Hákon Arnar orðaður við Venezia í ítölskum fjölmiðlum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júní 2022 09:00 Gæti Hákon Arnar Haraldsson verið á leið til Ítalíu? Lars Ronbog/Getty Images Svo virðist sem staðarmiðlar í Feneyjum séu búnir að átta sig á að líklega sé Íslendingur sóttur í hvert sinn sem félagaskiptaglugginn opnar. Nú er Hákon Arnar Haraldsson, nýjasti A-landsliðsmaður Íslands í fótbolta, orðaður við Íslendingalið Venezia. Hákon Arnar gerði það gott með FC Kaupmannahöfn á nýafstöðnu tímabili. Eftir að glíma við meiðsli í upphafi móts kom Skagamaðurinn ungi sterkur inn á síðari hluta tímabilsins og var stór ástæða þess að liðið varð Danmerkurmeistari. Hinn 19 ára gamli Hákon Arnar er mikils metinn í Kaupmannahöfn en önnur Íslendingalið virðast vera fylgjast með kappanum. Venezia mun leika í Serie B á Ítalíu á næstu leiktíð eftir að falla úr ítölsku úrvalsdeildinni á dögunum. Segja má að um Íslendinganýlendu sé að ræða en Arnór Sigurðsson lék með liðinu í vetur á láni frá CSKA Moskvu. Þá eru Bjarki Steinn Bjarkason og Óttar Magnús Karlsson á mála hjá liðinu en þeir hafa báðir verið á láni að undanförnu. Bjarki Steinn í C-deildinni og Óttar Magnús í Bandaríkjunum. Ef marka má staðarmiðla í Feneyjum væri Hákoni Arnari ætlað töluvert stærra hlutverki en þeim þremur Íslendingum sem nefndir eru hér að ofan. Honum er lýst sem fjölhæfum og tæknilega góðum leikmanni sem getur leyst flestar stöður framarlega á vellinum. Hvort eitthvað verði af vistaskiptunum er alls óvíst en að öllum líkindum er Venezia ekki eina liðið sem íhugar að fá Skagamanninn öfluga í sínar raðir í sumar. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira
Hákon Arnar gerði það gott með FC Kaupmannahöfn á nýafstöðnu tímabili. Eftir að glíma við meiðsli í upphafi móts kom Skagamaðurinn ungi sterkur inn á síðari hluta tímabilsins og var stór ástæða þess að liðið varð Danmerkurmeistari. Hinn 19 ára gamli Hákon Arnar er mikils metinn í Kaupmannahöfn en önnur Íslendingalið virðast vera fylgjast með kappanum. Venezia mun leika í Serie B á Ítalíu á næstu leiktíð eftir að falla úr ítölsku úrvalsdeildinni á dögunum. Segja má að um Íslendinganýlendu sé að ræða en Arnór Sigurðsson lék með liðinu í vetur á láni frá CSKA Moskvu. Þá eru Bjarki Steinn Bjarkason og Óttar Magnús Karlsson á mála hjá liðinu en þeir hafa báðir verið á láni að undanförnu. Bjarki Steinn í C-deildinni og Óttar Magnús í Bandaríkjunum. Ef marka má staðarmiðla í Feneyjum væri Hákoni Arnari ætlað töluvert stærra hlutverki en þeim þremur Íslendingum sem nefndir eru hér að ofan. Honum er lýst sem fjölhæfum og tæknilega góðum leikmanni sem getur leyst flestar stöður framarlega á vellinum. Hvort eitthvað verði af vistaskiptunum er alls óvíst en að öllum líkindum er Venezia ekki eina liðið sem íhugar að fá Skagamanninn öfluga í sínar raðir í sumar.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira