Þrjú hundruð sagt upp hjá Netflix Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. júní 2022 22:35 Það blæs á móti fyrir Netflix þessi misserin. Chesnot/Getty Images Bandaríska streymisveitan Netflix hefur sagt upp þrjú hundrið starfsmönnum. Ástæðan er sú að áskrifendum fer fækkandi. Netflix er enn sú streymisveita sem státar af flestum áskrifendum, um 220 milljón talsins. Netflix hefur hins vegar átt undir högg að sækja vegna aukinnar samkeppni frá samkeppnisaðilum á borð við Disney Plus og Amazon Prime. Það hefur gert það að verkum að áskrifendum Netflix fer fækkandi. Samhliða því er tekjuvöxtur Netflix minni en áætlað var. Þannig tilkynnti fyrirtækið í apríl síðastliðnum að áskrifendum hefði fækkað á milli mánaða. Var það í fyrsta skipti í áratug sem það gerðist. Í maí var 150 starfsmönnum fyrirtækisins sagt upp og nú bætast við þrjú hundruð í viðbót. Netflix skoðar nú möguleikann á því að bæta við ódýrari áskriftarleið sem myndi innihalda auglýsingar, í von um auknar tekjur. Netflix Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Netflix er enn sú streymisveita sem státar af flestum áskrifendum, um 220 milljón talsins. Netflix hefur hins vegar átt undir högg að sækja vegna aukinnar samkeppni frá samkeppnisaðilum á borð við Disney Plus og Amazon Prime. Það hefur gert það að verkum að áskrifendum Netflix fer fækkandi. Samhliða því er tekjuvöxtur Netflix minni en áætlað var. Þannig tilkynnti fyrirtækið í apríl síðastliðnum að áskrifendum hefði fækkað á milli mánaða. Var það í fyrsta skipti í áratug sem það gerðist. Í maí var 150 starfsmönnum fyrirtækisins sagt upp og nú bætast við þrjú hundruð í viðbót. Netflix skoðar nú möguleikann á því að bæta við ódýrari áskriftarleið sem myndi innihalda auglýsingar, í von um auknar tekjur.
Netflix Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira