Forstjóri Hvals býst við fyrsta hvalnum á land fyrir helgi Kristján Már Unnarsson skrifar 22. júní 2022 22:22 Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., við brottför hvalbátanna úr Reykjavíkurhöfn í dag. Egill Aðalsteinsson Hvalbátarnir héldu til veiða í dag og vonast Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., til að fyrsti hvalurinn verði kominn á land fyrir helgi. Hann efast þó um að það takist að veiða alla kvótann en segir ekkert vesen að selja hvalkjötið. Í fréttum Stöðvar 2 mátti sjá fjölskyldur hvalveiðimanna og gamla starfsmenn Hvals í hópi þeirra sem fylgdust með brottför hvalbátanna, og auðvitað forstjórann, Kristján Loftsson, sem svaraði þeirri spurningu játandi að þetta væri stór dagur. Gamlir starfsmenn Hvals hf. og fjölskyldur skipverja mættu á Ægisgarð til að verða vitni að upphafi hvalvertíðar.Egill Aðalsteinsson Hann sagði ýmsar ástæður fyrir því að ekki hefði tekist að veiða hval frá því haustið 2018 sem hefðu haldið skipunum í landi. „En þetta er nú orðið vonandi betra ástand núna,“ sagði Kristján. Byrjað var á því að losa landfestar Hvals 9 sem lá utan á Hval 8. Upphafið var þó heldur neyðarlegt fyrir Faxaflóahafnir en dráttarbáturinn Leynir réð ekki við að draga hvalbátinn frá í vestangjólu, sem kom þvert á skipið. Fór svo að Hval 9 rak hratt til baka. Um borð í Hval 8 voru menn snöggir til og náðu að koma dekki á rekkverkið rétt áður en árekstur varð en Hvalur 9 rakst þó einnig utan í skuttogarann Sigurborgu. Hvalur 9 við það að rekast á Hval 8. Hjólbarða var snarað yfir rekkverkið þegar menn sáu stefna í árekstur.Egill Aðalsteinsson Öflugri dráttarbátur var fenginn á vettvang, Haki, og náði hann að koma báðum hvalbátunum hnökralaust frá svo þeir gætu siglt út áleiðis á miðin. Langreyðarkvóti ársins dugar vel, að mati forstjóra Hvals. „Tæpir tvöhundruð hvalir. Við veiðum það aldrei, sko. En þetta fer bara eftir veðri. Ef það er mikið af brælum, þá veiðum við minna. Ef það er gott veður, þá er meiri veiði. Þetta er tiltölulega einfalt, sko,“ segir Kristján, sem gerir ráð fyrir að vertíðin standi fram í síðari hluta septembermánaðar. En hvað er að segja af markaði fyrir hvalkjötið? „Það er ekkert vesen með það.“ -Engar birgðir? „Ég veit ekki af hverju þið haldið það. Þið eruð alltaf að messa um það, þessir fréttamenn,“ svarar Kristján Loftsson. Hvalur 9 siglir úr Reykjavíkurhöfn í dag.Egill Aðalsteinsson Búist er við að hvalbátarnir stefni á hvalaslóð djúpt suðvestur af Garðskaga, um það bil 150 sjómílur frá landi, og þeir gætu verið búnir að skjóta fyrstu hvalina í fyrramálið. En hvenær býst forstjóri Hvals við fyrsta hvalnum í Hvalfjörð? „Ég veit það ekki. Spáin er nú ekkert allt of góð. En það er aldrei að vita, sko.“ -Gæti það orðið fyrir helgi? „Já, já. Það verður fyrir helgi.“ Og Hvalur 8 kvaddi Reykjavíkurhöfn með alvöru gufuskipsflauti um strompinn, sem heyra má hér í frétt Stöðvar 2: Hvalveiðar Sjávarútvegur Reykjavík Hvalfjarðarsveit Tengdar fréttir Hvalbátarnir rákust saman þegar dráttarbátur reyndist of kraftlítill Neyðarleg uppákoma varð í Reykjavíkurhöfn í dag þegar hvalbátar Hvals hf. voru að leggja frá bryggju til hvalveiða. Dráttarbátur Faxaflóahafna réð ekki við það verkefni að draga fyrri hvalbátinn, Hval 9, frá hinum bátnum, Hval 8, og missti hann frá sér. Það varð til þess að Hvalur 9 rakst bæði utan í Hval 8 sem og skuttogarann Sigurborgu SH. 22. júní 2022 17:56 Umsjónarmaður hvalbáta segir starfsmenn Hvals ekkert eldast Tilhlökkun er í starfsmönnum Hvals hf. að hefja hvalveiðar á ný eftir fjögurra ára hlé. Í dag var hvalbátnum Hval 9 rennt úr slipp eftir klössun og Hvalur 8 dreginn upp í staðinn. 26. apríl 2022 22:02 Hvalveiðikvótinn heimilar veiðar á 193 langreyðum Fátt virðist geta komið í veg fyrir að stórhvalaveiðar hefjist að nýju við Ísland í sumar eftir fjögurra ára hlé. Heimilt er að veiða hátt í tvöhundruð langreyðar í ár og Hvalur hf. er auk þess með fullgilt vinnsluleyfi í hvalstöðinni í Hvalfirði. 