Segir Barcelona þurfa tæplega hálfan milljarð evra til að „bjarga“ félaginu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júní 2022 16:00 Nývangur, heimavöllur Barcelona. Alex Caparros/Getty Images Eduard Romeu, varaforseti fjármáladeildar Barcelona, telur félagið þurfa 427 milljónir evra svo hægt sé að bjarga því frá glötun. Það er sem kórónuveiran og faraldurinn sem henni fylgdi hafi opinberað hversu ótrúlega illa rekið fótboltafélagið Barcelona hefur verið undanfarin ár. Liðið hefur verið á barmi gjaldþrots síðustu mánuði og nánast verið rekið mánuð fyrir mánuð. Romeu, starfsmaður innan fjármáladeild félagsins, hefur nú staðfest að félagið þurfti hartnær hálfan milljarð evra til að forðast gjaldþrot. Romeu tekur hins fram að Barcelona muni ekki samþykkja samning fjárfestingafyrirtækisins CVC þar sem þeim þykir samningurinn einfaldlega slæmur. Samkvæmt samningnum myndi CVC kaupa 10 prósent hlut í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni. Öll félög deildarinnar nema Real Madríd og Barcelona samþykktu tilboðið. Þau tvö hafa kært samkomulagið ásamt spænska knattspyrnusambandinu. Barcelona s vice president for finance Eduard Romeu believes 500 million (£427 million) is needed to save the club.https://t.co/HLH3FQlGNd— The Athletic UK (@TheAthleticUK) June 9, 2022 The Athletic greinir frá. Þar segir að skuldir Barcelona nemi rúmlega milljarði evra og þó Barcelona hafi þegar samið við Andreas Christensen (Chelsea) og Franck Kessie (AC Milan) um að ganga til liðs við félagið á frjálsri sölu þá er ekki hægt að skrá leikmennina inn í félagið út af launaþaki La Liga. „Eins og ég hef sagt áður, ef einhver vill gefa mér og Barcelona 500 milljónir evra … það er það sem þarf til að bjarga félaginu.“ Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Sjá meira
Það er sem kórónuveiran og faraldurinn sem henni fylgdi hafi opinberað hversu ótrúlega illa rekið fótboltafélagið Barcelona hefur verið undanfarin ár. Liðið hefur verið á barmi gjaldþrots síðustu mánuði og nánast verið rekið mánuð fyrir mánuð. Romeu, starfsmaður innan fjármáladeild félagsins, hefur nú staðfest að félagið þurfti hartnær hálfan milljarð evra til að forðast gjaldþrot. Romeu tekur hins fram að Barcelona muni ekki samþykkja samning fjárfestingafyrirtækisins CVC þar sem þeim þykir samningurinn einfaldlega slæmur. Samkvæmt samningnum myndi CVC kaupa 10 prósent hlut í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni. Öll félög deildarinnar nema Real Madríd og Barcelona samþykktu tilboðið. Þau tvö hafa kært samkomulagið ásamt spænska knattspyrnusambandinu. Barcelona s vice president for finance Eduard Romeu believes 500 million (£427 million) is needed to save the club.https://t.co/HLH3FQlGNd— The Athletic UK (@TheAthleticUK) June 9, 2022 The Athletic greinir frá. Þar segir að skuldir Barcelona nemi rúmlega milljarði evra og þó Barcelona hafi þegar samið við Andreas Christensen (Chelsea) og Franck Kessie (AC Milan) um að ganga til liðs við félagið á frjálsri sölu þá er ekki hægt að skrá leikmennina inn í félagið út af launaþaki La Liga. „Eins og ég hef sagt áður, ef einhver vill gefa mér og Barcelona 500 milljónir evra … það er það sem þarf til að bjarga félaginu.“
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Sjá meira