„Fyrsta skipti í langan tíma sem þú sérð ekki Val og Breiðablik tróna tvö á toppnum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2022 11:00 Úr leik Breiðabliks og Vals í sumar. Vísir/Diego Mikil spenna ríkir fyrir 9. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Ásamt því að fara yfir komandi umferð ræddi Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, aðeins íslenska kvenna landsliðið en gestir hennar að þessu sinni eiga samtals að baki 217 A-landsleiki. Um er að ræða Eddu Garðarsdóttir - núverandi aðstoðarþjálfara Þróttar Reykjavíkur og fyrrvarandi atvinnu- og landsliðskonu - og Dóru Maríu Lárusdóttur - fyrrverandi landsliðskonu og margfaldan Íslandsmeistara. Þær voru báðar í hópnum er Ísland fór í fyrsta skipti á EM kvenna í fótbolta árið 2009 en þá fór mótið fram í Helsinki í Finnlandi. Edda gaf Dóru Maríu orðið er Helena forvitnaðist um hvernig það hefði verið. Klippa: Bestu mörkin: Upphitun fyrir 9. umferð Bestu deildar kvenna „Aðdragandinn allur var ótrúlega spennandi og skemmtilegur. Með þetta markmið að vera fyrstar til að gera eitthvað. Þetta var mikil stemmning og algjört ævintýri. Maður var að upplifa mikið nýtt en mikil pressa og maður fann fyrir auknum áhuga fjölmiðla.“ „Ég held að það sé ansi mikill munur á keppninni 2009 og keppninni núna. Þetta er orðið miklu stærra og flottara. Auðvitað var samt mikil spenna og mikið stress á þeim tíma. Hvorki leikmenn né sambandið vissu út í hvað væri verið að fara. Hægt að horfa á muninn á knattspyrnunni þá og núna. Erum að spila mun betri fótbolta en fyrir nokkrum árum síðan,“ bætti Edda við og bað Dóru Maríu afsökunar á þeirri staðreynd. Í spilaranum hér að ofan má sjá umræðu Helenu, Eddu og Dóru Maríu um landsliðið, stórmótin sem fylgdu í kjölfarið, af hverju fáar konur eru að þjálfa og svo loks 9. umferð Bestu deildar kvenna. Staðan í Bestu deild kvenna í dag.Bestu mörkin „Þriðjudagskvöldin eru best. Helgin er lengi að líða því við erum að bíða eftir þriðjudagskvöldinu. Hver leikur er áskorun og ævintýri. Búið að vera ótrúlega spennandi fyrri partur. Gaman að sjá allskonar úrslit. Við förum inn í hvern leik með sérstakt plan og allir undirbúnir,“ sagði Edda um leik Þróttar Reykjavíkur og Breiðabliks á morgun, þriðjudag. „Gaman að sjá öll þessu óvæntu úrslit. Fyrsta skipti í langan tíma sem þú sérð ekki Val og Breiðablik tróna tvö á toppnum. Ég gleðst yfir því að sjá Val á toppnum“ bætti Dóra við og hló. „Leiðinlegt hvað KR er áberandi búið að vera í erfiðleikum, Afturelding líka. Öðrum liðum hefur nú tekist að kroppa í liðin í efri hlutanum.“ „Maður getur búist við öllum úrslitum,“ skaut Helena svo inn í en alla umræðu þeirra þriggja má sjá í spilaranum hér að ofan. 9. umferð Bestu deildar kvenna.Bestu mörkin Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Valur Breiðablik Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Sjá meira
Um er að ræða Eddu Garðarsdóttir - núverandi aðstoðarþjálfara Þróttar Reykjavíkur og fyrrvarandi atvinnu- og landsliðskonu - og Dóru Maríu Lárusdóttur - fyrrverandi landsliðskonu og margfaldan Íslandsmeistara. Þær voru báðar í hópnum er Ísland fór í fyrsta skipti á EM kvenna í fótbolta árið 2009 en þá fór mótið fram í Helsinki í Finnlandi. Edda gaf Dóru Maríu orðið er Helena forvitnaðist um hvernig það hefði verið. Klippa: Bestu mörkin: Upphitun fyrir 9. umferð Bestu deildar kvenna „Aðdragandinn allur var ótrúlega spennandi og skemmtilegur. Með þetta markmið að vera fyrstar til að gera eitthvað. Þetta var mikil stemmning og algjört ævintýri. Maður var að upplifa mikið nýtt en mikil pressa og maður fann fyrir auknum áhuga fjölmiðla.“ „Ég held að það sé ansi mikill munur á keppninni 2009 og keppninni núna. Þetta er orðið miklu stærra og flottara. Auðvitað var samt mikil spenna og mikið stress á þeim tíma. Hvorki leikmenn né sambandið vissu út í hvað væri verið að fara. Hægt að horfa á muninn á knattspyrnunni þá og núna. Erum að spila mun betri fótbolta en fyrir nokkrum árum síðan,“ bætti Edda við og bað Dóru Maríu afsökunar á þeirri staðreynd. Í spilaranum hér að ofan má sjá umræðu Helenu, Eddu og Dóru Maríu um landsliðið, stórmótin sem fylgdu í kjölfarið, af hverju fáar konur eru að þjálfa og svo loks 9. umferð Bestu deildar kvenna. Staðan í Bestu deild kvenna í dag.Bestu mörkin „Þriðjudagskvöldin eru best. Helgin er lengi að líða því við erum að bíða eftir þriðjudagskvöldinu. Hver leikur er áskorun og ævintýri. Búið að vera ótrúlega spennandi fyrri partur. Gaman að sjá allskonar úrslit. Við förum inn í hvern leik með sérstakt plan og allir undirbúnir,“ sagði Edda um leik Þróttar Reykjavíkur og Breiðabliks á morgun, þriðjudag. „Gaman að sjá öll þessu óvæntu úrslit. Fyrsta skipti í langan tíma sem þú sérð ekki Val og Breiðablik tróna tvö á toppnum. Ég gleðst yfir því að sjá Val á toppnum“ bætti Dóra við og hló. „Leiðinlegt hvað KR er áberandi búið að vera í erfiðleikum, Afturelding líka. Öðrum liðum hefur nú tekist að kroppa í liðin í efri hlutanum.“ „Maður getur búist við öllum úrslitum,“ skaut Helena svo inn í en alla umræðu þeirra þriggja má sjá í spilaranum hér að ofan. 9. umferð Bestu deildar kvenna.Bestu mörkin
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Valur Breiðablik Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Sjá meira