Fjórtán ára strákur mölbrýtur stereótýpuna af dýfingamönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2022 10:30 Zeke Sanchez fær góðan stuðning frá fjölskyldu sinni. Instagram/@zeke__sanchez Zeke Sanchez tryggði sér um helgina sæti á bandaríska meistaramóti unglinga í dýfingum en tilþrif hans af þriggja metra brettinu hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Hingað til hafa flestir dýfingamenn verið smávaxnir og grannir enda eru þurfa þeir að framkvæma krefjandi æfingar í loftinu og lenda með sem minnstum buslugangi. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Þessi fjórtán ára strákur frá Arizona lætur ekki slíka staðalímynd af dýfingamönnum stoppa sig að upplifa drauminn. Hann ætlar sér að ná langt í heimi dýfinganna og hefur fullan stuðning foreldra hans sem gera allt svo að drengurinn þeirra geti mölbrotið staðalímyndina af dýfingamönnum. View this post on Instagram A post shared by Zeke Sanchez (@zeke__sanchez) Zeke hefur fyrir löngu slegið í gegn fyrir dýfingatilþrif sín á samfélagsmiðlum en um helgina stóðst hans samkeppnina og tryggði sér þátttökurétt meðal þeirra bestu á sínum aldri. Hann komst á úrslitamótið á bæði eins og þriggja metra palli en þessu náði hann aðeins tveimur dögum fyrir fimmtán ára afmælisdaginn sinn. Það hefur ekki vantað fordómana, aðfinnslurnar og athugasemdirnar á netinu en strákurinn lætur það ekki stoppa sig ekki frekar en þyngdina. Hann er frábær dýfingamaður eins og sjá má hér fyrir ofan en Sportcenter fjallaði um strákinn á miðlum sínum. View this post on Instagram A post shared by Zeke Sanchez (@zeke__sanchez) Dýfingar Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Hingað til hafa flestir dýfingamenn verið smávaxnir og grannir enda eru þurfa þeir að framkvæma krefjandi æfingar í loftinu og lenda með sem minnstum buslugangi. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Þessi fjórtán ára strákur frá Arizona lætur ekki slíka staðalímynd af dýfingamönnum stoppa sig að upplifa drauminn. Hann ætlar sér að ná langt í heimi dýfinganna og hefur fullan stuðning foreldra hans sem gera allt svo að drengurinn þeirra geti mölbrotið staðalímyndina af dýfingamönnum. View this post on Instagram A post shared by Zeke Sanchez (@zeke__sanchez) Zeke hefur fyrir löngu slegið í gegn fyrir dýfingatilþrif sín á samfélagsmiðlum en um helgina stóðst hans samkeppnina og tryggði sér þátttökurétt meðal þeirra bestu á sínum aldri. Hann komst á úrslitamótið á bæði eins og þriggja metra palli en þessu náði hann aðeins tveimur dögum fyrir fimmtán ára afmælisdaginn sinn. Það hefur ekki vantað fordómana, aðfinnslurnar og athugasemdirnar á netinu en strákurinn lætur það ekki stoppa sig ekki frekar en þyngdina. Hann er frábær dýfingamaður eins og sjá má hér fyrir ofan en Sportcenter fjallaði um strákinn á miðlum sínum. View this post on Instagram A post shared by Zeke Sanchez (@zeke__sanchez)
Dýfingar Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira