Heimaleikur Englands fyrir luktum dyrum í fyrsta sinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. júní 2022 16:01 Enskir stuðningsmenn ruddust miðalausir inn á leikvanginn þegar úrslitaleikur EM fór fram í fyrra. Zac Goodwin/PA Images via Getty Images Vegna slæmrar hefðunnar stuðningsmanna enska landsliðsins í fótbolta á úrslitaleik EM í fyrra mun leikur Englands og Ítalíu í Þjóðadeildinni í kvöld fara fram fyrir luktum dyrum. Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem enska landsliðið í fótbolta leikur heimaleik fyrir luktum dyrum, en leikið verður á Molineux-vellinum í Wolverhampton. Stuðningsmenn enska landsliðsins létu öllum illum látum á úrslitaleik EM í fyrra þar sem hundruð þeirra reyndu að troða sér inn á leikvanginn án miða. Mörgum þeirra tókst það og mikill troðningur myndaðist fyrir utan Wembley þar sem leikurinn fór fram. Að lokum var enska knattspyrnusambandið sektað um 100 þúsund evrur og liðinu gert skylt að leika tvo leiki fyrir luktum dyrum. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði að þetta væri „til skammar fyrir ensku þjóðina.“ "It's an embarrassment for England as a country really." Gareth Southgate says it is embarrassing that England will be playing Italy behind closed doors in the Nations League tonight. pic.twitter.com/BCthMW9PVK— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 11, 2022 Þó er búist við um 3.000 áhorfendum á leikinn þar sem skólabörn 14 ára og yngri geta fengið boðsmiða á leiki sem leiknir eru fyrir luktum dyrum. Leikur Englands og Ítalíu hefst klukkan 18:45 og verður hægt að fylgjast með beinni textalýsingu hér á Vísi. Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem enska landsliðið í fótbolta leikur heimaleik fyrir luktum dyrum, en leikið verður á Molineux-vellinum í Wolverhampton. Stuðningsmenn enska landsliðsins létu öllum illum látum á úrslitaleik EM í fyrra þar sem hundruð þeirra reyndu að troða sér inn á leikvanginn án miða. Mörgum þeirra tókst það og mikill troðningur myndaðist fyrir utan Wembley þar sem leikurinn fór fram. Að lokum var enska knattspyrnusambandið sektað um 100 þúsund evrur og liðinu gert skylt að leika tvo leiki fyrir luktum dyrum. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði að þetta væri „til skammar fyrir ensku þjóðina.“ "It's an embarrassment for England as a country really." Gareth Southgate says it is embarrassing that England will be playing Italy behind closed doors in the Nations League tonight. pic.twitter.com/BCthMW9PVK— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 11, 2022 Þó er búist við um 3.000 áhorfendum á leikinn þar sem skólabörn 14 ára og yngri geta fengið boðsmiða á leiki sem leiknir eru fyrir luktum dyrum. Leikur Englands og Ítalíu hefst klukkan 18:45 og verður hægt að fylgjast með beinni textalýsingu hér á Vísi.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira