Eurovision fer ekki fram í Úkraínu og Bretar beðnir að hlaupa í skarðið Árni Sæberg skrifar 17. júní 2022 10:58 Kalush-hljómsveitin frá Úkraínu sem kom, sá og sigraði á úrslitakvöldi Eurovision á Ítalíu í maí. AP/Luca Bruno Skipuleggjendur söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva hafa ákveðið að Úkraína geti ekki haldið keppnina sökum stríðsástands í landinu. Því hafa þeir beðið Bretland um að halda keppnina en framlag þeirra í ár endaði í öðru sæti. Kalush orchestra vann Eurovision í ár fyrir hönd Úkraínu með heil 631 stig. Venju samkvæmt ætti keppnin á næsta ári því að fara fram í Úkraínu. Þegar Úkraína vann sagði Selenskí Úkraínuforseti að hann vonaðist til þess að keppnin gæti farið fram í landinu þrátt fyrir innrás Rússa. Nú hafa skipuleggjendur keppninnar hins vegar komist að þeirri niðurstöðu að ekki verði unnt að tryggja öryggi og keppnin geti því ekki farið fram í Úkraínu, að því er segir í frétt The Guardian um málið. „Eurovision er ein flóknasta sjónvarpsframleiðsla í heiminum. Þúsundir manna koma að henni og sækja hana og tólf mánaða undirbúningstími er nauðsynlegur,“ segir í tilkynningu frá Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva. Þá segir að í kjölfar ákvörðunarinnar verði leitað til breska ríkisútvarpsins og það beðið um að halda keppnina á næsta ári þar sem framlag Breta lenti í öðru sæti í ár. Eurovision Úkraína Bretland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Kalush orchestra vann Eurovision í ár fyrir hönd Úkraínu með heil 631 stig. Venju samkvæmt ætti keppnin á næsta ári því að fara fram í Úkraínu. Þegar Úkraína vann sagði Selenskí Úkraínuforseti að hann vonaðist til þess að keppnin gæti farið fram í landinu þrátt fyrir innrás Rússa. Nú hafa skipuleggjendur keppninnar hins vegar komist að þeirri niðurstöðu að ekki verði unnt að tryggja öryggi og keppnin geti því ekki farið fram í Úkraínu, að því er segir í frétt The Guardian um málið. „Eurovision er ein flóknasta sjónvarpsframleiðsla í heiminum. Þúsundir manna koma að henni og sækja hana og tólf mánaða undirbúningstími er nauðsynlegur,“ segir í tilkynningu frá Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva. Þá segir að í kjölfar ákvörðunarinnar verði leitað til breska ríkisútvarpsins og það beðið um að halda keppnina á næsta ári þar sem framlag Breta lenti í öðru sæti í ár.
Eurovision Úkraína Bretland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira