Sjáðu Hlín svara hraustlega fyrir sig í nótt eftir EM-valið Sindri Sverrisson skrifar 14. júní 2022 16:00 Hlín Eiríksdóttir var hetja Piteå í sænsku miðnætursólinni. Skjáskot/Stöð 2 Sport Hlín Eiríksdóttir er ein af þeim sem voru allra næst því að ná sæti í EM-hópi Íslands sem tilkynntur var síðasta laugardag en urðu að bíta í það súra epli að fá ekki sæti. Hún sendi landsliðsþjálfaranum skýr skilaboð með frammistöðu sinni í nótt. Hlín nýtti frábærlega fyrsta tækifærið eftir valið á EM-hópnum, til að freista þess að sýna að hún ætti að fá að fara með til Englands í júlí. Tækifærið nýtti hún í leik með Piteå gegn Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni, þar sem hún skoraði öll þrjú mörkin í 3-0 sigri. Mörkin og innilegan fögnuð Hlínar má sjá hér að neðan. Klippa: Þrenna Hlínar í miðnætursólinni Leikurinn var sérstakur því hann var leikinn fram yfir miðnætti í Svíþjóð og um svokallaðan miðnætursólarleik að ræða. Hlín var að sjálfsögðu valin í lið umferðarinnar í deildinni fyrir sína frammistöðu. Þetta var næstsíðasti leikur Piteå áður en við tekur sumar- og EM-hlé í sænsku úrvalsdeildinni fram í miðjan ágúst. Piteå komst með sigrinum upp fyrir Djurgården og var nafn Hlínar, eða Hålinar eins og liðsfélagarnir kalla hana, kyrjað um nóttina í búningsklefa Piteå. Liðið er nú í 8. sæti af 14 liðum, með 20 stig eftir 14 umferðir. Sænski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir EM-hópur Íslands: Þessar fara á Evrópumótið Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 leikmenn sem fara á Evrópumótið á Englandi í júlí. 11. júní 2022 13:11 Fjórar frá Selfossi í U-23 ára liði Íslands Þorsteinn H. Halldórsson og Jörundur Áki Sveinsson hafa valið hóp fyrir leik U-23 kvenna í fótbolta gegn Eistlandi. 12. júní 2022 18:28 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira
Hlín nýtti frábærlega fyrsta tækifærið eftir valið á EM-hópnum, til að freista þess að sýna að hún ætti að fá að fara með til Englands í júlí. Tækifærið nýtti hún í leik með Piteå gegn Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni, þar sem hún skoraði öll þrjú mörkin í 3-0 sigri. Mörkin og innilegan fögnuð Hlínar má sjá hér að neðan. Klippa: Þrenna Hlínar í miðnætursólinni Leikurinn var sérstakur því hann var leikinn fram yfir miðnætti í Svíþjóð og um svokallaðan miðnætursólarleik að ræða. Hlín var að sjálfsögðu valin í lið umferðarinnar í deildinni fyrir sína frammistöðu. Þetta var næstsíðasti leikur Piteå áður en við tekur sumar- og EM-hlé í sænsku úrvalsdeildinni fram í miðjan ágúst. Piteå komst með sigrinum upp fyrir Djurgården og var nafn Hlínar, eða Hålinar eins og liðsfélagarnir kalla hana, kyrjað um nóttina í búningsklefa Piteå. Liðið er nú í 8. sæti af 14 liðum, með 20 stig eftir 14 umferðir.
Sænski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir EM-hópur Íslands: Þessar fara á Evrópumótið Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 leikmenn sem fara á Evrópumótið á Englandi í júlí. 11. júní 2022 13:11 Fjórar frá Selfossi í U-23 ára liði Íslands Þorsteinn H. Halldórsson og Jörundur Áki Sveinsson hafa valið hóp fyrir leik U-23 kvenna í fótbolta gegn Eistlandi. 12. júní 2022 18:28 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira
EM-hópur Íslands: Þessar fara á Evrópumótið Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 leikmenn sem fara á Evrópumótið á Englandi í júlí. 11. júní 2022 13:11
Fjórar frá Selfossi í U-23 ára liði Íslands Þorsteinn H. Halldórsson og Jörundur Áki Sveinsson hafa valið hóp fyrir leik U-23 kvenna í fótbolta gegn Eistlandi. 12. júní 2022 18:28