Juul fær áfram að selja vörur sínar eftir dómsúrskurð Kjartan Kjartansson skrifar 25. júní 2022 11:17 Kona púar á rafrettu frá Juul. Rafrettuframleiðendur í Bandaríkjunum þurfa að geta sýnt fram á að að rafretturnar séu skárri fyrir lýðheilsu en hefðbundnar reykingar. AP/Craig Mitchelldyer Alríkisáfrýjunardómstóll stöðvaði tímabundið bann sem Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna lagði á vörur rafrettuframleiðandans Juul. Stofnunin sagði fyrirtækið ekki hafa sýnt fram á að vörur þess gögnuðust lýðheilsu. Juul er stærsti framleiðandi rafretta í Bandaríkjunum. Fyrirtækið kærði bann Matvæla- og lyfjastofnunarinnar (FDA) og féllst áfrýjunardómstóllinn á að stöðva gildistöku bannsins á meðan dómstólar skera úr um lögmæti þess, að sögn AP-fréttastofunnar. Að öðrum kosti hefði fyrirtækið neyðst til þess að hætta framleiðslu og kalla inn vörur sínar af markaði. Rafrettuframleiðendur þurfa að gera sýnt fram á að vörur þeirra auki líkur á að fullorðnir reykingamenn hætti eða draga úr reykingum og að unglingar ánetjist þeim ekki. FDA taldi að Juul hefði ekki lagt fram fullnægjandi gögn um það. Markaðshlutdeild Juul hefur minnkað verulega upp á síðkastið þó að fyrirtækið sé enn stærst á bandaríska markaðinum. Fyrirtækið hefur verið sakað um að bera ábyrgð á gífurlegri útbreiðslu rafrettureykinga á meðal unglinga. Fyrir tveimur árum féllst Juul á að hætta auglýsingum og taka af markaði rafrettuvökva með ávaxta- og eftirréttabragði aftur að vörurnar urðu vinsælar á meðal gagnfræði- og framhaldsskólanema. Í millitíðinni takmarkaði FDA bragðtegundir fyrir rafrettur við tóbak og mentól. Rafrettur Bandaríkin Tengdar fréttir Stærsta rafrettuframleiðandanum skipað að taka vörur af markaði Rafrettuframleiðandanum Juul var skipað að fjarlægja vörur sínar af markaði í Bandaríkjunum í gær. Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna (FDA) telur fyrirtækið ekki hafa sýnt fram á að vörur þess gagnist lýðheilsu. 24. júní 2022 10:19 Rafrettuframleiðandi borgar sig frá málsókn Bandaríski rafrettuframleiðandinn Juul hefur fallist á að greiða 40 milljónir dollara í dómsátt vegna málsóknar yfirvalda í Norður-Karólínu sem saka fyrirtækið um að stuðla að nikótínfíkn ungmenna. Fleiri slík mál eru í farvatninu. 29. júní 2021 15:48 Mest lesið Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Juul er stærsti framleiðandi rafretta í Bandaríkjunum. Fyrirtækið kærði bann Matvæla- og lyfjastofnunarinnar (FDA) og féllst áfrýjunardómstóllinn á að stöðva gildistöku bannsins á meðan dómstólar skera úr um lögmæti þess, að sögn AP-fréttastofunnar. Að öðrum kosti hefði fyrirtækið neyðst til þess að hætta framleiðslu og kalla inn vörur sínar af markaði. Rafrettuframleiðendur þurfa að gera sýnt fram á að vörur þeirra auki líkur á að fullorðnir reykingamenn hætti eða draga úr reykingum og að unglingar ánetjist þeim ekki. FDA taldi að Juul hefði ekki lagt fram fullnægjandi gögn um það. Markaðshlutdeild Juul hefur minnkað verulega upp á síðkastið þó að fyrirtækið sé enn stærst á bandaríska markaðinum. Fyrirtækið hefur verið sakað um að bera ábyrgð á gífurlegri útbreiðslu rafrettureykinga á meðal unglinga. Fyrir tveimur árum féllst Juul á að hætta auglýsingum og taka af markaði rafrettuvökva með ávaxta- og eftirréttabragði aftur að vörurnar urðu vinsælar á meðal gagnfræði- og framhaldsskólanema. Í millitíðinni takmarkaði FDA bragðtegundir fyrir rafrettur við tóbak og mentól.
Rafrettur Bandaríkin Tengdar fréttir Stærsta rafrettuframleiðandanum skipað að taka vörur af markaði Rafrettuframleiðandanum Juul var skipað að fjarlægja vörur sínar af markaði í Bandaríkjunum í gær. Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna (FDA) telur fyrirtækið ekki hafa sýnt fram á að vörur þess gagnist lýðheilsu. 24. júní 2022 10:19 Rafrettuframleiðandi borgar sig frá málsókn Bandaríski rafrettuframleiðandinn Juul hefur fallist á að greiða 40 milljónir dollara í dómsátt vegna málsóknar yfirvalda í Norður-Karólínu sem saka fyrirtækið um að stuðla að nikótínfíkn ungmenna. Fleiri slík mál eru í farvatninu. 29. júní 2021 15:48 Mest lesið Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Stærsta rafrettuframleiðandanum skipað að taka vörur af markaði Rafrettuframleiðandanum Juul var skipað að fjarlægja vörur sínar af markaði í Bandaríkjunum í gær. Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna (FDA) telur fyrirtækið ekki hafa sýnt fram á að vörur þess gagnist lýðheilsu. 24. júní 2022 10:19
Rafrettuframleiðandi borgar sig frá málsókn Bandaríski rafrettuframleiðandinn Juul hefur fallist á að greiða 40 milljónir dollara í dómsátt vegna málsóknar yfirvalda í Norður-Karólínu sem saka fyrirtækið um að stuðla að nikótínfíkn ungmenna. Fleiri slík mál eru í farvatninu. 29. júní 2021 15:48