Rice sakaði dómara um spillingu | Fær tveggja leikja bann Atli Arason skrifar 18. júní 2022 14:30 Declan Rice, leikmaður West Ham. Getty/James Williamson Declan Rice, leikmaður West Ham, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann frá Evrópuleikjum af knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA. Rice sakaði dómarann Jesús Manzano um spillingu og að hafa þegið mútufé þegar West Ham datt úr leik í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu gegn Eintracht Frankfurt í síðasta mánuði. Frankfurt vann einvígið samanlagt 3-1. Í síðari leiknum fengu bæði Aaron Cresswell og David Moyes hjá West Ham rauð spjöld. Frankfurt vann seinni leikinn 1-0 en í leikmannagöngunum eftir leik hljóp Rice upp að dómaranum og hraunaði yfir hann. „Dómari, þetta var hræðilegt. Þetta var hræðilegt í allt kvöld, svo slakur. Hvernig gastu verið svona slakur? Í allri hreinskilni þá hefur pottþétt einhver borgað þér. Fjandans spilling,“ sagði Rice við dómarann, en ummælin náðust á upptöku og fóru í dreifingu á netinu. Declan Rice with a few choice words to the referee in the tunnel last night..A fine incoming you'd imagine! pic.twitter.com/wTToMjCa2n— Oddschanger (@Oddschanger) May 6, 2022 West Ham þarf að fara í gegnum tveggja leikja umspil í ágúst til að fá sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar á næsta tímabili og Rice missir því af þeim leikjum. Leikmaðurinn hefur verið orðaður við brottför frá West Ham í sumar en fari svo að hann yfirgefi West Ham mun leikbannið fylgja honum yfir í aðrar Evrópukeppnir. Sambandsdeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Man. United - Brighton | Rauðu djöflarnir í leit að þriðja deildarsigrinum í röð Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Víkingur - Valur | Verðlaun afhent í Víkinni Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Sjá meira
Rice sakaði dómarann Jesús Manzano um spillingu og að hafa þegið mútufé þegar West Ham datt úr leik í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu gegn Eintracht Frankfurt í síðasta mánuði. Frankfurt vann einvígið samanlagt 3-1. Í síðari leiknum fengu bæði Aaron Cresswell og David Moyes hjá West Ham rauð spjöld. Frankfurt vann seinni leikinn 1-0 en í leikmannagöngunum eftir leik hljóp Rice upp að dómaranum og hraunaði yfir hann. „Dómari, þetta var hræðilegt. Þetta var hræðilegt í allt kvöld, svo slakur. Hvernig gastu verið svona slakur? Í allri hreinskilni þá hefur pottþétt einhver borgað þér. Fjandans spilling,“ sagði Rice við dómarann, en ummælin náðust á upptöku og fóru í dreifingu á netinu. Declan Rice with a few choice words to the referee in the tunnel last night..A fine incoming you'd imagine! pic.twitter.com/wTToMjCa2n— Oddschanger (@Oddschanger) May 6, 2022 West Ham þarf að fara í gegnum tveggja leikja umspil í ágúst til að fá sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar á næsta tímabili og Rice missir því af þeim leikjum. Leikmaðurinn hefur verið orðaður við brottför frá West Ham í sumar en fari svo að hann yfirgefi West Ham mun leikbannið fylgja honum yfir í aðrar Evrópukeppnir.
Sambandsdeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Man. United - Brighton | Rauðu djöflarnir í leit að þriðja deildarsigrinum í röð Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Víkingur - Valur | Verðlaun afhent í Víkinni Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Sjá meira