23. mars 2022 20:51 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Frávísuðu þremur á Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 mátti sjá fjölskyldur hvalveiðimanna og gamla starfsmenn Hvals í hópi þeirra sem fylgdust með brottför hvalbátanna, og auðvitað forstjórann, Kristján Loftsson, sem svaraði þeirri spurningu játandi að þetta væri stór dagur. Gamlir starfsmenn Hvals hf. og fjölskyldur skipverja mættu á Ægisgarð til að verða vitni að upphafi hvalvertíðar.Egill Aðalsteinsson Hann sagði ýmsar ástæður fyrir því að ekki hefði tekist að veiða hval frá því haustið 2018 sem hefðu haldið skipunum í landi. „En þetta er nú orðið vonandi betra ástand núna,“ sagði Kristján. Byrjað var á því að losa landfestar Hvals 9 sem lá utan á Hval 8. Upphafið var þó heldur neyðarlegt fyrir Faxaflóahafnir en dráttarbáturinn Leynir réð ekki við að draga hvalbátinn frá í vestangjólu, sem kom þvert á skipið. Fór svo að Hval 9 rak hratt til baka. Um borð í Hval 8 voru menn snöggir til og náðu að koma dekki á rekkverkið rétt áður en árekstur varð en Hvalur 9 rakst þó einnig utan í skuttogarann Sigurborgu. Hvalur 9 við það að rekast á Hval 8. Hjólbarða var snarað yfir rekkverkið þegar menn sáu stefna í árekstur.Egill Aðalsteinsson Öflugri dráttarbátur var fenginn á vettvang, Haki, og náði hann að koma báðum hvalbátunum hnökralaust frá svo þeir gætu siglt út áleiðis á miðin. Langreyðarkvóti ársins dugar vel, að mati forstjóra Hvals. „Tæpir tvöhundruð hvalir. Við veiðum það aldrei, sko. En þetta fer bara eftir veðri. Ef það er mikið af brælum, þá veiðum við minna. Ef það er gott veður, þá er meiri veiði. Þetta er tiltölulega einfalt, sko,“ segir Kristján, sem gerir ráð fyrir að vertíðin standi fram í síðari hluta septembermánaðar. En hvað er að segja af markaði fyrir hvalkjötið? „Það er ekkert vesen með það.“ -Engar birgðir? „Ég veit ekki af hverju þið haldið það. Þið eruð alltaf að messa um það, þessir fréttamenn,“ svarar Kristján Loftsson. Hvalur 9 siglir úr Reykjavíkurhöfn í dag.Egill Aðalsteinsson Búist er við að hvalbátarnir stefni á hvalaslóð djúpt suðvestur af Garðskaga, um það bil 150 sjómílur frá landi, og þeir gætu verið búnir að skjóta fyrstu hvalina í fyrramálið. En hvenær býst forstjóri Hvals við fyrsta hvalnum í Hvalfjörð? „Ég veit það ekki. Spáin er nú ekkert allt of góð. En það er aldrei að vita, sko.“ -Gæti það orðið fyrir helgi? „Já, já. Það verður fyrir helgi.“ Og Hvalur 8 kvaddi Reykjavíkurhöfn með alvöru gufuskipsflauti um strompinn, sem heyra má hér í frétt Stöðvar 2:
Hvalveiðar Sjávarútvegur Reykjavík Hvalfjarðarsveit Tengdar fréttir Hvalbátarnir rákust saman þegar dráttarbátur reyndist of kraftlítill Neyðarleg uppákoma varð í Reykjavíkurhöfn í dag þegar hvalbátar Hvals hf. voru að leggja frá bryggju til hvalveiða. Dráttarbátur Faxaflóahafna réð ekki við það verkefni að draga fyrri hvalbátinn, Hval 9, frá hinum bátnum, Hval 8, og missti hann frá sér. Það varð til þess að Hvalur 9 rakst bæði utan í Hval 8 sem og skuttogarann Sigurborgu SH. 22. júní 2022 17:56 Umsjónarmaður hvalbáta segir starfsmenn Hvals ekkert eldast Tilhlökkun er í starfsmönnum Hvals hf. að hefja hvalveiðar á ný eftir fjögurra ára hlé. Í dag var hvalbátnum Hval 9 rennt úr slipp eftir klössun og Hvalur 8 dreginn upp í staðinn. 26. apríl 2022 22:02 Hvalveiðikvótinn heimilar veiðar á 193 langreyðum Fátt virðist geta komið í veg fyrir að stórhvalaveiðar hefjist að nýju við Ísland í sumar eftir fjögurra ára hlé. Heimilt er að veiða hátt í tvöhundruð langreyðar í ár og Hvalur hf. er auk þess með fullgilt vinnsluleyfi í hvalstöðinni í Hvalfirði. 23. mars 2022 20:51 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Frávísuðu þremur á Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Sjá meira
Hvalbátarnir rákust saman þegar dráttarbátur reyndist of kraftlítill Neyðarleg uppákoma varð í Reykjavíkurhöfn í dag þegar hvalbátar Hvals hf. voru að leggja frá bryggju til hvalveiða. Dráttarbátur Faxaflóahafna réð ekki við það verkefni að draga fyrri hvalbátinn, Hval 9, frá hinum bátnum, Hval 8, og missti hann frá sér. Það varð til þess að Hvalur 9 rakst bæði utan í Hval 8 sem og skuttogarann Sigurborgu SH. 22. júní 2022 17:56
Umsjónarmaður hvalbáta segir starfsmenn Hvals ekkert eldast Tilhlökkun er í starfsmönnum Hvals hf. að hefja hvalveiðar á ný eftir fjögurra ára hlé. Í dag var hvalbátnum Hval 9 rennt úr slipp eftir klössun og Hvalur 8 dreginn upp í staðinn. 26. apríl 2022 22:02
Hvalveiðikvótinn heimilar veiðar á 193 langreyðum Fátt virðist geta komið í veg fyrir að stórhvalaveiðar hefjist að nýju við Ísland í sumar eftir fjögurra ára hlé. Heimilt er að veiða hátt í tvöhundruð langreyðar í ár og Hvalur hf. er auk þess með fullgilt vinnsluleyfi í hvalstöðinni í Hvalfirði. 23. mars 2022 20:51