Yfir 2.000 Íslendingar á Gothia Cup Sindri Sverrisson skrifar 16. júní 2022 11:02 Stjarnan gerði sér lítið fyrir og vann Gothia Cup síðast þegar mótið var haldið, árið 2019, í flokki 15 ára drengja. Í liðinu voru til að mynda Adolf Daði Birgisson, Ísak Andri Sigurgeirsson, Óli Valur Ómarsson og Eggert Aron Guðmundsson sem allir leika með Stjörnunni í Bestu deildinni í dag. Gothia Cup Mikill fjöldi ungra, íslenskra fótboltaiðkenda er á leið í langþráða ferð á Gothia Cup í Svíþjóð í næsta mánuði. Þetta vinsæla fótboltamót hefur ekki verið haldið í tvö ár vegna kórónuveirufaraldursins. Alls eru keppendur frá fjórtán íslenskum félögum skráðir til leiks á mótinu í ár og keppa þar í flokkum stráka og stelpna á aldrinum 13-16 ára. Íslensku félögin eru Breiðablik, FH, Fjölnir, Fylkir, Grótta, HK, ÍBV, KA, Keflavík, KR, Leiknir, Njarðvík, Stjarnan og Víkingur Reykjavík. Mismunandi er hve mörg lið félögin senda og í hvaða flokkum en Breiðablik á flest lið eða alls fjórtán. „Uppsöfnuð þörf“ Samkvæmt nýjustu tölum ferðaskrifstofunnar VITA, sem skipuleggur ferðina fyrir félögin, eru 1.230 íslenskir farþegar á leið á mótið ef taldir eru leikmenn, þjálfarar og fararstjórar. Lúðvík Arnarson, forstöðumaður íþróttaferða VITA, segir að við þennan hóp bætist fjöldi foreldra og annarra fjölskyldumeðlima iðkenda svo að „varlega áætlað“ verði yfir 2.000 Íslendingar í Gautaborg vegna mótsins. „Þetta er auðvitað uppsöfnuð þörf í þessu sem öðru þetta sumarið sem útskýrir þann mikla fjölda sem fer þetta árið. Í venjulegu árferði erum við með um 500-700 manns á þessu móti,“ segir Lúðvík. Um 255.000 kjötbollur borðaðar Gothia Cup er haldið dagana 17.-23. júlí og eru alls 1.616 lið frá 62 þjóðum skráð til leiks í ár. Alls verða spilaðir 3.580 leikir á mótinu og borðaðar um 255.000 kjötbollur með kartöflustöppu, samkvæmt heimasíðu mósins. Fótbolti Íþróttir barna Íslendingar erlendis Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Sjá meira
Alls eru keppendur frá fjórtán íslenskum félögum skráðir til leiks á mótinu í ár og keppa þar í flokkum stráka og stelpna á aldrinum 13-16 ára. Íslensku félögin eru Breiðablik, FH, Fjölnir, Fylkir, Grótta, HK, ÍBV, KA, Keflavík, KR, Leiknir, Njarðvík, Stjarnan og Víkingur Reykjavík. Mismunandi er hve mörg lið félögin senda og í hvaða flokkum en Breiðablik á flest lið eða alls fjórtán. „Uppsöfnuð þörf“ Samkvæmt nýjustu tölum ferðaskrifstofunnar VITA, sem skipuleggur ferðina fyrir félögin, eru 1.230 íslenskir farþegar á leið á mótið ef taldir eru leikmenn, þjálfarar og fararstjórar. Lúðvík Arnarson, forstöðumaður íþróttaferða VITA, segir að við þennan hóp bætist fjöldi foreldra og annarra fjölskyldumeðlima iðkenda svo að „varlega áætlað“ verði yfir 2.000 Íslendingar í Gautaborg vegna mótsins. „Þetta er auðvitað uppsöfnuð þörf í þessu sem öðru þetta sumarið sem útskýrir þann mikla fjölda sem fer þetta árið. Í venjulegu árferði erum við með um 500-700 manns á þessu móti,“ segir Lúðvík. Um 255.000 kjötbollur borðaðar Gothia Cup er haldið dagana 17.-23. júlí og eru alls 1.616 lið frá 62 þjóðum skráð til leiks í ár. Alls verða spilaðir 3.580 leikir á mótinu og borðaðar um 255.000 kjötbollur með kartöflustöppu, samkvæmt heimasíðu mósins.
Fótbolti Íþróttir barna Íslendingar erlendis Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Sjá meira