Verstappen vann Kanada kappaksturinn Árni Jóhannsson skrifar 19. júní 2022 21:45 Max Verstappen hefur unnið fimm kappakstra af síðustu sex GETTY IMAGES Max Verstappen náði að standa af sér áhlaup Carlo Sains þegar hann vann Kanadíska kappaksturinn fyrr í kvöld. Öryggisbíllinn var kallaður út þegar 21 hringur var eftir og gaf það Sains tækifæri á að vinna en Verstappen stóð uppi sem sigurvegari. Hollendingurinn Max Verstappen hafði byrjað kappaksturinn á ráspól og leit það út fyrir að sigur hans yrði þægilegur þegar 49 hringir höfðu verið eknir í Montreal en þá klessti Yuki Tsunoda bílinn sinn og kalla þurfti út öryggisbílinn. Það gaf Carlo Sains tækifæri á að þjarma að Verstappen en Sains hafði byrjað daginn á þriðja ráspól. Sains var á nýrri dekkjum en Verstappen en allt kom fyrir ekki og Hollendinguinn stýrði Red Bull bílnum sínum í mark á einni klukkustund og 36 mínútum rúmum og var sekúndu tæpri á undan Sains. Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari, kom svo í mark í þriðja sæti en hann hefur kvartað undan bíl sínum undanfarið en leit vel út í dag. George Russell var í fjórða sæti en athyglisverðasta frammistaðan í dag átti Charles Leclerv sem endaði í fimmta sæti eftir að hafa byrjað í 19. sæti. Verstappen sem var að vinna sjötta sigur sinn á þessu tímabili er í efsta sæti í keppni ökuþóra með 175 stig og lið hans hefur gott forskot í efsta sæti á Ferrari sem koma næstir. Formúla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Hollendingurinn Max Verstappen hafði byrjað kappaksturinn á ráspól og leit það út fyrir að sigur hans yrði þægilegur þegar 49 hringir höfðu verið eknir í Montreal en þá klessti Yuki Tsunoda bílinn sinn og kalla þurfti út öryggisbílinn. Það gaf Carlo Sains tækifæri á að þjarma að Verstappen en Sains hafði byrjað daginn á þriðja ráspól. Sains var á nýrri dekkjum en Verstappen en allt kom fyrir ekki og Hollendinguinn stýrði Red Bull bílnum sínum í mark á einni klukkustund og 36 mínútum rúmum og var sekúndu tæpri á undan Sains. Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari, kom svo í mark í þriðja sæti en hann hefur kvartað undan bíl sínum undanfarið en leit vel út í dag. George Russell var í fjórða sæti en athyglisverðasta frammistaðan í dag átti Charles Leclerv sem endaði í fimmta sæti eftir að hafa byrjað í 19. sæti. Verstappen sem var að vinna sjötta sigur sinn á þessu tímabili er í efsta sæti í keppni ökuþóra með 175 stig og lið hans hefur gott forskot í efsta sæti á Ferrari sem koma næstir.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira