Konur undir fertugu í miðbænum líklegastar til að vera ánægðar með meirihlutann Bjarki Sigurðsson skrifar 7. júní 2022 16:54 Oddvitar flokkanna fjögurra sem mynda meirihluta í borginni á þessu kjörtímabili. Vísir/Ragnar 37 prósent borgarbúa eru ánægðir með borgarstjórnarsamstarf Framsóknar, Pírata, Samfylkingarinnar og Viðreisnar, samkvæmt könnun Maskínu. Íbúar í miðborginni og Vesturbænum eru ánægðastir með samstarfið. Könnunin fór fram dagana 1. til 7. júní en meirihlutinn var tilkynntur í gær, í miðri mælingu. Því snérist könnunin um fyrirhugað meirihlutasamstarf. Samkvæmt könnuninni eru 37 prósent íbúa ánægðir með samstarfið, 23,4 prósent í meðallagi ánægðir, en 39,6 prósent líst illa á samstarfið. Aðeins 56,7 prósent kjósenda flokkanna fjögurra eru ánægðir með samstarfið. 47 prósent íbúa í miðborginni og Vesturbænum líst vel á samstarfið, 41 prósent íbúa Hlíða, Laugardals, Háaleitis og Bústaða, og einungis 28 prósent þeirra sem búa austan Elliðaáa. Skiptingin eftir hverfum borgarinnar.Maskína Konur eru líklegri til að styðja samstarfið en 42,4 prósent kvenna segjast vera ánægðar samstarfið. Einungis 31,7 prósent karla líst mjög vel eða frekar vel á samstarfið. Aldurshópnum 18-39 ára líst best á samstarfið en 43,5 prósent þeirra líst mjög vel eða frekar vel á samstarfið. Einungis 29,3 prósent borgarbúa yfir sextugt líst vel á samstarfið en 46,7 prósent sama aldurshóps líst frekar illa eða mjög illa á samstarfið. Einungis 26 prósent þeirra sem kusu Framsóknarflokkinn í síðustu kosningum líst mjög vel eða frekar vel á samstarfið. Alls vildu 52,8 prósent kjósenda fá Einar Þorsteinsson sem borgarstjóra, 23,8 prósent Dag B. Eggertsson, 17,6 prósent Dóru Björt Guðjónsdóttur og 5,8 prósent Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Píratar Viðreisn Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Sjá meira
Könnunin fór fram dagana 1. til 7. júní en meirihlutinn var tilkynntur í gær, í miðri mælingu. Því snérist könnunin um fyrirhugað meirihlutasamstarf. Samkvæmt könnuninni eru 37 prósent íbúa ánægðir með samstarfið, 23,4 prósent í meðallagi ánægðir, en 39,6 prósent líst illa á samstarfið. Aðeins 56,7 prósent kjósenda flokkanna fjögurra eru ánægðir með samstarfið. 47 prósent íbúa í miðborginni og Vesturbænum líst vel á samstarfið, 41 prósent íbúa Hlíða, Laugardals, Háaleitis og Bústaða, og einungis 28 prósent þeirra sem búa austan Elliðaáa. Skiptingin eftir hverfum borgarinnar.Maskína Konur eru líklegri til að styðja samstarfið en 42,4 prósent kvenna segjast vera ánægðar samstarfið. Einungis 31,7 prósent karla líst mjög vel eða frekar vel á samstarfið. Aldurshópnum 18-39 ára líst best á samstarfið en 43,5 prósent þeirra líst mjög vel eða frekar vel á samstarfið. Einungis 29,3 prósent borgarbúa yfir sextugt líst vel á samstarfið en 46,7 prósent sama aldurshóps líst frekar illa eða mjög illa á samstarfið. Einungis 26 prósent þeirra sem kusu Framsóknarflokkinn í síðustu kosningum líst mjög vel eða frekar vel á samstarfið. Alls vildu 52,8 prósent kjósenda fá Einar Þorsteinsson sem borgarstjóra, 23,8 prósent Dag B. Eggertsson, 17,6 prósent Dóru Björt Guðjónsdóttur og 5,8 prósent Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Píratar Viðreisn Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Sjá meira