að hann sagði skilið við Manchester United. Austurríkis menn settu á sýningu og unnu þriggja marka útisigur á Króötum, 0-3. í sínum 99. landsleik gerði Marko Arnautovic fyrsta mark leiksins á 41. mínútu áður en Michael Gregoritsch og Marcel Sabitzer gerðu tvö mörk fyrir Austurríki á þriggja mínútna kafla á milli 54. og 57. mínútu. Austurríki er ásamt Dönum á toppi 1. riðils A-deildar en bæði lið eru með 3 stig eftir fyrstu umferðina. Frakkar og Króatar eru hins vegar í 3. og 4. sæti.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira