Sú markahæsta óvænt til Mexíkó og ekki með á EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2022 09:30 Jennifer Hermoso fagnar marki með Spáni í apríl á þessu ári. Hún mun ekki geta fagnað á EM þar sem hún missir af mótinu vegna meiðsla. EPA-EFE/MARK RUNNACLES Spænska landsliðið hefur orðið fyrir miklu höggi í aðdraganda Evrópumótsins sem fram fer í Englandi í júlí. Stórstjarnan Jennifer Hermoso verður ekki með liðinu á mótinu og það sem meira er, hún yfirgefur stórlið Barcelona fyrir lið í Mexíkó. Barcelona og hin 32 ára gamla Hermoso hafa átt góðu gengi að fagna undanfarin tvö ár. Liðið hafði verið nær óstöðvandi þangað til það lá gegn Lyon í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Börsungar geta þó ekki kvartað yfir framlagi Hermoso en hún er markahæsti leikmaður í sögu félagsins með 174 mörk. Hermoso lék með Barcelona frá 2013 til 2017 og svo aftur frá 2019 til 2022. Varð hún fimm sinnum spænskur meistari, fjórum sinnum bikarmeistari og einu sinni Evrópumeistari með félaginu. Það vekur því töluverða athygli að hún hafi samið við Pachuca í Mexíkó en frá þessu greindi félagið í vikunni. És un orgull que hagis vestit la nostra samarreta. Gràcies, @jennihermoso pic.twitter.com/UhYiXOrulA— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) June 22, 2022 Ofan á að vera markahæsti leikmaður í sögu Barcelona er Hermoso líka markahæsti leikmaður í sögu Spánar með 45 mörk í 91 leik. Hún mun hins vegar ekki geta bætt við mörkum á Evrópumótinu í sumar vegna meiðsla á hné. Hún meiddi liðbönd í hægra hné og verður frá keppni næstu vikurnar. Mun hún því einnig missa af byrjun Liga MX Femenil-deildarinnar í Mexíkó sem hefst 12. júlí næstkomandi. Spánn er í B-riðli á EM ásamt Danmörku, Finnlandi og Þýskalandi. Fótbolti EM 2022 í Englandi Mexíkó Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira
Barcelona og hin 32 ára gamla Hermoso hafa átt góðu gengi að fagna undanfarin tvö ár. Liðið hafði verið nær óstöðvandi þangað til það lá gegn Lyon í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Börsungar geta þó ekki kvartað yfir framlagi Hermoso en hún er markahæsti leikmaður í sögu félagsins með 174 mörk. Hermoso lék með Barcelona frá 2013 til 2017 og svo aftur frá 2019 til 2022. Varð hún fimm sinnum spænskur meistari, fjórum sinnum bikarmeistari og einu sinni Evrópumeistari með félaginu. Það vekur því töluverða athygli að hún hafi samið við Pachuca í Mexíkó en frá þessu greindi félagið í vikunni. És un orgull que hagis vestit la nostra samarreta. Gràcies, @jennihermoso pic.twitter.com/UhYiXOrulA— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) June 22, 2022 Ofan á að vera markahæsti leikmaður í sögu Barcelona er Hermoso líka markahæsti leikmaður í sögu Spánar með 45 mörk í 91 leik. Hún mun hins vegar ekki geta bætt við mörkum á Evrópumótinu í sumar vegna meiðsla á hné. Hún meiddi liðbönd í hægra hné og verður frá keppni næstu vikurnar. Mun hún því einnig missa af byrjun Liga MX Femenil-deildarinnar í Mexíkó sem hefst 12. júlí næstkomandi. Spánn er í B-riðli á EM ásamt Danmörku, Finnlandi og Þýskalandi.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Mexíkó Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira