„Íslandi eða Mars?“: Bachelor stjarnan Michelle Young er á Íslandi eftir sambandsslitin Elísabet Hanna skrifar 24. júní 2022 12:01 Fyrrum Bachelor og Bachelorette stjarnan Michelle Young er komin til landsins. Getty/ David Livingston Bachelor stjarnan Michelle Young, sem nýlega sleit trúlofun sinni við Nayte Olukoya eftir að hafa sagt já í raunveruleikaþáttunum, er komin til landsins. Michelle hefur birt myndir frá ferðinni á Instagram miðli sínum og virðist óviss hvort um Ísland eða Mars sé að ræða. Samkvæmt miðlinum er hún að ferðast um Vík og fór í fjórhjólaferð um Sólheimasand þar sem hún sá meðal annars flugvélarflakið. Michelle birti mynd með skilaboðum um þá sterku konu sem hún hefur að geyma. View this post on Instagram A post shared by Michelle Young (@michelleyoung) Erfið sambandsslit Aðeins eru nokkrir dagar síðan parið tilkynnti um sambandsslitin og sagði hún í yfirlýsingu: „Ég á í erfiðleikum með að segja að við Nayte erum að fara hvort í sína áttina.“ Einnig sagði hún að lífi undir vökulum augum almennings hafi ekki verið þeim auðvelt. View this post on Instagram A post shared by Babatunde Nayte Olukoya (@kingbabatunde) Gott að eiga góða vini Michelle virðist þó eiga góðar vinkonur sem hugsa vel um hana. „Sannir vinir eru þeir sem þurrka tárin, minna þig á að halda höfði og hoppa á síðustu stundu upp í flugvél til Íslands þegar þú biður þá um það,“ segir hún um vinkonur sínar Tiu Oliviu Lang og Brooke Niesen sem eru með henni á Íslandi. Ísland eða Mars? Michelle slær því upp í grín hvort um Ísland eða Mars sé að ræða þar sem landslagið virðist vera ólíkt því sem hún hefur vanist á ferðum sínum. Samfélagsmiðlar Hollywood Íslandsvinir Tengdar fréttir Rebel Wilson er á Íslandi Leikkonan Rebel Wilson er stödd á Íslandi ásamt kærustu sinni Ramonu Agruma. Hún birti mynd af sér þar sem hún var í miðnætursundi og af parinu í þyrluferð. Miðað við textann sem fylgir myndunum þykir þeim heldur kalt á landinu. 23. júní 2022 11:49 Becca og Thomas trúlofuð: „HANN SAGÐI JÁ!“ Bachelor in Paradise parið Becca Kufrin og Thomas Jacobs eru trúlofuð. Becca bað hans fyrir nokkru síðan en nú eru þau tilbúin að deila fréttunum. Thomas sagði í færslu að það hljómaði vel að hún ætlaði að halda sér á tánum til lífstíðar. 30. maí 2022 15:31 Hádramatískur Bachelor lokaþáttur á Íslandi Hádramatískur tvöfaldur lokaþáttur The Bachelor sem tekinn var upp á Íslandi skildi aðdáendur þáttanna eftir gapandi yfir öllu því sem fór fram. *Höskuldarviðvörun* Í þessari frétt verður talað um það sem gerðist í þættinum og hver hefur verið valin sem næsta Bachelorette. 16. mars 2022 15:31 Horfðu á Bachelor úti í vitlausu veðri: „Ég vona að Clayton sjái þetta“ Tvö hundruð ofuraðdáendur bandarísku raunveruleikaþáttanna The Bachelor gátu vart haldið augunum opnum vegna veðurofsa á Kársnesinu fyrr í kvöld, þar sem þeir voru saman komnir í Sky Lagoon til að horfa á nýjasta þátt seríunnar. 9. mars 2022 22:00 Mest lesið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Fleiri fréttir „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Sjá meira
Samkvæmt miðlinum er hún að ferðast um Vík og fór í fjórhjólaferð um Sólheimasand þar sem hún sá meðal annars flugvélarflakið. Michelle birti mynd með skilaboðum um þá sterku konu sem hún hefur að geyma. View this post on Instagram A post shared by Michelle Young (@michelleyoung) Erfið sambandsslit Aðeins eru nokkrir dagar síðan parið tilkynnti um sambandsslitin og sagði hún í yfirlýsingu: „Ég á í erfiðleikum með að segja að við Nayte erum að fara hvort í sína áttina.“ Einnig sagði hún að lífi undir vökulum augum almennings hafi ekki verið þeim auðvelt. View this post on Instagram A post shared by Babatunde Nayte Olukoya (@kingbabatunde) Gott að eiga góða vini Michelle virðist þó eiga góðar vinkonur sem hugsa vel um hana. „Sannir vinir eru þeir sem þurrka tárin, minna þig á að halda höfði og hoppa á síðustu stundu upp í flugvél til Íslands þegar þú biður þá um það,“ segir hún um vinkonur sínar Tiu Oliviu Lang og Brooke Niesen sem eru með henni á Íslandi. Ísland eða Mars? Michelle slær því upp í grín hvort um Ísland eða Mars sé að ræða þar sem landslagið virðist vera ólíkt því sem hún hefur vanist á ferðum sínum.
Samfélagsmiðlar Hollywood Íslandsvinir Tengdar fréttir Rebel Wilson er á Íslandi Leikkonan Rebel Wilson er stödd á Íslandi ásamt kærustu sinni Ramonu Agruma. Hún birti mynd af sér þar sem hún var í miðnætursundi og af parinu í þyrluferð. Miðað við textann sem fylgir myndunum þykir þeim heldur kalt á landinu. 23. júní 2022 11:49 Becca og Thomas trúlofuð: „HANN SAGÐI JÁ!“ Bachelor in Paradise parið Becca Kufrin og Thomas Jacobs eru trúlofuð. Becca bað hans fyrir nokkru síðan en nú eru þau tilbúin að deila fréttunum. Thomas sagði í færslu að það hljómaði vel að hún ætlaði að halda sér á tánum til lífstíðar. 30. maí 2022 15:31 Hádramatískur Bachelor lokaþáttur á Íslandi Hádramatískur tvöfaldur lokaþáttur The Bachelor sem tekinn var upp á Íslandi skildi aðdáendur þáttanna eftir gapandi yfir öllu því sem fór fram. *Höskuldarviðvörun* Í þessari frétt verður talað um það sem gerðist í þættinum og hver hefur verið valin sem næsta Bachelorette. 16. mars 2022 15:31 Horfðu á Bachelor úti í vitlausu veðri: „Ég vona að Clayton sjái þetta“ Tvö hundruð ofuraðdáendur bandarísku raunveruleikaþáttanna The Bachelor gátu vart haldið augunum opnum vegna veðurofsa á Kársnesinu fyrr í kvöld, þar sem þeir voru saman komnir í Sky Lagoon til að horfa á nýjasta þátt seríunnar. 9. mars 2022 22:00 Mest lesið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Fleiri fréttir „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Sjá meira
Rebel Wilson er á Íslandi Leikkonan Rebel Wilson er stödd á Íslandi ásamt kærustu sinni Ramonu Agruma. Hún birti mynd af sér þar sem hún var í miðnætursundi og af parinu í þyrluferð. Miðað við textann sem fylgir myndunum þykir þeim heldur kalt á landinu. 23. júní 2022 11:49
Becca og Thomas trúlofuð: „HANN SAGÐI JÁ!“ Bachelor in Paradise parið Becca Kufrin og Thomas Jacobs eru trúlofuð. Becca bað hans fyrir nokkru síðan en nú eru þau tilbúin að deila fréttunum. Thomas sagði í færslu að það hljómaði vel að hún ætlaði að halda sér á tánum til lífstíðar. 30. maí 2022 15:31
Hádramatískur Bachelor lokaþáttur á Íslandi Hádramatískur tvöfaldur lokaþáttur The Bachelor sem tekinn var upp á Íslandi skildi aðdáendur þáttanna eftir gapandi yfir öllu því sem fór fram. *Höskuldarviðvörun* Í þessari frétt verður talað um það sem gerðist í þættinum og hver hefur verið valin sem næsta Bachelorette. 16. mars 2022 15:31
Horfðu á Bachelor úti í vitlausu veðri: „Ég vona að Clayton sjái þetta“ Tvö hundruð ofuraðdáendur bandarísku raunveruleikaþáttanna The Bachelor gátu vart haldið augunum opnum vegna veðurofsa á Kársnesinu fyrr í kvöld, þar sem þeir voru saman komnir í Sky Lagoon til að horfa á nýjasta þátt seríunnar. 9. mars 2022 22:00