Hólmar Örn: Smá glímubrögð þarna Hjörvar Ólafsson skrifar 21. júní 2022 21:53 Hólmar Örn Eyjólfsson, varnarmaður Vals, var kátur að leik loknum. Vísir/Diego Hólmar Örn, miðvörður Vals, var sáttur með sigur í rokinu á Hlíðarenda. Hann vill hinsvegar meina að spilamennskan hafi ekki verið frábær. „Fyrstu viðbrögð eftir leik er maður pínu pirraður en ef maður horfir til baka á þetta. Þá er þetta leikur á móti mjög vel drilluðu liði, spila flottan bolta. Í sérstökum aðstæðum, þrjú stig, jú tökum það,“ sagði Hólmar Örn. Leiknir kom ofarlega á völlinn, sem á endanum varð til þess að Valur skoraði sigurmarkið úr skyndisókn. Þrátt fyrir sigur þá vildi Hólmar hrósa Leikni. „Mér fannst þeir bara fyrst og fremst spila góðan fótbolta, vel drillaðir, góða pressu og þegar þeir eru með boltann gera þeir manni erfitt fyrir. Koma margir háir á völlinn og neyða mann til að velja á milli, oft tveir menn sem þú þarft að vera að dekka og gera það mjög vel. Þess vegna segi ég að við erum gríðarlega sáttir með að koma með þrjú stig út úr þessu“. Valsmenn vildu vítaspyrnu í lokin þegar Hólmar var rifinn niður þegar hann reyndi að skalla boltann inni í markteig Leiknis. „Ég þarf að sjá þetta aftur, ég snérist allavega í einhvern hring í loftinu. Ég get allavega ekki hoppað svona sjálfur. Þannig ég þarf að sjá þetta aftur,“ sagði Hólmar Örn Hólmar vildi ekki svara því beint að þetta hafi átt að vera víti en sagði þetta að lokum. „Já, smá glímubrögð þarna inni.“ Fótbolti Besta deild karla Mest lesið Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Fleiri fréttir „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Sjá meira
„Fyrstu viðbrögð eftir leik er maður pínu pirraður en ef maður horfir til baka á þetta. Þá er þetta leikur á móti mjög vel drilluðu liði, spila flottan bolta. Í sérstökum aðstæðum, þrjú stig, jú tökum það,“ sagði Hólmar Örn. Leiknir kom ofarlega á völlinn, sem á endanum varð til þess að Valur skoraði sigurmarkið úr skyndisókn. Þrátt fyrir sigur þá vildi Hólmar hrósa Leikni. „Mér fannst þeir bara fyrst og fremst spila góðan fótbolta, vel drillaðir, góða pressu og þegar þeir eru með boltann gera þeir manni erfitt fyrir. Koma margir háir á völlinn og neyða mann til að velja á milli, oft tveir menn sem þú þarft að vera að dekka og gera það mjög vel. Þess vegna segi ég að við erum gríðarlega sáttir með að koma með þrjú stig út úr þessu“. Valsmenn vildu vítaspyrnu í lokin þegar Hólmar var rifinn niður þegar hann reyndi að skalla boltann inni í markteig Leiknis. „Ég þarf að sjá þetta aftur, ég snérist allavega í einhvern hring í loftinu. Ég get allavega ekki hoppað svona sjálfur. Þannig ég þarf að sjá þetta aftur,“ sagði Hólmar Örn Hólmar vildi ekki svara því beint að þetta hafi átt að vera víti en sagði þetta að lokum. „Já, smá glímubrögð þarna inni.“
Fótbolti Besta deild karla Mest lesið Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Fleiri fréttir „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Sjá meira